Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JIJNÍ 1999 43 > ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Samfylkingin telur stjórnar- flokkana blekkja Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifetofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 yirka dafia. Slml 431-11255.____ FJABSKIPTASAFN LANÖSSÍMANS, LoftskeytastöSlnni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________ FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi T, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________._______ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- arfrákl. 9-19._________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570._____________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._______________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.______________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. ____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.____ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321. _______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 665-4251. SJÓMINJA- OG smiðjusafn jósafats HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl, i s: 483-1166, 483-1443._______________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._________ ÞJÓÐMINJASAFN (SLANDS: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11-17. _________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10- 17. Simi 462-2983._____________________________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum- arfrðkl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS______________________________________ Reykjavík simi 551-0000.________________________ Aknreyri s. 462-1840.___________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR I REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21.________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.__ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fi'rír lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka daga ki. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:OpIð alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7655.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._• JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. _________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_________________________________ FJÖIaSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6757- 800._________________________________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsimi 520-2205. Fagnar jafn- ara kynja- hlutfalli KARLANEFND Jafnréttisráðs fagnar því fyrirheiti í nýjum stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að tryggja skuli jöfn tækifæri karla og kvenna í hvívetna, m.a. með því að lengja fæðingarorlof og jafna rétt kvenna og karla til töku þess, segir í fréttatilkynningu frá karlanefnd Jafnréttisráðs. Einnig segir: „Nefndin telur þó að kveða hefði mátt skýrar að orði um breytingar á lögum og reglum um fæðingarorlof, í ljósi kosninga- loforða beggja flokka um lengingu þess og loforða Sjálfstæðisflokks- ins um að tryggja hvoru foreldri um sig full laun í þrjá mánuði í fæðingarorlofi. Karlanefndin telur ljóst að grannt verði fylgst með því á næstu misserum hvernig flokkarn- ir standa við kosningaloforð sín í þessu mikilvæga máli en lenging fæðingarorlofs og sjálfstæður rétt- ur beggja kynja er grundvallarfor- senda þess að auka jafnrétti kynj- anna, jafnt í heimilis- og fjöl- skyldulífi sem á vinnumarkaði og í stjórnmálum. Karlanefnd fagnar aukinheldur jafnara kynjahlutfalli í ráðherra- stólum þótt betur megi ef duga skal.“ KONUKVÖLD verður haldið í Safnaðarheimili Landakots, Há- vallagötu 16, fimmtudaginn 10. júní kl. 20.30. Þar verða sýndir nýjustu straumar í förðun, klippingu og tísku. Fyrirtæki, sem taka þátt í kvöldinu, munu veita kynningaraf- slátt á vömm sínum. Haldin verður tískusýning, módel klippt og farðað á staðnum, Vélar afhentar á 10 ára afmæli NÝLEGA afhentu Faxvélar ehf. Bitelli Malbikun & Völuturni ehf., Reykjavík, Bitelli valtara og útlan- ingarvél. I tilefni þess að fyrirtækið varð 10 ára fyrir skömmu kom sölu- stjóri Bitelli á Ítalíu til að afhenda þeim vélarnar, en þeir eiga 8 vélar af þessari tegund. Á myndinni er Francesco Grasso frá Bitelli að af- henda eigendum M&V, þeim Helga Valgarð Einarssyni og Jóni Bjarna Jónssyni, vélarnar. „SAMKVÆMT tölum Eurodata Foundation og OECD er einna ódýrast að nota Netið á Islandi, þegar reiknuð er út karfa með ákveðinni netnotkun í öllum ríkj- um OECD fyrir síðastliðið ár,“ segir í fréttatilkynningu frá Landssímanum. „Karfan er reiknuð þannig að miðað er við 20 klukkustunda net- notkun á mánuði og gert ráð fyrir að notandinn tengist Netinu á kvöldin eða um helgar, þegar sím- töl eru víðast hvar seld á afslátt- arkjörum. Hjá Landssímanum er mínútuverðið á þessum tíma 78 kynntar hunangsneglur, kín- versku snyrtivörurnar China sem eru byggðar á aldagamalli kín- verskri speki, og nýjasta förðun- arlínan frá No Name. Þá verða skemmtiatriði. Aðgangseyrir er 500 kr. Allur ágóði rennur í Viðhalds- sjóð orgels Dómkirkju Krists kon- ungs, Landakoti. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt frá þingflokki Samfylkingarinnar: „Þingflokkur Samfylkingarinn- ar átelur harðlega blekkingar stjórnarflokkanna í nýliðinni kosn- ingabaráttu, en þrátt fyrir rök- studd varnaðarorð Samfylkingar- innar héldu þeir ranglega fram að stöðugleikinn væri ekki í hættu og framundan væri langvarandi góð- æri. Frá því kosningum sleppti hefur hins vegar fjöldi áhrifamik- illa stofnana á sviði efnahagsmála, jafnt innlendar sem erlendar, var- að sterklega við því að stöðugleik- inn væri í uppnámi og skorað á ís- lensk stjórnvöld að bregðast við. Verðbólga er nú komin umfram þau mörk sem spáð var og undan- farna daga hefur hver verðhækk- unin rekið aðra. Ríkisstjórnin hef- ur hins vegar skellt skollaeyrum aurar. Annars vegar er reiknaður út símakostnaður vegna notkunar á Netinu og hins vegar er mánað- argjald viðkomandi netþjónustu tekið með í reikninginn. Þegar símakostnaðurinn er reiknaður, er upphafskostnaður við netteng- ingu inn á heimilið tekinn með og honum dreift á fimm ár. Kostnað- urinn er veginn miðað við kaup- mátt í hverju landi fyrir sig, sem er sú aðferð, sem OECD notar al- mennt við samanburð af þessu tagi. Niðurstaða þessara útreikninga er sú, að Island er fjórða ódýrasta landið í OECD hvað varðar net- notkun og er eingöngu ódýrara að nota Netið í Finnlandi, Kanada og Danmörku... Hlutur símakostnað- ar í heildarkostnaðinum er jafn- framt einn sá lægsti innan OECD. Sama er uppi á teningnum þeg- ar litið er á kostnað við netnotkun að frádregnum virðisaukaskatti. Þá er ísland einnig í fjórða sæti... I nýlegri könnun Gallup fyrir verkefnisstjórn um upplýsinga- samfélag kom fram að nú hafa ríf- lega 82% landsmanna á aldrinum 16-75 ára aðgang að Netinu á heimili, í vinnu eða í skóla. Hinn lági kostnaður við að tengjast við öllum aðvörunum og síðustu daga hafa dunið yfir hækkanir sem beinlínis má rekja til sam- þykkta hennar. Þingflokkurinn átelur sérstaklega hækkun á gjaldi á eldsneyti sem við núver- andi aðstæður í efnahagsmálum þjóðarinnar má líkja við að hella olíu á eld. Hækkunin kemur ekki aðeins illa við þá sem minnst hafa til ráðstöfunar heldur kyndir hún undir verðbólgunni og eykur þar með skuldir allra landsmanna vegna vísitölutengingar lána. Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar því á ríkisstjórnina að taka þessa hækkun strax til baka. Þingflokkurinn fer sömuleiðis fram á að hraðað verði athugun Fjármálaeftirlitsins á iðgjalda- hækkunum bifreiðatrygginga, þannig að hægt verði að fjalla um niðurstöðuna nú á sumarþinginu.“ Netinu og nota það á vafalaust stærstan þátt í að aðgangur að Netinu er hvergi í heiminum út- breiddari en á Islandi," segir þar jafnframt. --------------- Gengið um- hverfis Geld- inganes HAFNAGÖN GUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð umhverfis Geldinganes í kvöld, miðvikudag. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20, með rútu að Eið- isgranda og síðan með ströndinni um Réttarnes, Norðui'nes og Helguhól og fyrirhuguð hafnar- svæði til baka að Eiðsgranda og þaðan með rútu að Hafnarhúsinu. Einnig er hægt að koma í göngu- ferðina við Eiðsgranda kl. 20.30. mbl.is ■w* __ # • Heitir pottar Gæði, úrval og gott verð! • Fást með loki eða öryggishlíf • Fáanlegir með vatns- og loftnuddkerfum • Margir litir, 8 gerðir sem rúma 4-12 manns • veitum ráðgjöf um niðursetningu og frágang Verð frá aðeins kr. 94.860,- Framleiðum einnig hombaðker og sturtubotna úr akrýb. Komið og skoðið baðkerin og pottana uppsetta í sýnmgarsal okkar, eða hringið og fáið sendan htprentaðan bækhng og verðhsta. TREFJAR Hjallahrauni 2,220 Hafnaríjörður. Sími: 555 1027 Fax: 565 2227 Netfang: trefjar@itn.is Heimasíða: www.itn.is/trefjar Konukvöld í Safnaðar- heimili Landakots Segir kostnað við netnotk- un einna lægstan á Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.