Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 26

Morgunblaðið - 24.04.1999, Page 26
26 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ www.usia.gov/kosovo Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna 9.30- 10.00 10.00-10.15 10.15-11.10 11.10-11.30 11.30- 11.50 11.50-12.10 12,10-13.00 13.00-13.20 13.20- 13.40 13.50-14.20 14.20- 14.30 14.30-14.50 Bleikjudagur '99 Framtíðarsýn og þróun á markaði Ráöstefna haldin 30. apríl á Fosshótel KEA, Akureyri. Ráðstefnustjóri: Elín Antonsdóttir Skráning Setning Bleikjudags '99 Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra. Staðsetning og rekstrarlegar forsendur fiskeldisstöðva Ólafur Sigurgeirsson - Hólaskóli. Vatnsnýting og eldisumhverfi Helgi Thorarensen - Hólaskóli. Kynbætur á bleikju Einar Svavarsson - Hólaskóli. Niðurstöður rannsókna á fóðrun bleikju Þuríður E. Pétursdóttir - Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Vinnsla og sala bleikjuafurða - framtíðarsýn á forsögulegum grunni Guðbrandur Sigurðsson - Útgerðarfélag Akureyringa hf. Umræður og fyrirspurnir Hádegishlé^ Bleikjuframleiðsla hérlendis og verðþróun Jón Örn Pálsson - Fóðurverksmiðjan Laxá hf. Erlend markaðssókn Vilhjálmur Guðmundsson - Útflutningsráð Islands. Bandaríkjamarkaður Marion Kaiser - Aquanor Marketing Inc. Fyrirspurnir Þróun aðferða til að meta gæði bleikju til útflutnings Þyrí Valdimarsdóttir - Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. 14.50-15.10 Samvinna og samskipti íslenskra bleikjuframleiðenda Birgir Þórisson - Glæðir ehf. 15.10-15.30 Fyrirspurnir 16.00-17.00 Umræður og niðurstöður ráðstefnu 17.00-17.10 Ráðstefnuslit Valgerður Kristjánsdóttir - Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 17.20-18.30 Heimsókn f Fóðurverksmiðjuna Laxá hf. 20.00 Kvöldverður á Fosshótel KEA Þátttðkugjald er kr. 5.000 og skráning fer fram fyrir 28. apríl í síma 460 7200 milli kl. 8 og 16. Fréttir á Netinu ýí«> mbl.is ALLTAf= G/TTH\SA£> /VÝTl ÚR VERINU * Farmannastéttin gæti liðið undir lok að mati SSI Arsstörfum farmanna hefur fækkað um 64% Farmenn á ísl. kaupskipum 1988-1999 Hlutfallsleg skipting stöðugilda 15,0 18,5 27,5 20,2 17,7 36,0 38,0 41,3 43,2% Útlendingar 85,0 81,5 72,5 79,8 82,3 64,0 62,0 58,7 56,8% íslendingar 507 460 stöðugildi 408 282 290 248 266 266 271 -Útlendingar Des. Jan. Jan. Jan. Jan. Jan. Jan. Júní Jan. 1988 1990 1992 1994 1996 1997 1998 1998 1999 Á NÝLIÐNUM aðalfundi Skip- stjóra- og stýrimannafélags íslands, stéttarfélagi skipstjóra og stýri- manna á kaupskipum og varðskip- um, var vakin athygli á sífækkandi störfum íslenskra farmanna á und- anfömum áram. Telur félagið hættu á að haldi fram sem horfir líði fslensk farmannastétt undir lok að nokkrum árum liðnum. Þar með væru siglingar til og frá landinu komnai- í hendur útlendra farmanna á ný og íslenskt þjóðfélag myndi glata þein-i verkkunnáttu sem þró- ast hefur í tímans rás og verða einni starfsstétt fátækari. Á fundinum var bent á að frá jan- úar 1988 hefur stöðugildum ís- lenskra farmanna á skipum í rekstri hjá útgerðum innan Sambands ís- lenski-a kaupskipaútgerða fækkað úr 431 í 154 eða um 277 stöðugildi. Það jafngildir því að ársstörfum ís- lenskra farmanna hafi fækkað um 416 eða um 64,3%. Þá hefur kaup- skipum sem sigla undir íslenskum fána fækkað úr 24 skipum árið 1990 í 3 skip í byrjun þessa árs. Stjórnvöld geri ráðstafanir Var þess krafist á fundinum að stjórnvöld gerðu ráðstafanir svo útgerðir kaupskipa verði sam- keppnisfærar á alþjóðlegum flutn- ingamarkaði. Var á fundinum bent á að allar Norðurlandaþjóðirnar, nema Islendingar, hafa beitt skattalegum aðgerðum í einhverju formi til að tryggja farmönnum sínum störf til frambúðar og út- gerðum samkeppnisfæran grund- völl. Var því harðlega mótmælt að útlend skip með útlendum áhöfnum skuli árum saman stunda áætlun- arsiglingar til og frá íslandi á veg- um íslenskra skipafélaga. í þessu samhengi var bent á að áætlunar- siglingar til og frá Islandi væru ekki, enn sem komið er, háðar er- lendri samkeppni. Því séu engin haldbær rök fyrir því að þeim sé ekki sinnt af íslenskum farmönnum á íslenskum skipum. Á fundinum vora menntamál einnig á dagskrá og lýsti fundurinn ánægju sinni yfir nýskipan skip- stjóraarnámsins sem nú er unnið að í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Vænti fundurinn þess að sú breyt- ing yrði liður í aukinni aðsókn ungra manna í skipstjórnarnám, enda hafi léleg aðsókn undanfarin ár óhjákvæmilega leitt til skorts á skipstjórnarmönnum með fyllstu at- vinnuréttindi. Isfang á Isafírði kaupir Meleyri á Hvammstanera Hvammstangi. ^ OLAFUR B. Halldórsson, fyrir hönd Isfangs hf. á Isafirði, hefur keypt meirihluta hlutabréfa í rækjuverksmiðjunni Meleyri hf. á Hvammstanga. Kaupsamningur var undirritaður á sumardaginn fyrsta á Isafirði. Meleyri hf. er elsta starfandi hlutafélag um rækjuvinnslu á ís- landi. Starfsstöðin er með þrjár pillunarvélar, vel búin búnaði og er með stærri rækjuverksmiðjum á landinu. Meleyri hf. var að fullu í eigu hjónanna Guðmundar Tr. Sigurðs- sonar og Kristínar R. Einarsdótt- ur. Að sögn Guðmundar höfðu þau hjón hugleitt sölu fyrirtækisins á liðnum misserum. Þau munu áfram eiga nokkurn hlut í félaginu. Guðmundur sagði nýjan eiganda stefna að óbreyttum rekstri fyrir- tækisins á Hvammstanga og tók Olafur undir það. „Það er ekki stefnt að neinum byltingum," sagði Olafur og spurður hvort til greina kæmi að flytja fyrirtækið í burtu sagði hann að það yrði áfram á Hvammstanga. Um 15 til 20 manns starfa hjá Meleyri og sagði Olafur engar breytingar fyrirhug- aðar. „Við teljum að þetta sé áhugavert fyi'irtæki og það treyst- ir betur giunninn undir fyrirtæki okkar en við erum í útflutningi á fiski og skelfiski og höfum verið í samstarfi við togara á Flæmska hattinum varðandi útflutning á rækju.“ Boðað verður til fundar á Hvammstanga á morgun með starfsfólki og nýjum eigendum. Morgunblaðið/Finnur Siggi Einars BA til Tálknafjarðar Tálknaíjörður. Morgunblaöið. NÝR bátur bættist í flota Tálkn- fírðinga á dögunum þegar Siggi Einars BA kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Báturinn er nýsmíði frá Trefjum í Hafnarfírði og er af gerð sem kallast Cleopatra Fisherman 28. í bátnum er 420 hestafla vél frá Yanmar sem skil- ar u.þ.b. 23 sjómflna ganghraða þegar báturinn er ólestaður. Þá er báturinn búinn línuspili frá Elektra. Það er fyrirtækið Polli ehf. sem keypti bátinn. Skipstjóri og aðaleigandi er Helgi Gíslason. Friosur í Chile fær togara frá Kanada FRIOSUR SA í Chile, dótturfyrir- tæki Granda hf., keypti togara í Kanada í staðinn fyrir togarann Friosur VI, sem brann í fyrra, og kemur hann til Chagabugo í næstu viku. Þetta er þriðji kanadíski ís- fisktogari fyrirtækisins en hinir voru keyptir 1995. Friosur á og rekur fjóra togara og stundar líka landvinnslu auk þess sem það er í laxarækt en Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna sér um sölu afurða fyrirtækisins. Að sögn Sigurbjöms Svavarssonar, útgerð- arstjóra Granda, var kanadíski tog- arinn, sem er hefðbundinn ísfísk- togari, byggður um 1980. Hann er um 50 metra langur og um 11,5 metra breiður og fer á hefðbundnar botnfiskveiðar við Suður-Chile. Þór Einarsson er skipstjóri og er hann með um 20 heimamenn í áhöfn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.