Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 31 okkur tíma til þess að vinna okkar undirbúningsvinnu en það eru heil- miklir vemdartollar vegna útflutn- ings á fullunninni matvöru og er aðalástæðan fyrir þvi að eingöngu er verið að flytja út óunninn fisk. Þetta er auðvitað gert til þess að vernda atvinnu þeirra sem vinna í fiskverkun erlendis en það eru all- ar líkur á því að einhverjar breyt- ingar verði á þessu á næstunni. Við höfum heldur engan áhuga á að standa í stórútflutningi og viljum sérhæfa okkur í góðri vöra og ein- beita okkur að litlum búðum sem gera út á sælkera." Breyttar matarvenjur Að sögn Jóns og Rúnars hafa þeir orðið varir við, eftir að hafa starfað sem matreiðslumenn á helstu veitingahúsum landsins, að matarvenjur landans hafa breyst mikið á undanförnum áram. „Fólk er tilbúið til þess að prófa eitthvað nýtt og ég held að almennur áhugi á matargerð sé að aukast," segir Jón og bætir Rúnar við: „Heimur- inn er alltaf að minnka og fólk ferð- ast meira sem veldur því að það er vant mat alls staðar að úr heimin- um. Þetta sér maður til dæmis á því að það sem selst einna best hjá okk- ur era ýsukoddar í Mexíkósósu,“ segir Rúnar. „Einnig er það mjög lýsandi fyrir þessa þróun,“ segir Jón, „að Fiskbúð Hafliða, sem sér okkur fyiir hráeftú, hefur snar- breytt söluvöra sinni á síðustu ár- um. Lengi vel var langmest selt af heilii ýsu og svo var það hauslaus ýsa sem seldist best. Þannig breytt- ist þetta, hægt og rólega, og neyt- andinn fór að biðja um flök. Af þessu má ráða að fólk í dag hefur minni tíma en áður og þar að auki fleiri áhugamál. Nú til dags vinna báðir aðilar úti og hafa þá minni tíma til matargerðar og þar komum við inn í dæmið, með vöra sem er sérsniðin fyrir nútímann þar sem fólk hefur takmarkaðan tíma og kröfumar hafa auldst." m W*mm éw-' Opá SUNNUDAGA FR/JKL. J 3-^6 TM - HÚSGÖGN SíSumGla 30 -Sími 568 6822 - ævintyfri líkust Skrifstofu- og tölvunám Markmiðið með þessu námskeiói er að þjálfa nemendur til starfa á nútímaskrifstofu. TLlvalið náinskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. - Almennt um tölvur - Bókhald : - Windows stýrikerfið ► MS Offlce (Word / Excel / PowerPoint) ► Tolvubókhald og verslunarreikningur ► Sölu- og auglýsingatækni - Mannleg samskipti - Internetið frá A til Ö ► Starfsþjálfun í fyrirtæki Örfá sæti laus á síðdegisnámskeiði sem byrjar 30. ágúst. Kennt er alla virka daga nema föstudaga.. UppCýsingar og inmitun í símutn 544 4500 og 555 4980 ~ Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíöasmára 9- 200 Kópavogi - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimaslða: www.ntv.is ✓ Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands Námskeið í vátryggingamiðlun í samvinnu við prófnefnd vátryggingamiðlara Fyrirhugað er að halda námskeið í vátryggingamiðlun næsta vetur í samvinnu við prófnefnd vátryggingamiðlara ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru vinsamlegast beðnir að skrá sig hjá Endurmenntunarstofnun, Dunhaga 7, í síma 525-4923 fyrir 25. ágúst og greiða staðfestingargjald, kr. 20. 000.-, sem verður endurgreitt, verði ekkert af námskeiðinu. Gallafatnaður frá Aria Ný sending af gallafainaði jakkar, buxur, pils og inn hægt að gera góð kaup á utsolunni. mniarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 \e Vita-A-Kombi oiían margfaldar virkni súrefniskremanna. fc Frábær næring fyrirþurrahúð. í umhirðu húðar * .. _ m.•_•• ..z* suretmsvorur Karin Herzog ...ferskir vindar í umhirðu húðar Kynnlngar í vikunni: Fimmtud. 19. ágúst kl. 14—18: Háaleitis Apótek Hagkaup Kringlunni Föstud. 20. ágúst kl. 14—18: Hagkaup Kringlunni Hagkaup Smáratorgi Laugard. 21. ágúst: Hagkaup Kringlunni Hagkaup Smáratorgi Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi nærðu jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 6520. Ilugim ndasaittkcppni nm hvg'gðaniK'rki IVrir Arhorg » c * t Nefnd um gerö byggóarmerkis fyrir Sveilarfélagið Árborg gengst fyrir opinni hug- myndasamkeppni um hönmm byggðarmerkis fyrir hið nýja sveitarfélag. Fara verð- ur eftir reglugerð nr. 112/1999 um skráningu byggöarmerkja, leiöbeiningum Einkaleyfastofunnar um gerð skjaldarmerkja og samkeppnisskilmálum. Á lieimasíðu Árborgar. www.arborg.is, erti skilmáiar vegna samkeppninnar kynntir og fást þeir einnig afhentir i Ráðhúsi Árborgar ásamt tleiri gögnum. Tillöyur skulu berast í Ráóhtis Árhorgar merktar: Sveitarfélagið Árborg Hugntyndasamkeppiii um byggðnrmerki Ráðlutsi Árborgar Aiistiirvegi 2, 800 Selfoss Hver tillaga skal merkt dulnefni en natn höftindar ásamt heimllistangí og simaniiineri hans skal fylyja í lokuðii ógegnsarju umslagi merktu dtilnefnimi, Tillögur skulu liata borist í Ráðhtis Árborgar í síðasta lagi kl. 18.00 mámidag- inn 27. september 1999. Dómnefnd mun gefa sér um það bíl tvæi vikur tíl að fara yfir innsendar tillögur. Veitt verða peningaverðlaun að upphæð kr. 300.000,- lyrir þá tillögu sem tyrir valinu verður. Sveitarfélagið Árborg áskilur sér otimatnmdinn notkun- ar- og ráöstöfimarrétt á því merki sern hlýtur verðlaun í samkoppninni og notað verður án þess að aukagreiðslur komi til. Eodanleg ottærsla a inerkinu verður gerð i samraöi við höloiid. Allar nnnari upplýsingar veitir trunaðarmaður nefndarínnar, Hjörvar Harðarson, grafiskur hönnuður FIT, simi 863-4576 og bæjarstjóri Sveitarfélngsins Árborgar, simi 482-1977. XeJ'iui iiiii gen) byggdarmerkis fyrir Seeitarielagiú Arlwrg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.