Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 3 7 VIÐSKIPTI * VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf hækka eftir hækkun Dow Jones EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu veru- lega í verði gær, þar sem hækkun í Wall Street og sterkari dollar juku sjálfstraust fjárfesta. Verð á gulli hafði ekki verið hærra siðan í maíbyrjun og er nú svipað og áður en Bretar ákváðu að bjóða upp mikið af því guli sem þeir eiga. Á helztu hlutabréfa- mörkuðum Evrópu urðu 1-2% hækk- anir og í Wall Stret hafði Dow Jones hækkað um 10 punkta í 10.389 þegar viðskiptum lauk í Evrópu. Dalurinn styrktist nokkuð þegar Obuchi, for- sætisráðherra Japans, lét í Ijós von um að mynda núja stjórn um helgina til að fjalla um ráðstafnir til að stuðla að bata í japönsku ednahagslífi. Miðl- arar segja orð Obuchi styðja yfirlýs- ingu sjö helztu iðnríkja um helgina þegar þau létu í Ijós ugg vegna styrk- leika jens og juku vonir um að Japan- ar mundu gera ráðstafanir til að örva hagkerfið. Dalurinn seldist á um 106 jwn miðað við 104,15 jen á föstudag. Pund hafði aldrei verið hærra gegn evru og ekki eins hár gegn dollar í átta mánuði vegna þess að bjart útlit er í brezkum efnhagasmálum og horf- ur á meiri vaxtahækkunum. Sterl- ingspundið komst í 1,6498 dollara og hafði ekki verið hærra síðan 29. janú- ar, en lækkaði síðan í 1,6440 dollara. I London hækkaði FTSE úrvalsvísital- an um 141 punkt eða rúm 2% í 6098,6 punkta eftir mestu lækkun í sjö mánuði á föstudag. Bréf í banka- geiranum hækkuðu mest vegna at- hygli sem National Westminster bankinn hefur fengið vegna tilboðs- stríðs. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna zö,utr 22,00 - 01 nn _ J 23,86 ,UU 1r 20,00 - r f 19,00- 18,00 - r I P— 17,00 - r s j 16,00- ~T* 5 t IJ 15,00 - V n r 14,00 - Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Byggt á gögnum frá Reut ere FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 23 23 23 33 759 Langa 100 100 100 10 1.000 Lúða 430 90 173 192 33.270 Sandkoli 71 71 71 257 18.247 Skarkoli 148 106 140 3.908 546.299 Steinbítur 81 79 80 4.485 358.307 Ufsi 41 41 41 3.600 147.600 Undirmálsfiskur 103 103 103 93 9.579 Ýsa 140 84 123 12.361 1.521.268 Þorskur 139 110 119 16.658 1.983.801 Samtals 111 41.597 4.620.130 FAXAMARKAÐURINN Karfi 60 7 37 183 6.846 Langa 101 63 91 238 21.546 Lúða 436 114 170 643 109.316 Sandkoli 61 46 50 165 8.176 Skarkoli 156 121 153 293 44.832 Steinbítur 97 59 79 890 70.079 Sólkoli 163 119 135 273 36.975 Tindaskata 10 7 8 1.169 9.118 Ufsi 71 30 57 5.192 296.515 Undirmálsfiskur 173 157 164 2.089 343.139 Ýsa 130 76 104 3.311 345.801 Þorskur 181 110 158 6.847 1.082.648 Samtals 112 21.293 2.374.991 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 65 65 65 118 7.670 Hlýri 77 77 77 51 3.927 Lúöa 165 145 151 43 6.495 Steinbitur 80 75 79 424 33.415 Undirmálsfiskur 103 103 103 541 55.723 Ýsa 134 77 111 3.636 402.033 Þorskur 170 113 125 1.811 226.991 Samtals 111 6.624 736.254 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 78 78 78 1.345 104.910 Steinbítur 73 65 71 782 55.194 Ufsi 40 40 40 673 26.920 Ýsa 112 69 99 653 64.438 Þorskur 132 99 118 2.806 330.070 Samtals 93 6.259 581.531 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 490 184 397 72 28.606 Skrápflúra 45 45 45 236 10.620 Ufsi 51 - 30 49 266 12.936 Undirmálsfiskur 165 164 164 1.284 210.820 Ýsa 132 69 123 596 73.380 Þorskur 181 88 121 26.383 3.193.398 Samtals 122 28.837 3.529.760 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 86 86 86 450 38.700 Karfi 59 50 51 1.365 69.206 Keila 39 39 39 70 2.730 Skarkoli 137 137 137 1.200 164.400 Skrápflúra 33 33 33 35 1.155 Steinbítur 77 77 77 4.493 345.961 Sólkoli 160 160 160 1.050 168.000 Undirmálsfiskur 117 113 116 6.356 735.453 Ýsa 103 103 103 1.791 184.473 Þorskur 140 132 134 13.254 1.781.470 Samtals 116 30.064 3.491.547 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 40 40 40 68 2.720 Keila 21 20 20 28 572 Langa 97 97 97 56 5.432 Skarkoli 177 177 177 500 88.500 Steinbítur 73 60 64 89 5.665 Ufsi 46 46 46 90 4.140 Undirmálsfiskur 103 103 103 53 5.459 Ýsa 154 70 136 1.123 152.953 Þorskur 181 86 136 4.937 669.507 Samtals 135 6.944 934.947 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 77 50 72 385 27.620 Blálanga 80 80 80 951 76.080 Karfi 55 44 51 400 20.316 Keila 59 52 59 2.568 150.767 Langa 117 70 111 1.485 164.538 Lúöa 345 135 227 83 18.830 Lýsa 43 43 43 485 20.855 Skarkoli 131 111 114 1.906 217.684 Skata 200 100 175 35 6.130 Skötuselur 300 300 300 1.400 420.000 Steinbitur 85 76 84 1.446 121.478 Stórkjafta 66 60 62 1.378 85.381 Sólkoli 129 125 129 6.241 803.466 Ýsa 135 70 117 5.242 610.903 Þorskur 172 109 158 1.473 232.734 Samtals 117 25.478 2.976.783 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 61 61 61 188 11.468 Skarkoli 125 123 123 839 103.273 Steinbítur 87 67 81 6.805 551.137 Ufsi 33 33 33 8 264 Ýsa 130 120 124 4.463 551.939 Þorskur 121 90 116 10.522 1.224.340 Samtals 107 22.825 2.442.421 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 113 113 113 52 5.876 Steinbítur 93 80 93 274 25.378 Ufsi 47 47 47 17 799 Ýsa 110 100 106 453 47.869 Þorskur 153 112 126 3.800 480.092 Samtals 122 4.596 560.013 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 56 78 780 60.746 Blálanga 80 61 79 203 15.974 Grálúða 97 97 97 14 1.358 Hlýri 89 87 87 5.250 458.168 Karfi 57 55 56 1.674 93.510 Keila 67 39 60 14.481 862.778 Langa 139 60 118 4.076 479.297 Lúða 470 90 199 127 25.300 Sandkoli 77 77 77 2.500 192.500 Skata 200 200 200 21 4.200 Skötuselur 260 235 244 37 9.020 Steinbltur 90 65 86 3.651 313.000 Stórkjafta 63 63 63 125 7.875 Sólkoli 122 122 122 21 2.562 Ufsi 69 48 66 1.539 101.882 Undirmálsfiskur 111 65 111 4.910 544.568 Ýsa 165 100 127 12.258 1.556.766 Þorskur 201 145 171 4.023 689.502 Samtals 97 55.690 5.419.005 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 208 152 202 57 11.492 Skarkoli 157 155 157 382 59.928 Ufsi 51 51 51 85 4.335 Undirmálsfiskur 164 157 160 1.295 206.604 Ýsa 119 89 117 5.098 597.384 Þorskur 173 89 146 3.582 521.468 Samtals 133 10.499 1.401.210 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 72 72 72 2.755 198.360 Hlýri 76 76 76 200 15.200 Karfi 45 45 45 247 11.115 Keila 72 46 52 1.613 83.376 Langa 114 93 107 1.449 155.130 Lýsa 17 17 17 97 1.649 Skötuselur 260 250 250 288 72.109 Steinbítur 70 66 68 132 8.936 Ufsi 68 32 59 750 44.363 Ýsa 125 94 109 6.986 759.867 Þorskur 165 75 144 1.272 183.028 Samtals 97 15.789 1.533.134 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 52 58 7.111 409.665 Keila 56 35 41 113 4.586 Langa 114 81 94 2.008 189.495 Langlúra 100 90 96 1.130 108.446 Lúöa 416 185 290 125 36.293 Lýsa 17 17 17 103 1.751 Skarkoli 121 121 121 113 13.673 Skata 219 219 219 183 40.077 Skötuselur 295 202 295 1.602 472.366 Steinbítur 79 79 79 169 13.351 Ufsi 63 59 61 2.091 127.718 Undirmálsfiskur 74 74 74 159 11.766 Ýsa 111 87 109 1.418 155.072 Þorskur 163 133 153 3.127 476.899 Samtals 106 19.452 2.061.157 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 80 80 40 3.200 Bláianga 80 80 80 31 2.480 Karfi 44 44 44 52 2.288 Langlúra 98 98 98 1.498 146.804 Lúða 155 155 155 65 10.075 Skarkoli 132 132 132 50 6.600 Skrápflúra 45 45 45 383 17.235 Skötuselur 100 100 100 2 200 Steinbítur 73 73 73 6 438 Stórkjafta 60 60 60 10 600 Sólkoli 109 109 109 15 1.635 Ufsi 60 53 59 1.223 72.573 Ýsa 100 96 97 229 22.204 Þorskur 176 131 143 973 139.071 Samtals 93 4.577 425.403 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 78 60 74 145 10.681 Hámeri 122 122 122 95 11.590 Skarkoli 146 121 145 78 11.313 Steinbftur 97 65 77 15.137 1.158.435 Undirmálsfiskur 180 174 179 5.472 979.816 Ýsa 129 40 121 7.488 903.951 Þorskur 167 108 130 3.051 397.118 Samtals 110 31.466 3.472.904 HÖFN Blálanga 76 76 76 54 4.104 Karfi 56 52 53 672 35.522 Keila 50 20 50 514 25.479 Langa 127 100 119 707 84.197 Langlúra 90 90 90 150 13.500 Lúða 445 100 331 33 10.925 Lýsa 43 43 43 30 1.290 Sandkoli 71 71 71 45 3.195 Skarkoli 120 120 120 192 23.040 Skata 155 155 155 6 930 Skrápflúra 30 30 30 350 10.500 Skötuselur 300 270 289 840 242.399 Steinbítur 121 60 86 535 45.903 Sólkoli 160 160 160 45 7.200 Ufsi 64 63 63 1.759 111.292 Ýsa 120 79 100 1.969 197.648 Þorskur 188 116 158 18.057 2.852.825 Samtals 141 25.958 3.669.949 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 21 21 21 155 3.255 Ufsi 40 40 40 173 6.920 Undirmálsfiskur 156 149 153 60 9.176 Ýsa 110 91 103 863 88.863 Þorskur 181 90 158 2.663 420.701 Samtals 135 3.914 528.915 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 70 70 70 437 30.590 Lúða 165 155 163 28 4.560 Sandkoli 71 71 71 128 9.088 Skarkoli 107 107 107 17 1.819 Ufsi 34 34 34 12 408 Ýsa 154 112 126 1.118 140.555 Samtals 107 1.740 187.020 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.9.1999 Kvótalegund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 132.111 97,00 96,00 96,99 120.000 230.320 86,83 98,39 98,10 Ýsa 40.000 53,05 53,10 56,00 53.397 7.028 47,00 56,00 50,97 Ufsi 32,00 6.172 0 30,86 30,27 Karfi 40,00 41,00 20.740 190 37,09 41,00 39,50 Steinbítur 11.000 33,00 26,00 29.258 0 24,60 22,00 Grálúöa 81 90,00 90,00 49.919 0 90,00 99,45 Skarkoli 100,00 71.803 0 65,74 99,61 Þykkvalúra 2.000 100,00 100,00 0 551 100,00 100,00 Sandkoli 20,00 0 37.081 21,89 21,81 Skrápflúra 20,00 0 3.648 20,00 16,00 Síld *5,50 6,00 1.200.000 1.109.000 5,50 6,00 5,00 Úthafsrækja 50,00 0 40.000 50,00 12,50 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti KLM hyggst bjóða ódýr fargjöld ' Lodon. Reuters. HOLLENZKA KLM flugfélagið hyggst koma á fót flugfélagi, sem mun bjóða lág fargjöld snemma á næsta ári og blanda sér þar með í harða samkeppni nokkurra flugfé- laga á þessu sviði í Evrópu. Nýja flugfélagið verður rekið aí KLM og mun í fyrstu halda uppi ferðum frá Stansted-flugvelli Lund- úna til sjö ákvörðunarstaða á megin- landi Evrópu. Félagið mun reyna að laða til sín farþega úr röðum kaupsýslumannav og túrista og halda uppi að minnsta kosti þremur ferðum á dag til Berlínar, Dusseldorf, Frankfurt, Mílanó og Parísar. Það mun einnig bjóða ferðir til Vínar og Lyon. Brezk og írsk flugfélög hafa foryst- una í samkeppni flugfélaga, sem bjóða lág fargjöld. Meðal keppinaut- anna er Go flugfélag British Airways, easyJet og írska Ryanair flugfélagið. ------------------------ Reuters fær skell vegna við- skipta á Netinu London BRÉF í Reuters lækkuðu um allt að 17 af hundraði í London á fímmtu- dag vegna uggs um áhrif samkeppni á Netinu á Instinet verðbréfafyrir- tæki Reuters á Netinu. „Instinet hefur orðið fyrir barðinu á vaxandi samkeppni á Netinu og vegna þess að meir hefur dregið úr Nasdaq-viðskiptum á öðrum árs- fjórðungi en búizt hefur verið við,“ sagði fjölmiðlasérfræðingur Credit Lyonnais, Tobias Reeks. Instinet rekur stærsta tölvu- vædda, fjarskipta- og viðskiptanetið. í Bandaríkjunum. Reuters sækir sem stendur inn á almennan markað vestanhafs og á 11% hlut í hinum beintengda fjárfestingarbanka W.R. Hambrecht. ------------------- DasaCasa sam- runi í augsýn Frankfurt. Reuters. ÞÝZKA flugiðnaðar- og hergagna- fyrirtækið DaimlerChrysler Aer- ospace og CASA á Spáni munu und- irrita samning um samruna fyrir- tækjanna um miðjan október sam- kvæmt góðum heimildum. Með bandalagi Dasa og Construcciones Aeronauticas (CASA) verður stigið enn eitt skref í hægfara viðleitni Evrópu til að treysta stöðu sína gegn Boeing og öðrum bandarískum keppinautum. Nýja fyrirtækið mun nefnast Da- saCasa samkvæmt heimildunum. Samkvæmt þeim liggja ekki fyrir áætlanir um að einhver þriðji aðili taki þátt í samvinnunni. Bæði Dasa og CASA eru aðilar að Airbus-flugiðnaðarsamsteypunni. Aðrir þátttakendur í þeirri samvinnu eru British Aerospace (BAe) og Aer- ospatiale Matra í Frakklandi. ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Br. frá siðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 - - RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla 1/9,14 % 17.11.9' 3(1,8) ’ 8,5 -! 1|_A_ VTúií Ágúst Sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.