Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.12.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 25 Vaka gagnrýnir þjón- ustusamning Háskól- ans og Stúdentaráðs Sex sátu hjá og þrír samþykktu VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta, vill í tilefni af samþykkt þjón- ustusamninga Stúdentaráðs (SHÍ) og Háskólans vekja athygli á að samninginn hafi aðeins þrír af tíu há- skólafulltrúum samþykkt. Sex hafi setið hjá og einn greitt atkvæði á móti. í fréttatilkynningu Vöku segir: „Samningur milli HI og SHÍ er gerð; ur í þrennu lagi að þessu sinni. I fyrsta lagi er um að ræða samning um rekstur hinna ýmsu miðlana, eins og húsnæðismiðlunar; í öðru lagi er um að ræða samning um þjónustu við erlenda stúdenta og deildarfélög; í þriðja lagi er um að ræða samning um rekstur réttindaskiifstofu. í hin- um tveimur fyrrnefndu samningum er ekki um hagsmunaárekstra að ræða og er Vaka fylgjandi gerð þeirra. Réttindaskrifstofan hefur það hlutverk að gæta hagsmuna stúd- enta gagnvart háskólayfirvöldum. Með gerð samnings þess er sam- þykktur var af háskólaráði í dag er SHÍ gert ábyrgt gagnvart háskóla- yfirvöldum um réttindabaráttu stúd- enta. Þetta er ekki ósvipað því og ef Félag stórkaupmanna færi með yfir- stjóm Neytendasamtakanna." í bókun Vöku við undirritun samningsins segir að félagið líti svo á að SHI fórni sjálfstæði sínu með samþykkt samningsins. Stúdentaráð verði þar með hluti af stjórnsýslu HÍ og glati við það trúverðugleik sínum sem óháður hagsmunagæsluaðili íyrir stúdenta. SHÍ sé nú algjörlega háð háskóla- yfirvöldum um fjánnagn en á engan hátt stúdentum og því sé hætt við að hagsmunabarátta stúdenta verði máttlausari. Ný lög um fjárreiður ríkisins veiti HÍ lagalegan rétt til beinnar íhlutunar í einstaka mál stúdenta, sem rekin séu af réttinda- skrifstofunni. Auk þess hafi Háskól- inn lagalega skyldu til þess að fylgj- ast með öllum rekstri skrifstofunnar og rétt til beinnar íhlutunar um hvernig skipulagi og starfsemi rétt- indaskrifstofu stúdenta sé háttað. ♦ ♦♦ Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði. Kolaportið, við Mkofnsveg veslan við Seðlabankann. 174 stæði. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Traðarkot, Hverflsgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Bergstaðir, á homi Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154stæði. 111»!»!!!^^ .... Vitatorg, bílahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagöta. 223 stæði. ; - - -, 1 ] 1 1 r ] i [ 1 rlu —fMSsSsfcáí ~~ \ 0D Landsbank- inn og Is- landspóstur í samstarf LANDSBANKINN og íslandspóst- ur hafa hafið samstarf í Sandgerði. Samstarfið gengur út á samnýtingu afgreisluhúsnæðis. Húsnæði íslandspósts á Suðurgötu 2-4 hefur verið endurbætt til að rúma starf- semi beggja fyrirtækja. „Þegai- fram líða stundir og lög heimila mun Landsbankinn taka yfir starfsemi íslandspósts á staðnum sem verktaki. Með þessu hefur starf- semi beggja fyrirtækja verið tryggð á staðnum. Samstarf Landsbankans og íslandspósts verður með þeim hætti að öll almenn bankaþjónusta og póstþjónusta verða á einum og sama stað. Landsbankinn og íslandspóst- ur vilja leggja áherslu á að engin skerðing verði á þjónustu til við- skiptavina Landsbankans og ís- landspósts. í tilefni opnunarinnar gáfu Landsbankinn og Islandspóstur æskulýðsmiðstöðinni Skýjaborg veglega ELITE 408 hátalara að verðmæti 130.000 kr. Hátalararnir munu koma í góðar þarfir en á und- anförnum árum hefur starfsemi æskulýðsmiðstöðvarinnar aukist jafnt og þétt. Forstöðumaður æsk- ulýðsmiðstöðvarinnar veitti hátölur- unum viðtöku," segir í fréttatilkynn- Framboðið af bílastæðum í miðborginni er mikið. Valkostimir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bílahús. # Bílahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur að bílnum á vísum, þurrum stað. í bílahúsinu rennur tíminn ekki út og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum hámarkstíma frá 15 mm. upp í 2 klst. # Miðastæðin eru víða og góður kosmr. Þú borgar fyrir þann tíma sem þú ætlar að nota; korter, hálftíma, klukkustund eða lengri tíma. Mundu eftir miðastæðunum. Bílastæðasjóður Hönnun: Gfsti B & SKÓP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.