Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.04.1999, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ Innlent Erlent Athafnalff Tölvur & tækni Veöur og færö mm$m Fréttaannáli 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræöan Kosningar 1998 Enski boltinn Handbolti Körfubolti HM '98 DÆGRADVOL Fréttagetraun Diibert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir BEM Gula línan Netfangaskrá Bókavefur Plötuvefur Fasteignír Nýsköpun '99 Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Kosningavefur ►Opnaður hefur veriö kosningavefur vegna alþingiskosninganna sem fram fara 8. maí. Þar eru birtar fréttir af kosningabaráttunni víöa um land, og hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar um framboö, þingmenn, þingflokka og kjördæmin. Þá er greint frá niöurstööum skoöanakannana um fylgi stjórnmálaflokka og sagt frá úrslitum sföustu kosninga. Einnig er á vefnum dagbók með tilkynningum um helstu viöburði. Lesendur geta lagt fram spurningar fýrir fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram og birtast svör þeirra á kosningavefnum þegar þau berast. Loftárásir á Júgóslavíu ►Á vefsíöu um Kosovo-deiluna og loftárásirnar á Júgóslavíu má finna fréttir og fréttaskýringar, skýringarkort og tengingar við ýmsa vefi meö ýtarefni af ýmsu tagi. Þar er t.d. tenging við vefsíöu Atlantshafsbandalagsins og vefsíður þar sem sjónarmiö Serba og Kosovo-Albana eru reifuö. APÓTEK SÓIARHRINGSWÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._______________________ APÓTEKIÐ IBUFELU 14: Opiö mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEHÐ LYFJA, LAímiila 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24._________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirðh Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18. APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád.-fld. U. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKID SUÐURSTRÖND, Snðarströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI I: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, hréfs: 564-6606, læknas: 564-5610.__ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónnsj: Opið mán.-flm kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokaö sunnud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas: 5773502._______________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 11-15._____________________________________ BORGARAPÓTEK: Oplóv.d. 9-22, lauk. 10-14. BREIDHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, Iaugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108A Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: þvcrholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfslmi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opiö virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasfmi 511-5071.____________________________ IOUNNARAPÓTEK, Domns Medicn: Opið virka dagn kl. 9- 1»._________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._____________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 8-19. Laugard. 10-12. RIMA ÁPÖTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.36- 18.30, iaugard. kl. 10-14. Simi 551-7234. Læknasíml 551-7222._____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Ho(svallagötu s. 652-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótck, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opiö v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. APÓTEK SIIÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, iaugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótck opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 S. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótck og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. begar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.__________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNAIÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sfma 563-1010.________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóógjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miösvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garöabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.___ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóUala i Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 526-1700 beinn sími.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Slmsvari 568-1041._____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ckki til hans opin kl. 8—17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 526-1000 um skiptlborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauögunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________ ElTRUNARUPPLÝSINGASTðÐ er opin allan sðlarhring- inn. Stmi 626-1111 eða 525-1000._______________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 561-8373, opið virka ilaga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 666-2363.____________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opiö mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Sfmsvari eflir lokun. Fax: 551-9285._________________________ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og $júka og að- standendur þeirra í s. 652-8586. Mótcfnamælingar vegna IIIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudcild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og l\já hcimilislæknum._______________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. f sfma 552-8586. Trúnaðarsfmi þriðjudagskvöld frákl. 20-22 fsfma 552-8686.__________________ AUllEIMERSFf.LAGIÐ, pósthðlf 6389, 126 Rvfk. Veitlr ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfsfmi er 687-8333._____ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viötalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Víkingasýningin í Smithsonian Staksteinar BJÖRN Bjai-nason menntamálaráð- herra segir frá fór sinni til Was- hington, þar sem hann var viðstaddur opnun Vikingasýn- ingar Smithsonian-safnsins, sem haldin er í tilefni landa- fundaafmælisins á næsta ári, á vefsíðu sinni. Björn Bjamason Sýning íslenskra bóka BJÖRN segir: „Bókasafn Banda- ríkjaþings, Library of Congress, stærsta bókasafn í heimi, þar sem sett verður upp sérstök sýn- ing á íslenskum bókum vorið 2000 í samvinnu við Landa- fundanefnd, Landsbókasafn ís- lands - háskólabókasafn og bókasafn Cornell- háskdla. Hef- ur sýningunni verið valinn gdð- ur staður við aðaiinngang safns- ins en í tengslum við hana verð- ur jafnframt efnt til málþings um íslenskan bdkmenntaarf. Klukkan 15 var boðað til kynn- ingar á Víkingasýningunni í Smithsonian og rétt fyrir þann tíma stilltum við okkur upp, sem heilsuðum Hillary forsetafrú fyrir athöfnina. Hillary heilsaði hverjum og einum og eftir hand- takið var tekin mynd af henni með viðkomandi. Síðan fdrum við inn á sviðið í sal, sem rúmar 4-500 manns og var hann þétt- setinn... Ég hafði aldrei hitt Hillary í návígi áður, þegar hún heilsaði mér sagðjst hún hlakka til að koma til íslands á ráð- stefnu um stöðu og hlut kvenna næsta haust. Ræða hennar á kynningarfundinum var góð og glæsilega flutt. Var erfitt að átta sig á því, hvað hún las af blöðun- um fyrir framan sig og hvað hún sagði frá eigin brjósti. Er greini- legt, að hún hefur einlægan áhuga á þessari sýningu um vík- ingana og hefur lagt sig fram um að kynna sér sögu þeirra, að öðrum kosti hefði hún ekki get- að flutt mál sitt af jafnmiklu ör- yggi... og var skemmtilegt að fylgjast með því hvernig hún setti sýninguna undir kjörorð forsetahjdnanna vegna árþús- undaskiptanna um að hafa beri fortíðina í heiðri um leið og spáð sé í framtíðina." • • • • Valkyrja LOKS segir Björn: „Telur hún Islendingasögurnar ómetanlega heimild um margt, sem íhuga þurfi enn í dag, samskipti manna af dlíku þjdðerni, stöðu kvenna, umhverfismál og nýjar samskiptaleiðir, víkingaskipin hafi verið internet sinna tíma og hafið upplýsingahraðbrautin... Spurði hún meðal annars, hvað- an víkingarnir hefðu komið. Ég sagði, að nafnið væri unnt að rekja til Víkurinnar, þar sem nú væri Ósló. Já, sagði hún, en hvaðan komu þeir þangað? Ég sagði, að um það væru skiptar skoðanir, meðal annars hefði Thor Heyerdahl sett fram þá kenningu, að þeir hefðu komið frá Azerbajdjan, Azer vísaði til Ása, sem hefðu verið hinir gömlu guðir víkinganna. Þetta þdtti henni forvitnilegt, sagðist hafa farið um þessar sldðir og hvers vegna gæti þetta ekki ver- ið rétt? Ég sagði við hana, að hún hefði greinilega mikinn áhuga á víkingunum. Hún hló við og sagði, svo að allir heyrðu, sem þarna stdðu: Hvernig má annað vera um konu, sem kölluð er valkyrja?!" ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga ki. 17-19. Sími 552-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um l\jálparmæöur í sfma 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöL Simsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meitingarvegi „Crohn’s sjúkdóm14 og sáraristilbólgu „Colitis UIcerosa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288._______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræöi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavfk.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn aikohóiista, pðsthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. ki. 19.30-21. Bú- "staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 1 Kirkjubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzhcimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsimi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 101). Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. ki. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270,____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga ki. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 6307, 126 RcyKja- vfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 664 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettisgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoð við ættlciöingar á erlendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULlNAN, sfmi 800-6090. Aðstandendur geð- sjúkra svara slmanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÓK UM KYNLlF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353._____________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- ug fræðsluþjðnusta, Laugavegi 178,2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP. samtök geðsjúkra og aöstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 652-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatíml á fimmtudögum kl. 17-19 (síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-röst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 562-3752. ÍSLENSKA DYSLEXlUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í hiúsi Skógræktarfélags íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 652-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. ld. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 652-5744.______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavcgi 26,3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266._______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræöiráögjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. 1 s. 555-1295. í Reylgavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Tímap. i s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13._ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3036, 123 ReyKJavfk. Slma- tfmi mánud. ki. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hörðatúni 12b. SkribtDfa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvcgi 5, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/dcildar- stjy^júkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandla.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16. Pðstgíró 36600-6. S. 551-4349.________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstgfró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 1 turn- herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 1 safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 ( safnaðarheimili Dómkirkjunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, slmi 551-2617._____________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafi með sér ónæmisskírteini.______________________ PARMNSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. ______________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Orænt: 800-5161._____________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hllð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11-12.____________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Slmi 588 9595. Heima- stða: www.Igalp.is/sgs__________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, sími 861-6750, símsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylgavíkur- borgar, Laugavegi 103, Reylgavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 ki. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga ki. 19._______________________ SILFURLlNAN. Sima og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 588-2120.________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opiö virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um siysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, yænt nr. 800-4040._____________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FIKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvfk. __________________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætiaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-6151.__________________________________ UMHYGGJA, féiag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavík. Simi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1590. Bréfs: 562-1526.________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maí. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 5C7-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. aila v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala vlð. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aila daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.__________________________ FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 10-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáis heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._______________________________________ ARNARHOLT, Kjalarncsl: Frjáls heimsóknartlmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.________________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjðra.__________________ BARNASPÍTALJ HRINCSINS: Kl. 16-16 eéa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjðra._________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTAU: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 ng cftir samkomulagi.____________ ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Helmsóknar- tfmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátiðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. ____________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavcitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna biiana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafvcita HafnarQarðar biianavakt 665-2936______________ SÖFN ___________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö lokað. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á mðti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar i síma 677-1111.________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðalsafn, Þing holtsstræti 29a, s. 552-7156. Opiö mád.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19, laugard. 13-16.________' BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. 8. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, Bóstaöakirkju, mán.flm. 6-21, Bst 12- 19, laug 13-16.S. 553-6270. __________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, Tóstud. kl. 11-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-fijst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________ SEUASAFN, Hólmascli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fostud. kl. 11-17, FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, 8. 567-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laug 13-16.____ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnió verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðst. 10-20. Opló laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (l.okt.-15.mai)kl. 13-17. _____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Síml 663-2370.__________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 566-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 666-6420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins vcrða opnar alla virka daga kl. 0-17.__ BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11255._______ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.