Morgunblaðið - 08.08.1999, Page 23

Morgunblaðið - 08.08.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 23 S R M H L I Ð fl S T fl R F I TölviMni framlTOar i ^ « !.|nn<?“r \ V hat'?.:..-1 & mi } MARGNIDLH ORIVÍPDAR GRAFIK Margmiðlun og sjónmiðlar hverskonar eru í miklum vexti og verður gríðarleg þörf fyrir fólk með þekkingu á þessu sviði í náinni framtíð. Námskeið þetta á að búa fólk undir vinnu á þessu sviði og frekara nám því þetta svið er nokkuð sem tekur sífelldum breytingum og gerir kröfu um það að fólk viðhaldi þekkingu sinni. námskeið er fyrir alla sem hafa áhuga á margmiðlun og tölvuvæddri grafík-, mynd- og vinnslu. Eftir þetta námskeið hafa nemendurfengið góða innsýn í heim margmiðlunar og hafa því forskot á aðra bæði hvað varðar störf og frekara nám. Námsefni: shop: Photoshop kennslan byggist á vönduðu kennsluefni frá Ziff Davies þar sem blandað er saman skýringum, æfingum og verkefnum. Freehand: Við kennslu á Freehand er stuðst við kennslugögn frá Macromedia, framleiðanda Freehand. Blandað er saman skýringum og æfingum. 3D Studio MAX: Kennslan í 3D Studio MAX byggist mjög mikið á verklegum æfingum í tengslum við þá kafla sem verið er að fara í. Einnig eru verkefni sem kennari setur fyrir auk frjálsra verkefna sem þó eru valin í samráði við kennara. Kennslugögnin eru úr handbókum sem fylgja 3D Studio MAX auk viðbóta. Ath! Framhald á 3D Studio MAX námi er í Margmiðlun PRO tor Director forritið er leiðandi í gerð margmiðlunarefnis, hvort sem er fyrir vefinn eða geisladiska. Vefhluta forritsins er sleppt í námskeiðinu. Farið verður í gegnum grunnatriði Director forritsins og nemendum kenntað búa til margmiðlunardiska. Stuðstverðurvið kennslugögnfrá Macromedia, framleiðanda Director. Myndgerð Kennslan í myndgerð ferfram sem blanda af fyrirlestrum og verklegum æfingum. ntftNllo, I, FVRIR FOLH SEM EB 00 SHRPfl SÉR NV ATVINNUTfEKIFfERI Speed Razor: Kennslan í Speed Razor klippiforritinu er blanda af fyrirlestrum og æfingum. Hver nemandi hefur klippitölvu til umráða. Stuðst verður við bækur frá framleiðanda Speed Razor, In-Sync. Hljóðvinnsla Kennslan í hljóðvinnslu tekur yfir grunnþætti hljóðhönnunar ásamt æfingum sem byggja á fjölrása hljóðvinnslutækni. Kennd verða undirstöðuatriði hljóðbreytinga, hvernig breyta á hljóðum/tónum yfir á tölvutæktform ásamtfrágangi á hljóðefni. Lögð eráherslaað nemandinn vinni sín verkefni á sjálfstæðan háttí samráði við kennara. Framleiðsla margmiðlunarefnis Samstarf mismunandi faghópa svo sem hugbúnaðarfólks, hönnuða, textagerðarmanna og markaðsfólks þannig að framleiðslan gagni upp. Lokaverkefni: Nemendur gera margmiðlunardisk, stuttmynd eða auglýsingu í samráði við kennara irgmiðlunar- og þrívíddarnámið er 260 kennslustundir. Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Námið er að fullu lánshæft. nnritun í síma 568 5010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.