Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.08.1999, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 28.' ÁGÚST 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna skilar 153,7 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins Hagnaður af reglulegri starfsemi tæp- ar 72 milljónir Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Úr milliuppgjöri 1999 - Samstæða hf. Rekstrarreikningur jan.-júní 1999 1998 Breyting Heildartekjur Milljónir króna 19.315,1 17.300,6 +12% Rekstrargjöld án afskrifta 1.993,7 2.061,2 -3% Afskriftir -164,5 -153,0 +7% Fjármagnsliðir -133,0 -188,1 -29% Hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt 156,4 138,0 +13% Hagnaður af reglulegri starfsemi 71,7 33,8 +112% Hlutdeild minnihluta í haqnaði 0,4 22,4 Hagnaður tfmabilsins -153,7 56,7 Efnahagsreikningur 30.06/99 31.12/98 Breyting 1 Elanlr: 1 Milliónir króna Fastafjármunir 3.518,0 4.571,1 -23% Veltufjármunir 14.296,0 13.995,4 +2% Eignir samtals 17.814,0 18.566,5 -4% I Skuldir og bíqíO 16: \ Eigið fé 3.074,4 3.070,8 0% Hlutdeild minnihluta og skuldb. 714,5 612,0 + 17% Langtímaskuldir 2.273,9 2.516,7 -10% Skammtímaskuldir 11.751,2 12.366,9 -5% Skuldir og eigið fé samtals 17.814.0 18.566,5 -4% Kennitölur 1999 1998 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 205,0 230,4 -11% Ávöxtun eigin fjár -5,00% 1,85% - SAMSTÆÐA Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna skilaði 153,7 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins, miðað við 56,7 miiljóna króna hagn- aði á sama tímabili í fyrra. Hagnaður af reglulegri starfsemi nemur 71,7 milljónum króna en óregluleg gjöld SH nema 544 milljónum króna. Stærsti liðurinn innan þeirra er 362 milljóna króna niðurfærslna vegna fjárfestinga SH í Rússlandi. Sölu- hagnaður af hlutabréfum í eigu dótt- urfélagsins Jökla skilar 346 milljón- um króna í óreglulegar tekjur, sem alls nema 401,4 milljónum. Gunnar Svavarsson, forstjóri SH, segir niðurstöðuna svipaða og búist hafði verið við. „Væntingamar voru ekki miklar. Árið í íyrra var slakt og þetta tímabil einnig. Að því leyti er- um við ekki sáttir og ætlum okkur að gera betur. Óregluleg gjöld og tekjur er það sem skiptir sköpum í þessu SÍLDARVINNSLAN hf. í Nes- kaupstað var rekin með 83,4 millj- óna króna hagnaði fyrstu sex mán- uði ársins 1999 samanborið við 208,7 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Veltufé frá rekstri nam 220,7 milljónum króna saman- borið við 350,1 miiljón króna árið áður. Minnkun rekstrartekna félagsins má íyrst og fremst rekja til mikillar lækkunar á afurðaverði fyrir mjöl og lýsi sem varð veruleg miðað við sama tímabil á síðasta ári, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Síldarvinnslunni. Áætlanir félagsins fyrir tímabilið gerðu ráð fyrir 16,5 milljóna króna tapi en veiðar á síld og loðnu gengu nokkuð betur en ráð var fyrir gert. Björgólfur Jóhanns- son, forstjóri Sfldar- vinnslunnar, segist sátt- ur við niðurstöðuna miðað við aðstæður. „Tekjur af loðnu og sfld hafa verið á milli 60 og 70% af tekjum félagsins og miðað við lækkun á mjöli og lýsi erum við sáttir. En það má alltaf gera betur og vinna okkar á næstu mánuð- um liggur í því að fara betur í saumana á öllum rekstrarþáttum með það að markmiði að gera betur. Kvótaskorturinn er að sverfa að okkur líka, það var tekið ótæpilega af þorskkvótanum á haustmánuð- um. Við erum að þreyja þorrann fram að 1. september og stilla okk- ur í betri nýtingu á kvótanum," seg- ir Björgólfur. Sala hlutabréfa félagsins í Skag- strendingi kemur ekki inn í sex mánaða uppgjör Sfldarvinnslunnar uppgjöri. Annars vegar er það sölu- hagnaður af hlutabréfum og hins veg- ar varúðarafskriftir vegna íjárfest- inga í Rússlandi. Við leggjum þessar afskriftir til í ljósi þess að mikil áhætta er í umhverfmu í Rússlandi hvort sem það er pólitískt eða al- mennt í efnahagsmálum. Tapið verð- ur eitthvað, við vitum ekki upphæðina en þetta er leið sem við ákváðum að fara til að nálgast einhvern sannleika í því máli. Þetta er fjárfesting sem SH hefur lagt í fyrirtækið Navinor, sem við eigum að hálfu á móti erlend- um fjárfestum. En við munum halda áfram sölu inn á Rússlandsmarkað undir varúðarformerlgum á meðan ástandið er svona,“ segir Gunnar. Breytingar hjá samstæðunni kynntar bráðlega „Við höfum gefið það út að ef við tökum hagnaðinn fyrir utan óreglu- og Björgólfur segir að þrátt fyrir að Sfldarvinnslan hafi átt bréfin á tímabilinu, hafi hlutdeild í hagnaði Skagstrendings ekki verið tekin með. Ef svo hefði verið hefði afkom- an orðið eitthvað betri og munað um 10-15 milljónum, að sögn Björgólfs. „Söluhagnaður af hlutabréfunum í Skagstrendingi er um 138 milljónir og er færður á seinni hluta ársins." Kemur skemmtilega á óvart Jón Óttar Birgisson, verðbréfa- miðlari hjá Kaupþingi Norðurlands, segir afkomu Sfldarvinnslunnar koma skemmtilega á óvart. „Mark- aðurinn gerði ráð fyrir mjög slakri afkomu félagsins vegna óhagstæðr- ar verðþróunar á mjöl- og lýsismörkuðum en stjómendur fyrirtækis- ins hafa náð að bregð- ast vel við vandanum, t.d. hlýtur það að vera merki um góða stjórn- un að bregðast við 25% lækkun rekstrartekna með 24% iækkun á rekstrargjöldum. Framhaldið ræðst að miklu leyti af þróun markaða fyrir mjöl og lýsi. Verð á mjöli er eitthvað að taka við sér og vonandi heldur sú þróun áfram. Gengi bréfa félagsins hefur hækkað nokkuð á síðustu vik- um, engu að síður verða hlutabréf í félaginu að teljast álitlegur fjárfest- ingarkostur tfl lengri tíma litið, ef fer fram sem horfir í rekstri félags- ins,“ segir Jón Óttar. Gengi hlutabréfa í Síldarvinnsl- unni lækkaði daginn sem uppgjörið var kynnt um 6% og var 4,70 við lok dagsins. lega liði verði hann ívið betri á síðari hlutanum en á þeim fyrri. Það er ekki víst að það náist að jafna út árið en hann vinni þó eitthvað niður. Við sjáum ekki fram á frekari áföll í gegnum óreglulega liði. Hagnaður af reglulegri starfsemi skánaði frá fyrra ári en niðurstaðan er samt ekki viðunandi. Við erum í mikilli endur- skoðun með fyrirtækið þessa mánuði í VIKUNNI ákvað stjórn kauphall- arinnar í Noregi, Oslo Bprs, að ganga til samstarfs við kauphallirn- ar í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn um sameiginlegt viðskiptakerfi. Akvörðunin er talin renna stoðum undir áform um að mynda samnor- rænt kauphallakerfi, Norex, sem næði til sem flestra af norrænu löndunum en Finnar hafa ákveðið að sækjast ekki eftir aðild að því. í kjölfarið sagðist framkvæmdastjóri Kobenhavns Fondsbprs, Hans-Ole Jochumsen, í samtali við danska blaðið B^rsen, telja líkur á að ís- land muni ganga inn í Norex-sam- starfið. Verðbréfaþing íslands fylgist með framvindu máia Stefán Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfaþings ís- lands, telur að ákvörðun Norð- manna ein og sér nægi ekki Verð- bréfaþingi til að taka eigin ákvörð- un. „Við höfum óskað eftir því við og munum bráðlega kynna niður- stöðu úr þeirri vinnu, hvaða breyt- ingar verða á fyrirkomulagi sam- stæðunnar í heild,“ segir Gunnar. Hann segir töluvert mikla stefnu- breytingu í félaginu, þar sem sumt sé komið fram en annað komi fram mjög bráðlega. Áhrifa ætti að fara að gæta í verulegum mæli á fyrrihluta næsta árs. Verðbréfaþing Islands hugsanlega aðili Norðmenn að þeir geri okkur grein fyrir hvað réð vali þeirra. Sérstak- lega leikur okkur forvitni á að vita hvaða áhrif sú staðreynd, að kaup- höllin í Ósló er lítil kauphöll, hefur haft á ákvörðunina. Kauphöllin í Ósló er sú næstminnsta á Norður- löndum, aðeins kauphöllin hér á landi er minni. Það hjálpar okkur því að meta stöðuna og möguleik- ana sem fyrir hendi eru að vita hvernig Norðmenn mátu valkost- ina,“ segir Stefán. Hann segir einnig að Verðbréfaþing vilji kanna aðra valkosti til samanburðar, s.s. tengingar við kauphallir í London, Frankfurt og París eða aðrar kaup- hallir sem bjóði upp á slíkt. Stefán telur að ákvörðun Norð- manna breyti vissulega að nokkru SR-mjöl selur 40% hlut sinn í Kítín ehf. ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. og Genís ehf. hafa keypt öll hlutabréf SR-mjöls í Kítín ehf. á Siglufirði. Söluverð bréfanna nam 85 milljón- um ki-óna og er eignarhlutur Þor- móðs ramma-Sæbergs nú 73,91% og Genís ehf. 26,09%, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfa- þings íslands. Kítín-verksmiðjan á Siglufirði framleiðir kítósan, sem unnið er úr rækjuskel. Efnið er m.a. notað í matvæla- og snyrtivöruiðn- aði. Róbert Gúð- finnsson, stjórnar- formaður Þormóðs ramma-Sæbergs hf., segir fjárfest- inguna góða. „Við ætlum að halda áfram að byggja upp öflugt fyrir- tæki. Öll sú vinna hefur mætt á Þor- móði ramma-Sæ- bergi hf. og við höfðum þess vegna áhuga á að stækka hlut okkar. Enginn ágrein- ingur hefur verið á milli okkar og meðeigenda okkar hjá SR-mjöli en þeir töldu þessum fjármunum betur varið í sínum rekstri," segir Róbert. Uppbygging kítín-verksmiðjunn- ar hefur staðið yfir í sumar og Ró- bert segir fyrirtækið eflaust eiga góða framtíð. Hann segir fyllilega koma til greina að breikka hluthafa- hópinn í Kítín ehf., jafnvel á þessu ári. Kemur vel út fyrir báða aðila Á aðalfundi SR-mjöls í apríl sl. var því mati stjórnar lýst að fjár- festing SR-mjöls í fyrirtækinu væri arðvænleg en Kítín ehf. var stofnað af SR-mjöli ásamt Þormóði ramma- Sæbergi hf. og Genís ehf. Starfsemi kítín-verksmiðjunnar hófst í byrjun maí sl. Þórður Jónsson, framkvæmda- stjóri SR-mjöls, segir ástæður fyrir sölunni fyrst og fremst þær að reksturinn í bræðslugeiranum sé erfiður eins og er. „Við teljum okkur fá gott verð fyrir þessi bréf og þetta er gert í góðu samstarfi við aðaleig- andann, Þormóð ramma-Sæberg hf., sem er áhugasamur um hlutabréfin. Við vonumst til að eiga gott sam- starf við þá áfram en þetta kemur ágætlega út fyrir báða aðila.“ Þórð- ur segir rekstur Kítín ehf. hafa gengið samkvæmt áætlunum eig- endanna og líti ágætlega út. leyti þeirri stöðu sem við blasi. „Ef þeir hefðu valið London-Frankfurt kauphallarkerfið, hefði Norður- landasamstarfið orðið veikara. Með ákvörðun þeirra um að ganga í Norex-samstarfið hefur það styrkst verulega. Eitt af því sem við hljótum að horfa á, sem minnsta kauphöll í Vestur-Evrópu, er hvort þessi þróun mála geri það fýsilegri kost fyrir okkur að ganga til liðs við Norex-samstarfið en ella.“ Hann segist ennfremur telja að fari svo að Islendingar taki ákvörð- un um að ganga inn í norræna sam- starfið, skipti máli að haga málum þannig að við getum orðið samferða Norðmönnum. „Eg geri ráð fyrir að við það að Norðmenn koma inn þurfi að huga að hugsanlegum breytingum á viðskiptakerfinu og reglum markaðarins og það gæti komið sér vel fyrir okkur að geta verið þátttakendur í því ferli,“ segir Stefán. Síldarvinnslan hf. rekin með 83,4 milljóna króna hagnaði fyrstu sex mánuði ársins Hagnaðar- minnkun um sextíu prósent Mikil lækkun á afurðaverði fyrir mjöl og lýsi Síldarvinnslan hf Milliuppgjör 30. júní 1999 | Rekstrarreikningur Miiijómr króna 1999 1998 Breyting \ Rekstrartekjur 1.655 2.204 -25% Rekstrargjöld 1.357 1.778 -24% Hagnaður fyrir afskriftir og fjárm.liði 298 426 -30% Afskriftlr -167 -198 -16% Fjármagnsliðir -22 11 -305% Reiknaðir skattar -25 -65 -62% Hagnaður af reglulegri starfsemi 72 174 -59% Aðrar tekjur og (gjöld) 12 35 -67% Hagnaður tímabilsins 83 209 -60% I Efnahagsreikningur 30. jOnf 1999 1998 Breyting \ l Eignlr: | Milljónir króna Fastafjármunir 5.491 4.707 +17% Veltufjármunir 1.268 1.544 -18% Eignir samtals 6.759 6.251 +8% j SkulitlrajLelglð/i/| Eigíð fé 2.651 2.580 +3% Skuldbinding 230 200 +15% Langtímaskuldir 3.023 2.625 +15% Skammtfmaskuldir 856 846 +1% Skuidir og eigið fé samtals 6.759 6.251 +8% I Kennitölur og sióðstrevmi 1999 1998 Breyting \ Eiginfjárhlutfall 39% 41% Veltufé frá rekstri Miiijónir króna 221 350 -37% Kauphöllin í Ósló hluti af sameiginlega viðskiptakerfínu Norex Styrkir kauphallasamstarfíð Róbert Guðfínnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.