Morgunblaðið - 19.05.1999, Side 19

Morgunblaðið - 19.05.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 19 Innntun í sumar- búðirnar á Hola- vatni INNRITUN í sumarbúðir KFUM og K á Hólavatni í Eyjafírði stend- ur nú yfir. í sumar verða 5 dvalar- flokkar á Hólavatni, tveir verða fyr- ir drengi og tveir fyrir stúlkur og einnig verður unglingaflokkur fyrir drengi og stúlkur í júlí. Starfið á Hólavatni hefst 8. júní næstkom- andi og koma þá drengir á staðinn. í sumarbúðunum geta dvalið drengir og stúlkur sem eru átta ára gömul, fædd 1991 eða eldri. Hólavatn er í innanverðum Eyjafirði í skjólgóðum krika og hafin hefur vatnið upp á marga spenn- andi kosti að bjóða. Kvöldvökur eru fastur liður og ýmsar íþróttir eni stundaðar. Fagurt umhverfi gefur kost á hollri útivist og þá fá börnin að heimsækja bóndabæ í nágrenninu og kynnast störfum þar. Innritun í sumarbúðirnar fer fram í félagsheimili KFUM og K í Sunnuhlíð á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 17 til 18. Nánari upplýsingar veitir Jón Oddgeir Guðmundsson. Amtsbókasafnið á Akureyri Teikningar Eggerts M. Laxdal sýndar SÝNING á teikningum eftir Eggert M. Laxdal sem um skeið var aðalteiknari skop- blaðsins Spegilsins stendur nú yfir á Amtsbókasafninu á Akureyri. Lítið er vitað um námsferil Eggerts en talið að hann hafi stundað eitthvert listnám er- lendis, í það minnsta eru til vatnslitamyndir sem hann hefur málað á Signubökkum. Teikningamar á sýningunni eru gerðar á skólaárum Egg- erts í Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1913 til 1914 undir leiðsögn teikni- og handa- vinnukennara skólans, Stef- áns Bjömssonar. Sumar teikninganna em með öllu ómerktar en með aðstoð bóka og fróðra manna hefur tekist að þekkja þar ýmsa sem áber- andi vora í bæjarlífi Akureyr- ar á þessum tíma. Sýningin stendur til 5. júní næstkomandi. Menningarsjóður KEA Ellefu fengu úthlutað ÚTHLUTUN úr Menningarsjóði kaupa á nýrri bifreið, Brynja Bald- KEA fyrir árið 1999 fór fram ný- ursdóttir, Olöf Kristjánsdóttir og lega, en alls var úthlutað 11 styrkj- um að þessu sinni, samtals að upp- hæð 100 þúsund krónur hver. Tilgangur sjóðsins er að halda uppi fræðslu í félags- og samvinnu- málum og veita fjárhagslegan stuðning hvers konar menningar- og framfarafyrirtækjum á félags- svæði KEA. Alls hafa verið veittir styrkir til rúmlega 500 einstak- linga, félaga og stofnana og era þeir að núvirði tæpar 70 milljónir króna. Þeir sem fengu styrk að þessu sinni era; Jónas Þór Jónasson vegna einkanáms í söng á Italíu, Björgunarsveit SVFÍ í Hrísey vegna þjálfunar leitarhunda, Sumarheimilið Astjöm vegna Pálína Pálsdóttir vegna tóm- stunda- og handverkssmiðju á Siglufirði, Kammerkór Norður- lands vegna starfsemi kórsins, kristnitökunefnd Eyjafjai'ðarpró- fastsdæmis vegna hátíðarhalda ár- ið 2000, Kristján M. Magnússon sálfræðingur vegna námskeiðs fyr- ir fjölskyldur unglinga í vímuefna- vanda, Barnakórinn Góðir hálsar í Húsabakkaskóla vegna ferðar til Finnlands, Richard Simm vegna útgáfu á tónverkum, Sjálfseignar- félagið Leikhúsið á Möðravöllum vegna lagfæringar á leikhúsi á Möðravöllum sem byggt var árið 1880 og Björg Þórhallsdóttir vegna áframhaldandi söngnáms í Englandi. Fyrirlestur um sjálfbæra þróun SAKARI Kankaanpaa, gistifræði- maður við Stofnun Vilhjálms Stef- ánssonar, flytur fyrirlestur um sjálfbæra þróun og norðlæga jað- arskóga. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 20. maí í aðalsal Há- skólans á Akureyri að Sólborg. Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15. Sakari er dýrafræðingur með beitarvistfræði hjartardýra á norð- urslóðum sem sérgrein. Morgunblaðið/Kristján Vorhugur / • i veioi- mönnum VORHUGUR er kominn í veiði- menn, unga sem aldna, og má þessa blíðviðrisvordaga sjá veiðistöngum sveiflað niður við Höephner, þar sem siglinga- klúbburinn Nökkvi hefúr að- stöðu. Ungir piltar eru enn sem komið er mest áberandi, en ekki er að efa að ákafi þeirra sem eldri eru er ekki minni. Af aflabrögðum hafa ekki borist miklar fréttir. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ða flísar æða parket óð verð óð þjónusta I3ICMIEGA E-vítamín l - V í 1 \ M í N ,T. 'i •25 3: Sindurvari sem verndar frumuhimnur líkamans. Fæst í næsta apóteki. O Omega Farma Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingn á plássi hvort sem er í bílskúr eða vörtigeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þínum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitaeki og trillur faerðu einnig hjá okkur. Ltigerlausnír eru nkkar sergrtrin sacE23ina - gæði fýrir gott verð Vífcvi v\M eWVi c\b S\!<*ya\& SÍpaVöI Iavuaiaa Su\Uim \ó »\c\h uv sé eWi UeivAíá! Með símtalsflutningi Símans er hægt að vísa öllum hringingum í þinn síma, í annað númer hvar sem er á landinu.* Hægt er að vísa símtölunum í venjulegan síma, farsíma, talhólf, svarhólf eða boðtæki og sá sem hringir verður ekki var við flutninginn. Sækja þarf um símtalsflutning hjá Símanum. Símtal flutt: □ 21 □. Númerið sem á að flytja hringinguna í er valið og síðan ýtt á □. Þjónusta gerð óvirk: B 210. Sá sem hringir í númer sem flutt hefur verið greiðir fyrir það símtal, en eigandi númersins sem flutt er úr greiðir fyrir símtal í það númer sem flutt er í. www.simx.is Símtdlsfl LEIÐBEININGAR UM NOTKUN SIMTALSFLUTNINGS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.