Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 49 UMRÆÐAN Þessar tölur ættu að vekja íslendinga til umhugsunar um viðskiptin við Noreg Innflutningur Útflutningur Viðskiptahalli 1991 5.571.900.000 1.449.900.000 4.122.000.000 1992 14.113.800.000 1.956.600.000 12.157.200.000 1993 11.298.700.000 3.187.300.000 8.111.400.000 1994 14.672.300.000 3.168.900.000 11.503.400.000 1995 11.565.000.000 3.818.500.000 7.746.500.000 1996 18.396.300.000 4.687.000.000 13.709.300.000 1997 16.500.600.000 7.294.900.000 9.205.700.000 1998 16.137.100.000 6.574.400.000 9.562.700.000 1999 18.957.000.000 6.929.800.000 12.027.200.000 127.212.700.000 39.067.300.000 88.145.400.000 Innflutningur á at- vinnuleysi frá Noregi I r TOLUR Hagstof- unnar um milli- ríkjaviðskipti sýna okk- ur að víðar þarf aðgát í skiptum við Norsa en á hafinu. í matvörubúð- um okkar eru margs- konar norskar vörur, má þar nefna fiskafurð- ir í dósum og túpum, sósur og súpur í pökk- um, þar á meðal ís- lenzka kjötsúpan. Norskur ullarfatnað- ur og vinnuíot fylla hill- ur verzlana. Norsk hús- gögn, búsáhöld, minjagripir og leikföng eru hluti þessa innflutn- ings. Veiðarfæri og ýmis búnaður til skipa er einnig fluttur inn frá Noregi í stórum stíl, þótt íslendingar gætu Viðskiptahalli Viðskiptin við Noreg, segir Einar Vilhjálms- son á, eru óhagstæð. oftast fullnægt eftirspurninni sjálfir, ef stjórnvöld gerðu skyldu sína. íslenzkir neytendur ættu að fylgj- ast með hvert upprunaland vöru er og kaupa fremur íslenzka vöru ef þess er kostur en forðast frekar útlenda. Stór þáttur í þessum innflutningi eru skip og bátar, en eins og kunnugt er eyði- lögðu framsóknarfor- ingjarnir Halldór og Steingrímur skipa- smíðaiðnaðinn í landinu með fiskveiðikvótanum. Þá sátu skipasmíð- astöðvamar uppi með nýsmíðar, sem hvorki fengu fiskveiðileyfí né veiðiheimildir hjá fram- sóknarherrunum, voru óseljanleg þess vegna og hlóðu upp vaxta- skuldum hjá fyrirtækj- unum. Leiddi það til gjaldþrota í greininni, atvinnumissis hjá iðn- aðarmönnunum og stórkostlegs fjár- hagstjóns fyrir þjóðina. Enn heldur Halidór áfram fjandskap sínum við íslenzkar skipasmíðar. Hann ferðað- ist um heiminn með kaupsýslumenn og útvegsbændur og vistaði nýsmíðar fiskiskipa í Kína og Chiie. Undanfarin ár hefur Halldór verið sporgöngu- maður Gissurar jarls og þjónað hags- munum Norsk Hydro. Hann hefur barist fyrir stórvirkjun á Austurlandi til þess að skaffa Norsum ódýrt raf- magn og fóma íslenzkri náttúra á al- tari auðhringsins. Hvernig skyldi norska auðvaldið launa þessa þjónustu? Höfundur er lífeyrisþegi og fyrrverandi tollvörður. Einar Vilhjálmsson Paradís Hljómsveit ársins 1976 Póker Súperbandið sem fékk tilboð frá Ameríku, Hljómsveit ársins 1975, Af þessu missir enginn! Stórdansleikur Eik m Pók6F, Paradís X JKvOlll Pelican Einstakt tækifæri til að sjá Miðasalan oprn fra kl. : og heyra vinsælustu hljómsveitir 8. áratugarins á íslandi sem voru margverðlaunaðar á sínum tíma. RADISSON SAS, HOTEL ISLANDI Sími 533 1100 • Fax 533 1110 r ^ Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway«' broadway.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.