Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jim Smart NV veitingaaðstaða hefur verið tekin í notkun. Endurbætt flugstöð á Reykjavík- urflugvelli LOKIÐ er endurbótum á flug- stöð Flugfélags Islands við Reykjavíkurflugvöll. Flugstöð- in, sem þjónað hefur farþegum um Reykjavíkurflugvöll í um fimm áratugi, er nú mun að- gengilegri farþegum. Aðstaða til innritunar far- þega er nú mun stærri en áður og var fyrir stuttu tekið í notk- un nýtt tölvukerfi til að innrita farþega sem gerir félaginu kleift að bjóða upp á innritun báðar leiðir í einu. Um leið og aðstaða til innritunar farþega er bætt er ný veitingaaðstaða tekin í notkun. Sumaráætlun Flugfélags Is- lands er í fullum gangi og fara því allt að 1700 farþegar um flugstöðina á hverjum degi. „Þær fjárfestingar, sem nú hafa verið lagðar í endurbætur á flugstöð Flugfélags íslands, taka mið af því að Reykjavíkur- flugvöllur verði áfram í Vatns- mýrinni," segir í frétt frá félag- inu. PROLOGIC EINSTAKT FÆÐUBÓTAREFNI AFSLÁTTUR ÞEGAR ÞÚ VILT SNÚA VORNí SOKN fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. Jákó sf. súni 564 1819 Islendingar lið- lega 275 þúsund ÍBÚATALA á landinu 1. desember 1998 var 275.264, 137.874 karlar og 137.390 konur. Hagstofan birti bráðabirgðatölu mannfjöldans í des- ember og var hún 275.277, sam- kvæmt fréttatilkynningu frá Hag- stofunni. Við frágang endanlegra talna er tekið tillit til síðbúinna tilkynninga um flutninga milli sveitarfélaga og flutninga til og frá landinu. „Jafn- framt eru felldir brott úr tölunum þeir sem létust fyrir 1. desember en höfðu ekki verið teknir af íbúaskrá þegar bráðabirgðatölur voru birtar. Samkvæmt þessu hafa íbúatölur ein- stakra sveitarfélaga ýmist hækkað eða lækkað. Endanleg íbúatala lækk- aði um 13 manns frá gerð bráða- birgðatalna. Hinn 1. desember 1997 voru íbúar á landinu 272.069. Þeim hefur því fjölgað um 3.195 eða 1,18% milli ára. Fjölgun íbúa milli áranna 1996 og 1997 var 0,87%. Sveitarfélög voru 124 á landinu 1. desember 1998. Þau voru 165 árið áð- ur og hefur því fækkað um 41 á einu ári. Hinn 1. desember 1988 voru sveitarfélög 214,“ segir í fréttatil- kynningu Hagstofunnar. flllt r einum hlút andlitsvatn - andlitsmjólk - augnfarðahreinsir blauiKlútar fyrir augn- og andiitsfarða Ómissandi í ferðalagið COMODYNES Kringlukast - Kringlukast 'j Fullt af góðum tilboðum Herraskór - Dömuskór - Barnaskór v Kíktu á úrvalið Sumarfatnaður í miklu úrvali Breytum fatnaði frá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið á laugardösum 10-14 mnarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði ■ Sími 565 1147 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS 'ESKS' Líklega hlýlegustu “0 og ódýrustu gleraugnaverslanir Tokun,v,ðsön„utri norðan Alpafjalla ^Crailguij] SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi __________________Spurðu um tilboðin_____________________ ¥fu 2ími: £6^0616 Lifrænn ocj Ijúffengur matur frá ðlíwn Immíjornum Kringlukast Bómullarpeysur Buxur Bolir 30% afsláttur Tískuverslun • Kringlunni 8—12 •Sími 5533300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.