Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Fanney Þor- gerður Gests- dóttir fæddist í Reykjavík 15. febr- úar 1924. Hún lést á Isafírði 9. janúar síð- astliðinn. Hún var alin upp á Hamri, Langadalsströnd í Isafjarðardjúpi ásamt í heild eitt- hvað um 14 fóstur- 4Þ systkinum sínum sem stöldruðu þó mislengi við. En fósturmóðir hennar, sem var einnig ömmusystir hennar, var Sigríður Guðmundsdóttir gift Hávarði Guðmundssyni. Faðir Fanneyjar Þorgerðar var Gestur, sonur Sigfúsar Bjarnason- ar frá Eyjum í Strandasýslu og konu hans Salome Þorbjörnsdótt- ur og móðir hennar var Guðný, dóttir Þorgils Þorgilssonar frá í byrjun nýrrar aldar þegar amst- ur hversdagsleikans var að hefjast á _ ný eftir hátíðimar kvaddi hjartkær 'tengdamóðir mín Þorgerður Gests- dóttir eftir langvarandi veikindi. Á stundum sem þessum streyma fram í hugann ljúfar minningar um góða konu. Það var hlýlegt viðmót sem ég fékk þegar ég fór að venja komur mínar með Garðari syni hennar í Mjallar: götuna þá feimin og óframfærin. I tímans rás varð mér æ ljósara hvaða mannkostum tengdaforeldrar mínir voru búin. Það kom best í ljós þegar ég varð fyrir því áfalli að missa Garð- -ýar frá tveimur litlum bömum. Þeim hjónum var umhugað um litlu bama- bömin sín og reyndust mér sem aðrir foreldrar. Þrátt fyrir áfoll áttum við okkar gleðistundir saman og var Gerða þá jafnan hrókur alls fagnaðar. Þar má nefna okkar árlegu sumarferðir á Hesteyri sem vom alltaf ógleyman- legar og oft margt brallað. Tíminn setur mark sitt á allt og alla og ég fluttist búferlum til Reykjavík- ur þar sem hugurinn stefndi til náms i hjúkrun en það breytti engu í ást- ríku sambandi okkar sem hélst allt fram á síðasta dag. Við hjónin vorum svo lánsöm að geta heimsótt Gerðu þrem dögum iyrir andlátið. Hún var _^>á orðin lasin og ég bað þess í hljóði að hún fengi hvíldina, ég var bæn- heyrð og hún hefur nú fengið kær- komna hvíld. Gottersjúkumaðsofa meðan sólin er aftanrjóð, og mjallhvítir svanir syngja sorgblíð vögguljóð. Gott er sjúkum að sofa. meðan sólin í djúpinu er, og ef til vill dreymir þá eitthvað, semenginnívökusér. (Davíð Stef.) Eg og fjölskylda mín kveðjum tengdamóður mína með hlýju og þakklæti fyrir það veganesti sem hún gaf okkur *> Égsendiþérkærakveðju, núkominerlífsinsnótt, þig umveQi blessun og bænir, égbiðaðþúsofirrótt Pó svíði sorg mitt hjarta, þásælteraðvitaafþví þú laus ert úrveikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sig.) Sesseija og fjölskylda. Mig langar að minnast ömmu minnar fáeinum orðum, Gerðu ömmu - -'fciris og ég kallaði hana. Mér varð eig- inlega orða vant þegar fregnin barst um lát Gerðu ömmu á sunnudaginn var, þó svo að ljóst haf! verið um hríð hvert stefndi. Og við svona fregn þá einhvem veginn hrannast minning- amar upp í huga manns og eru þær allar góðar. Átján ára fór Gerða til ísafjarðar t£ð læra karlmannafatasaum hjá Ein- ari & Kristjáni. Á tuttugasta og Skálavík í ísafjarðar- djúpi og konu hans Guðrúnar Guðmunds- dóttur. Systkini Fanneyjar Þorgerðar samfeðra eru: 1) Halldór, nú lát- inn, 2) Artúr, 3) Gunn- ar, 4) Salome, 5) Guðmunda, 6) Lína Þóra, 7) Sóley Elín- mundubörn á Isafirði. Systkini Fanneyjar Þorgerðar sammæðra frá Súðavík eru: 1) Þorleifur, 2) Garðar Gunnar, nú látinn, 3) Þorgils, nú látinn, 4) Sigríður Þor- steinsbörn. Uppeldissystkini Fanneyjar Þorgerðar hvað lengst eru: 1) Guðjón Þorgilsson, 2) Hall- dór Guðmundsson, 3) Guðmundur Einarsson, nú látinn, 4) Elfsabet Sófusdóttir, nú látin, 5) Jón Magn- ússon, nú látinn, 6) Margrét Gísla- dóttir, nú látin. þriðja ári tók hún upp búskap með Jóni Helgasyni og hætti þar með störfum á hinum almenna vinnumar- kaði um sinn og tók til við hin al- mennu störf húsfreyjunnar. Þá vóru störf húsfreyjunnar ólíkt viðameiri en nú tíðkast á tímum tilbúinna rétta í kjötborði kaupmannsins og pappírs- bleia og frelsis á flestum sviðum. Jón afi var aftur tengdur henni þannig að Elínmunda, kona Gests, var systir hans og stjúpmóðir hennar þar með mágkona hennar um leið. Elst barna þeirra var móðir mín Sigríður Ingi- björg, þá Hávarður Jónas, tvíburarn- ir Jens Sturla og Garðar Gunnar og loks Þorfinnur Helgi. En það var ömmu mikill harmur er Þorfinnur Helgi lést aðeins tveggja vikna gam- all, eins þegar Garðar Gunnar fórst með skipi sínu 29. nóvember 1974. Afi Jón var lengst af matsveinn á ýmsum bátum, síðan togurum fyrir vestan og ferjaði fólk yfir á Hesteyri í bát sínum „Páli Níelssyni“ hin síðari ár en amma vann í rækjuvinnslu eftir að bömin voru flogin úr hreiðrinu. Þau bjuggu alla tíð á ísafirði, fyrst á Mjallargötu 9 en síðan fluttist amma fáein ár á Pólgötuna nokkru eftir að afi lést 1981. Frá Pólgötunni var síð- an sjálfflutt eftir að hún fékk heila- blæðinguna 1991. Amma Gerða og afi Jón voru ákaf- lega gestrisin og höfðingjar heim að sækja enda var af þessum sökum ákaflega gestkvæmt hjá þeim, sér- staklega að sumarlagi. Minnast vinir móður minnar og systkina hennar þess sérstaklega, hve mikið rausnar- heimili var haldið hjá þeim og hve ávallt var gott að koma á heimili þeirra. Sömu sögu get ég einnig sagt enda kom ég annað slagið í lengri eða skemmri tíma til dvalar hjá þeim. Minnist ég sérstaklega mikillar svað- ilfarar sem við amma fórum með bróður minn 5 ára, ég var sjálf 11 ára, og einhveija vinkonu ömmu, frá Hesteyri til Sléttu. En frá Hesteyri var afi Jón ættaður og höfðu þau komið sér þar upp litlu húsi, sem þau innréttuðu sem sumarhús og dyttuðu að eftir því sem tími gafst til. En í stuttu máli var sú for þannig að við lögðum af stað um hádegsbil frá Hesteyri og þrátt fyrir ítrekaðar við- varanir, um að fara ekki fjöruleiðina fórum við nú samt þá leið. En fljót- lega kom amma auga á 2-3 metra langan rekaviðardrumb, sem henni þótti hið besta efni í eldinn, þannig að hún batt einhverju í drumbinn og tók að dröslast með hann í eftirdragi. Fór nú að færast yfir okkur þreyta, enda leiðin torsótt og augljóst orðið af hverju við höfðum verið vöruð við þessari leið. Endaði með því að amma varð að skilja við drumbinn, þó með nokkrum trega, og áfram var haldið för. Aðframkomin úr þreytu urðum við vör við fiskibát skammt undan landi, en ekkert fundum við til að vekja á okkur athygli. En amma dó ekki ráðalaus. Hún snaraði sér úr bijóstahöldunum og veifaði þeim sem óð væri. En þrátt fyrir merkilegan fánann urðu blessaðir mennimir okk- Maður Fanneyjar Þorgerðar var Jón Helgason matsveinn á ísa- firði, f. 27. september 1909, d. 26. október 1981. Börn þeirra Fann- eyjar Þorgerðar og Jóns eru: 1) Sigríður Ingibjörg í Reykjavík, gift Ásgeiri Hreindal Sigurðssyni tæknimanni og eiga þau þijú börn, þau skildu og er Sigríður Ingibjörg nú gift Þór Þórissyni yf- irdeildarsljóra hjá Landssíman- um; 2) Hávarður Jónas fiskverka- maður í Sandgerði á fjögur börn, kvæntur Huldu Jóhannsdóttur fiskverkakonu; 3) Jens Sturla matsveinn á ísafirði kvæntur Jór- unni Sigurðardóttur sjúkraliða og eiga þau þrjú börn, þau skildu, 4) Garðar Gunnar sjómaður, fórst á sjó, kvæntur Sesselju Ingólfsdótt- ur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvö börn, 5) Þorfinnur Helgi, lést í frumbernsku. Utför Fanneyjar Þorgerðar verður gerð frá Isafjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. ar ekki varir. Og áfram héldum við föriimi og var yfir mittisdjúpa á að fara og fleiri torfærur. Endaði svo för okkar morguninn eftir, að við náðum loks til Sléttu og brutum okkur leið inn í eitt húsið þar og lögðumst hold- vot og hrakin til svefns á gólfinu. Afi kom svo sem ráðgert hafði verið og sótti okkur á báti síðar um daginn. Sem táningur var ég einnig sumar- langt hjá ömmu. Hef ég örugglega verið henni erfið eftir á að hyggja. En ég vann það sumar sem aðstoðar- stúlka á elliheimilinu á Isafirði, og að táninga sið brallaði maður margt, sem hefur gert mann að erfiðari gesti en margan annan. En amma sem var bæði mikill Ijúflingur og gersamlega hrekklaus lét sér nú ekki bregða svo mjög. En nægjusöm var hún á ver- aldlega hluti og þurfti ákaflega lítið til að gleðja hana. Var henni þó mest gleðiefni hve vel rættist úr bömum hennar og ekki minna er tók að fjölga bamabörnum og síðar bamabama- bömunum. Að leiðarlokum minnist ég og fjöl- skylda mín ömmu með þökk fyrir allt liðið og góðar samverustundir og biðjum algóðan guð að blessa minn- ingu góðrar konu og biðjum henni velfamaðar á þeirri vegferð sem hún hefur nú hafið. Fanney Elín. Hún amma í Mjalló er búin að að kveðja okkur að sinni. í okkar augum hét hún aldrei neitt annað þótt hún væri löngu flutt þaðan. Hún var ynd- isleg kona og eigum við margar góðar minningar um hana. Við systumar vomm mikið hjá afa og ömmu og alltaf voru þau tilbúin að taka á móti okkur. Það vom góðar stundir þegar við gistum hjá þeim því þegar við vöknuðum var amma alltaf búin að baka heil ósköp af kökum sem við gerðum góð skil. Eftir að við fluttum til Reykjavíkur áttum við áfram samastað þegar við komum vestur í jóla- og páskafríum og var þá oft glatt á hjalla. Þú komst líka oft til Reykjavíkur. Okkur er of- arleg í huga þegar þú komst í heim- sókn til okkar þó að við vissum að þú værir dauðhrædd við að fljúga og heilsan farin að þverra. Mikið var nú hlegið þegar kom að því að fara upp stigann, þú gast ekki gengið og við systumar drógum þig upp á rassin- um. I sumar fómm við vestur og áttum góðar stundir saman. Það var á sól- ríkum sumardegi sem við heimsótt- um ömmu og fóram með hana í göng- utúr. Við löbbuðum um allan bæinn, fengum okkur ís og enduðum á því að sitja úti í sólinni og fá okkur kaffisopa og amma fékk sér eina rettu. Hún var þreytt en glöð þegar við fylgdum henni til baka. Þessi tími er mjög dýr- mætur í okkar augum því þetta vom síðustu stundirnar sem við áttum með henni. Við þökkum samiylgd á lífsins leið þar lýsandi stjömur skína. Og birtan himneska björt og heit húnboðarnáðinasína. En alfaðir blessar hvert ævinnar skeið og að eilífu minningu þína. (Höf.ók.) Elsku amma okkar, nú hefur þú fengið langþráða hvíld eftfr margra ára heilsuleysi. Við kveðjum þig með sorg og sökn- uði og þökkum þær minningar sem þú gafst okkur, þær verða okkur dýr- mætt veganesti um ókomin ár. Helga Garðarsdóttir. Elsku Gerða mín, nú ertu farin frá okkur. Maður er aldrei viðbúinn. En ég hugga mig við það að þú hefur fengið góðar móttökur á nýjum stað. Jón hefur beðið eftir þér og allir hin- ir. Þegar ég sit og hugsa til þín rifjast upp margar minningar. Þú varst allt- af mér og mínum svo góð. Þegar ég var lítil fannst mér svo gott að koma til þín í Mjallargötuna á leið heim úr skólanum. Alltaf fékk ég mjólk og kökur. Oft var margt um manninn hjá þér. Eg fékk stundum að gista hjá ykkur Jóni, þá var gaman. Þegar ég var farin að búa og þú fórst í göngu- túr á hveijum morgni labbaðir þú út á Kvíabryggju og komst við í morg- unkaffi, þú varst alltaf svo hress á morgnana. Alltaf vöknuð um 5. Eftir morgunkaffið fórstu heim, gerðir morgunverkin og í vinnuna. Við fór- um einu sinni með þér á Hesteyri þar sem þú og Jón áttuð sumarhús og voram við yfir helgi. Það var fjör þeg- ar við voram búin að sópa út eftir vet- urinn. Þegar ég flutti inn í Súðavík sagðir þú alltaf að þér þætti þetta allt of langt til mín, að þú gætir ekki kom- ið í kaffi. Ég sótti þig stundum og þú varst hjá mér yfir helgi. Svo flutti ég á Þingeyri en aldrei minnkaði sam- bandið. Þegar þú veiktist og ég kom í heimsókn spurðir þú alltaf hvað ég hefði eldað í hádeginu og hvað ætl- arðu að elda á morgun. Þú komst nokkram sinnum til mín á Þingeyri. Ég og pabbi sóttum þig daginn fyrir gamlársdag 1996 og ég bauð þér í mat, svið, þitt uppáhald þá fórst þú fyrst í gegnum göngin, þér fannst þetta æðislegt. Þá var líka hlegið og trallað. Þú veikist í nóvember síðast- liðinn og ég kom til þín, þá varstu far- in að hressast því þú spurðir hvort ég ætlaði ekki að sjóða svið. Ég kom nokkram dögum seinna og færði þér svið, alltaf hafðir þú lyst á sviðum sama hvað lasin þú varst. Ég kom til þín 23. des. Og þú spurðir hvað ég ætlaði að hafa í matinn, ég sagði kalkún, þá sagðir þú að þig langaði að smakka kalkún. Ég sendi þér smásmakk og þú varst mjög ánægð. Allar þessar minningar og margar fleiri mun ég geyma í hjarta mínu. Elsku Gerða mín, bestu þakkir fyr- ir allt sem þú hefur gert og gefið mér og mínum, Guð geymi þig. Fyrir handan fjöllin háu, finn ég liggja sporin þín. Engilfógru augun bláu, afturbirtastminnisýn. Þá er Ijúft að lifa og dreyma, lítayfirfarinnveg. Minninguna mun ég geyma, meðan lífs ég andann dreg. Tryggðareiðinn tókstu frá mér, týndir mínum gæfusjóð. Aðeins skildirðu eftir hjá mér, örlaganna brunna glóð. Allar lífsins undir þrotnar, ástin köld sem hrímað gler. Vona minna borgir, brotnar, sem byggðar voru handa þér. Ásta, Friðbert og böm. I dag kveðjum við Fanneyju Þor- gerði Gestsdóttur, hennar hinstu kveðju. Langar okkur að minnast hennar með fáum orðum. Gerða eins og hún var alltaf kölluð var yndisleg manneskja, alltaf gott að koma til hennar. Ég man þegar ég kom við hjá henni, var á leið heim af vakt og Gerða bauð mér upp á heima- gerðan ís og það endaði með heilu formi. I Mjallargötu 9 var alltaf tekið á móti okkur með veislukræsingum. Marga góða daga áttum við þar. Slát- urgerð var alltaf unnin hjá Gerðu og Jóni í Mjallargötunni, þá var mikið fjör oft fóram við með þeim á Hest- FANNEY ÞORGERÐ UR GES TSDÓTTIR eyri og fóram á Bátnum yfir á Flæð- areyri á ball. Einu sinni þegar við voram að koma frá Hesteyri lentum við í mikilli þoku og ekkert sást til lands. Allir reyndu að fylgjast með og sáum við loks land, þá voram við komin að Skarfaskeri. Þá héldum við áfram að sigla í klukkutíma og þá sá- um við land og sáum að þetta var Skarfasker og ekki var hægt annað en að hlæja. Loks komust við heim. Oft var hlegið að þessari ævintýra- ferð. Elsku Gerða, við viljum þakka þér fyrir allar góðu móttökurnar og vit- um við að þér líður vel. Guð blessi þig. Sigga, Jónas, Jenni og fjölskyldur, Guð veri með ykkur í þessari sorg. Þú veist að öll mín innsta þrá, erástarkossinnþinn. Héðan af aðeins yndi ég, í örmum þínum finn. Ég leiði þig í lundinn minn, mín ljúfa komdu nú. Jörðin þó eigi ótal blóm, míneinarósertþú. Kvöldið er fagurt, sól er sest, ogsefurfuglágrein. Við skulum koma, vina mín, ogverasamanein. Eg þekki fagran, Mtinn lund, viðlækinnuppviðfoss. Þar sem að gróa gullin bóm, þúgefurheitankoss. Lina og Kristinn. Hún Gerða var bæði hálfsystir hans pabba og mágkona hennar ömmu. Það er ekki bara nú til dags sem fjölskylduböndin era svolítið snúin. Á þeim tíma sem ég var að al- ast upp bjuggu Gerða og hann Jón á Mjallargötu 9 á ísafirði. I fá hús utan eigin heimilis kom ég jafn oft og í það hús. Mjallargatan var alltaf í leiðinni. I minningunni var eld- húsið stórt, og þá ekki síður eldhús- borðið. Það var úr tré með digram renndum fótum og skúffu í endanum. Það var oft tekið í spil við þetta borð. Þá þótti mörgum gaman. Mig granar að það hafi oft verið svindlað svolítið til að hressa upp á stemmninguna - eða bara vegna þess að spilafólkið var kappsamt. Þar var líka oft á boðstól- um heimsins besta lagkaka. Og það var ekki bara Gerða sem stússaði í eldhúsinu heldur líka hann Jón. Þeg- ar litið er til baka sér maður að þetta var nú svolítið óvenjulegt. Kannski lærði maður í þessu eld- húsi að þau störf sem þar fara fram era ekki bara kvennastörf - það var góð lexía. Jón var afar gestrisinn og Gerða afar gjafmild. Á loftinu var Jónas gamli, gaurarn- ir allir og heimasætan. Það var mikið líf í þessu húsi og vafalaust stundum helst til mikið. Stundum gat Gerða ekkert annað en sest niður og fengið sér kaffi í glas. Hún fór ekki heldur varhluta af erfiðleikum í lífinu, missti bam, Jensi lenti í miklu slysi, Gæi lenti í miklu slysi og tók síðan út af Guðbjörginni. Það var erfitt að stand- ast þetta allt og stundum reyndist það of mikið og eitthvað lét undan. Það var sérstakt samband á milli móður minnar og Gerðu. Mjög oft kom Gerða stormandi upp á Hlíðar- veg í stutta heimsókn - gjaman á morgnana. Þá var oft talað undir rós og það var einhvern veginn næstum hægt að þreifa á þeim streng sem á milli þeirra var. Hún Gerða hafði næmt auga fyrir því spaugilega í líf- inu, og oft var því gantast á þessum stundum og gert góðlátlegt grín að náunganum og lífinu yfirleitt. Eftir að Gerða varð ekkja var stundum ýj- að að því hvort hún hefði nokkuð ver- ið að líta karlpeninginn augum. Þá fussaði nú svolítið í minni en glettnis- glampi kom í andlitið og svo var hleg- ið. Gerða var mikil búkona í sér. Einu sinni heyrðu þær stöllur auglýsta í útvarpinu hænuunga til sölu. Það var oft erfitt að fá egg á þessum árum. Þá datt þeim í hug að kaupa sér hænu- unga og hefja eggjaframleiðslu. Hænurnar skyldu hafðar á gamla verkstæðinu í portinu á bakvið Mjall- argötuna. Áður en þetta komst nú al- mennilega á koppinn var hringt í Gerðu og sagt vera frá Flugfélaginu; ungarnfr væra komnir. Gerðu varð svo mikið um að hún gleymdi því að þær voru alls ekki búnar að panta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.