Morgunblaðið - 07.03.2000, Page 21

Morgunblaðið - 07.03.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2000 21 » i 1 Hvernig reka má erindi án þess aö þeytast um allar trissur. IMOKIA 7110 Meö nýja Nokia-farsímanum 7110 stingur þú skrifstofunni hreint og beint í vasann. Að fara á Netið er ekki meira mál en að hringja í síma. Þú þarft ekki að bíða við símaklefa eða hraðbanka, ekki að æða í miðasölu eða pósthús. Þú getur pantað miða, flett upp áætlunum, borgað reikninga, lesið tölvupóstinn, athugað gengi verðbréfa o.s.frv. (Þú getur spurt símafyrirtækið þitt hvaða þjónustu það hefur í boði.) • Skrifstofuerindin verða einföld. Þú ert með dagbókina, minnisbók með pláss fyrir upplýsingar um 1000 nöfn, og inn- rauðan geisla til að tengjast t.d. tölvu eða öðrum Nokia-síma. • Með æfingu verður þú eldfljótur að skrifa texta með hjálp Navi Roller og uppástungu- orðalistans. Og skrifstofan þín getur verið opin lengi. Með aukarafhlöðunni er hægt að hafa kveikt á símanum heila 18 daga. • Þú getur fræðst betur um Nokia 7110. Án þess að þeytast um allar trissur, bara fletta upp heimasíðunni okkar. www.nokia.com IMOKIA CONNECTING PEOPLE Copyright® 1999. Nokia Mobile Phones. All rights reserved. Nokia is a registered trademark of Nokia Corporation. Other product and company names mentioned herein may be trademarks or tradenames of their respective owners.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.