Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 9 FRÉTTIR 8% af heildarlánveit- A ing’iim NIB til Islands ÁVÖXTUN eigin fjár Norræna fjár- festingarbankans, NIB, hefur síðustu fimm ár verið nálægt 11% á ári sem jafngildir 9% raunávöxtun á ári. Ut- lánastofn bankans hefur vaxið um næstum 14% á ári síðustu fimm ár og hefur bankinn greitt út arð til eig- enda sinna ár hvert. í skýrslu sam- starfsráðherra Norðurlanda um störf norrænu ráðherranefndarinnar 1999 kemur fram að útistandandi lán til íslenskra lögaðila nema ríflega 40 milljörðum króna og svarar það til nærri 8% af heildarlánveitingum bankans til Norðurlanda. Eigendur Norræna fjárfestingarbankans eru Norðurlöndin fimm og eignaraðild ís- lands er um það bil 1%. Árið 1999 var 24. starfsár bankans og námu hreinar vaxtatekjur hans fyrstu átta mánuði sl. árs 92 milljón- um evra. Hagnaður á tímabilinu var 69 milljónir evra. Síðustu tvö ár námu arðgreiðslur til eigenda um 2,6 millj- örðum króna hvort ár. Byko og Baugur meðal lán- takenda Umsamin en óútborguð lán til Is- lands nema 4,7 milljörðum kr. Á árinu jukust lán NIB til útrásarverkefna ís- lenskra fyrirtækja. Bankinn lánaði dótturfyrirtæki Byko hf. í Lettlandi 150 milljónir kr. vegna stækkunar verksmiðju fyrirtækisins. Þá lánaði bankinn Baugi hf. um 100 milljónir kr. vegna kaupa fyrirtækisins á versl- unarkeðjunni SMS í Færeyjum. Bankinn lánaði einnig Kaupþingi hf. 150 milljónir kr. sem endurlánast til Bakkavarar hf. til kaupa á fyrirtæk- inu Lysekils AB í Svíþjóð. Rúmlega helmingur útistandandi lána NIB til íslands er til ýmissa inn- viðaframkvæmda á sviði raforku- dreifingar og -framleiðslu, fjarskipta og samgangna. Lán til sjávarútvegs nema rúmlega 16% af útlánum bank- ans til íslands. Lán til byggðamála nema um 9% af útlánum bankans til Islands. Gert er ráð fyrir að útborguð lán til íslands á árinu nemi 5,7 millj- örðum kr. en samþykkt en óútborguð lán á árinu nema 1 milljarði kr. Ut- borguð lán á árinu 1998 námu um 5,5 milljörðum kr. Fallegur hör- og gallafatnaður j_jgp Sérhönnun - st. 42-56 fsprydi \J y Álfhí sérverslun - Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Veislu- og hátíðarföt TliSS Vv neðst við Dunhoga, Opiðvirka daga frá kl.9-18, \ sími 562 2230. laugardaga frá kl. 10-14. fÝeeMayiz () F I. O N I) O N PÖNTUNAFSSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 GLÆSILEGAR DRAGTIR Jakkar — Buxur Kjólar — Pils Tískuverslunin Vefta Hólagarði - Sími 557 2010 Opið mán.-fim. kl. 10-18 . fös. 10-19 -lau. 10-16 . Ib .... ■ .......- m. Ljósakrónur - Swarovski kristall Opið mán. til lös. Irá hl. 10-18 ÁlU i tiÁrNÝTT) Opið laugardag frá kl. 10-16 Armúla 7-Sími 533 1007 Www.isl ANTIK .com Sjáðu tilboð dagsins á heimsíðunni Fornhúsgögn er fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5 220 Hfj. S: 565 5858 Fyrir aftan FjarSarkaup - Qpið alla hegina - WWW.islantik.COm Seljum næstu daga eldri samkvæmiskjóla og brúðarkjóla á hagstæóu veröi. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680 v ... Vorfatnaðurinn kominn á börn og unglinga W'STJÖRNUR *.* ^ Barna- og unglingafataverslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 HÚSGÖGN hönnun glæsileiki |j Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mánud.-föstud. kl.12-18, laugardaga kl. 11-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.