Morgunblaðið - 08.08.1999, Page 56

Morgunblaðið - 08.08.1999, Page 56
56 SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 FÓLK I FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Vj, - ' I? Líttu við og athugaðu hvað við getum gert fynr pig- Opið mánud. - föstud. frá kl. 9 -18 laugard. frá kl. 10 - 14 og sunnudaga 6 HO^ frá kl. 13 - 17 m •o X MIÐBÆJARMYWDIR Austurstræti 20 Simi 561 1530 Morgunblaðið/Kristinn FATAHÖNNUÐIRNIR Guðrún Kristfn Sveinbjömsdóttir og Björk Baldursdóttir eru eigendur Gallerís MÓTS. MYNDBÖND Best geymdur í geimnum Kona geimfarans (La Femme du Cosmonaute) íslensk fatahönnun á Laugaveginum GALLERÍ MÓT er nú flutt í eigið húsnæði og var haldin garðveisla við opnunina á föstudaginn. Eig- endurnir eru fatahönnuðirnir Guðrún Kristín Sveinbjömsdóttir og Björk Baldursdóttir og hanna þær fötin sem era til sölu í versl- uninni. Einnig taka þær í um- boðssölu föt frá öðram hönnuð- um þannig að þarna er að finna fjölbreytt úrval fatnaðar frá ís- lenskum fatahönnuðum. Eftir að hafa lært fatahönnun hér á Islandi fór Guðrún í nám út til Þýskalands en Björk til ítaliu. Þær opnuðu svo Gallerí MÓT í október siðastliðnum og var verslunin fyrst un sinn til húsa við Vegamótastíg. Þær keyptu svo húsið númer 27 við Lauga- veg, gerðu það upp og sniðu að starfsemi sinni. Verslunin sjálf er á efri hæð hússins en í kjallara þess er saumaaðstaða. Gamanmy nd ★★V6 Leikstjórn og handrit: Jacques Monn- et. Aðalhlutverk: Victoria Abril og Górard Lanvin. (90 mín.) Frakkland. Skífan, júlí 1999. Öllum leyfð. Þessi franska gamanmynd skartar Victoriu Abril, leikkonunni líflegu sem nýlokið hefur við að leika seið- magnað flamenco- kvendi í íslensku kvikmyndinni 101 Reykjavík. Hér birtist Abril hins vegar í hlutverki heimavinnandi húsmóður sem á í stöðugum erjum við eiginmann sinn og verður því dauðfegin þegar hann er sendur í langferð út í geim. En erjurnar halda áfram í gegnum gervihnattarsamband og snúast þannig upp í sannkallað stjörnustríð. Góð hugmynd liggur að baki þess- ari kvikmynd, sem fjallar á gaman- saman hátt um úrlausn hjóna á sam- skiptaörðugleikum sínum, (um stundarsakir a.m.k.). Þar eru skap- aðar aðstæður sem eru skemmtilega fjarstæðukenndar en eiga sér þó fullkomlega rökrétta skýringu. Þá er kvikmyndin vel unnin tæknilega og leikur er góður. Sem sagt skemmti- leg tilbreyting í myndbandstækið. Heiða Jóhannsdóttir ÓSKAR Guðjónsson spil- aði fyrir gestina. ÖLL fötin hjá Galleríi MÓTI era hönnuð af íslenskum fatahönnuðum. Þolfimiráðstefna í World Class OG 29. ÁGÚST, Landsliðið í líkamsræktarkennslu á Íslandi samankomið Á EINNI BESTU KENNARARÁÐSTEFNU SEM HALDIN HEFUR VERIÐ Pallar I • Pallar II • 30-30 • BodyShape • Pallar - BodyShape Tæ-Bó • Spinning-Vaxtarmótun • Einkaþjálfun • Fæðubótarefni Skráning í World Class World Class • Fellsmúla 24 • S: 553-0000 & 553-5000 • www.worldclass.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.