Morgunblaðið - 08.10.2000, Side 19

Morgunblaðið - 08.10.2000, Side 19
Nú er tækifærið! Fjöldi spennandi starfa í boði Rannsóknardeild I. Verkefnastjóri. Til að efla rannsóknir og samstarf við háskóla og leiðandi fyrirtæki í Internet-og fjarskiptamálum. Móta þátt- töku Netverks í alþjóðlegu staðlastarfi. E. Sérfræðingar til rannsókna við Internet tækni og tölvufjarskipti. Leita nýrra úrlausna fyrir þekkt og óþekkt vandamál. 3. Verkefnastjóri erlendis. Á að vinna með leiðandi fjarskiptafyrirtækjum í mótun framtíðarlausna fyrir þráðlaus gagna- samskipti. Hugbúnaðardeild 4. Verkefnastjóri. Starfar með hópi sér- fræðinga við gerð hugbúnaðarkerfa fyrir alþjóðlegan farsíma- og Internetmarkað. 8. Verkefnastjóri í gæðastarfi hugbúnaðar- sviðs. Leiðir uppbyggingu gæðakerfis fyrir hugbúnaðargerð og þjónustu. Annast verk- efnastjórnun og verkefni tengd skipu- lagningu. Þjónustudeild 9. Þjónustustjóri þjónustuborðs, leiðir upp- byggingu og skipulag á alþjóðlegu þjónustuborði Netverks. Aðrar deildir 10. Deildarstjóri innri upplýsingakerfa. Skipu- leggur og stýrir vinnu við innri upplýsinga- kerfi og tækniumhverfi fyrirtækisins á íslandi og erlendis. 11. Vörustjóri. Stýrir gerð vörulýsingar og fylgir henni eftir í gegnum framleiðsluferlið. Starfsmenn Netverks hafa: Frumkvæði Metnað Háskólamenntun eða starfsreynslu Keppnisskap Góða enskukunnáttu Tækniást 5. Sérfræðingar í hugbúnaðargerð við hönnun, nýsmíði og þróun hugbúnaðarkerfa fyrir farsíma- og Internetmarkaðinn (C++, Java). 6. Sérfræðingur í „development support". Þróar hjálparkerfi, aðferðir og staðla sem styðja við hugbúnaðarsmíðina. 7. Sérfræðingar í prófun hugbúnaðar. Sann- reyna þarfagreiningu og hönnun kerfa. Þróa aðferðir við sjálfvirka prófun hugbúnaðar. GALLUP RÁONINGARÞJONUSTA Furuger&i 5, 108 Reykjavfk Stmi: 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: radgardur@radgardur.is ✓ í samstarfi við RAÐGARÐ Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir þriðjudaginn 17. október nk. merkt Netverki og viðeigandi númeri. Krefjandi verkefni VERK www.netverk.is • Skúlagata 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.