Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.10.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 49v Í|||l||i - ■ R A Ð I N G A R ftAMTÓK ftHUCAMANNA UM AftNOlS OC VlMUKFNAVANOANN Starfsfólk Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann óska eftir að ráða nú þegar fólk til starfa við ræstingar á Sjúkrahúsið Vog, Stór- höfða 45. Áhugasamir góðfúslega hafið samband við Ágúst Jónatansson í síma 530 7632, netfang agust@saa.is eða lítið við á skrifstofu okkar í Armúla 18 og kynnið ykkur hvað við höfum upp á bjóða. Iðntæknistofnun Vertu með í uppbygg- ingu líftækninnar! Líftæknistofa Keldnaholti er samstarfsverk- efni Rannsóknastofnunar landbúnaðarins (RALA) og Iðntæknistofnunar á sviði líf- tækni, með aðsetur á RALA. Hlutverk okkar er að standa að öflugum rann- sóknum á sviði plöntulíftækni með það að markmiði að stuðla að nýsköpun í atvinnulíf- inu. Við leitum nú að kappsömu samstarfsfólki til að ganga til liðs við okkur til að varða þessa leið inn í þekkingarsamfélag framtíðarinnar. Jákvætt hugarfar, dugnaður, samviskusemi og vilji til að tileinka sér nýja hluti eru kostir, sem við kunnum að meta, ásamt samstarfs- hæfileikum, menntun og reynslu af rannsókna- stofuvinnu. Rannsóknarmadur á rannsóknastofu. Starfið felst í sameindalíffræðilegri vinnu, þar sem unnið er að framþróun plöntusameindalíf- fræði og líftækni. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu í sameindaerfðafræði og lífefnafræði. Reynsla af vinnu af þessu tagi er æskileg. Aðstoðarmaður á rannsóknastofu. Starfið mun taka til ýmissa þátta, s.s. vefjarækt- ar plantna, umsjón með efnalagerog daglegri umsýslu á rannsóknastofu. Allar frekari upplýsingar hjá Einari Mántylá í síma 577 1010, einarm@rala.is Umsóknum, þar sem gert er grein fyrir mennt- un og reynsiu, skal skilað til Líftæknistofu Keldnaholti, í húsi Rannsóknastofnunar land- búnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 6. nóvember nk. TIL LEIGU Til leigu nokkur góð herbergi með sameiginlegri móttöku í glæsilegu húsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Leigist í einu lagi eða hvert herbergi fyrir sig. Tilvalið fyrirfasteignasölu, sjálfstætt starfandi lögmenn, viðskiptafræðinga, endurskoðendur o.fl. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 561 4000 og 897 2338. ATVIMMA ÓSKAST Vanur bókari óskar eftir fuilu starfi Hef mikla starfsreynslu af ritara-, gjaldkera- og bókarastörfum. Hef unnið við kerfin TOK, Fjölni, Opus Alt og SAP. Er vön að vinna sjálf- stætt. Get hafið störf strax. Upplýsingar í síma 860 8858. TIL SÖLU Prentsmiðjur — fjölritunarstofur Eftirtalin tæki eru til sölu: Hamada Duetto prentvél. Hamada 662 XL prentvél. Ryobi 3200 prentvél. Polar 72 pappírshnífur. C.P. Bourg röðunarvél, 22 stöðva. C.P. Bourg heftari með 2 heftihausum. C.P. Bourg brotvél. C.P. Bourg trimmer (hnífur). C.P. Bourg staflaborð. Morgana brotvél með rifgötun og númeringu. Socbox Sn 7000 númeringarvél. Stago borvél. G.B.P. plasthúðunarvél (Laminator) br. 70 cm. Bókalímpressa með hitablæstri. Canon CP660 litalaserprentari með Ijósritunar- borði. Xerox 3030 teikningaljósritunarvél. Smærri áhöld og tæki ásamt rekstrarvörum (heftivír á rúllum, gormakilir, kjalbönd, valsar f. Ryobi 3200 og Itek o.fl.). Nánari upplýsingar gefur Sæmundur í símum 533 3777 og 568 8894. KENNSLA Fyrirtæki og einstaklingar, sem fást við inn- og útflutning, athugið Tollskýrslugerð Ríkistollstjóraembættið gengst fyrir grunn- námskeidi í tollskýrslugerð. 1. Tollskýrslugerð v/innflutnings (6. nóv. —10. nóv. nk. frá kl. 8—11.50 eda 13-16.50) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og hafa grunnskilning á helstu reglum ervarða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og út- reikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð og reglur o.fl. 2. Tollskýrslugerð vegna útflutnings (13. —15. nóvember frá kl. 8—12). Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og hafa grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð og reglur o.fl. Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 31. okt. nk. til ritara Ríkistollstjóraembættisins í síma 560 0500, sem veitir einnig nánari upplýsingar. Tollskýrslugerð, innflutningur, verð kr. 16.000. Tollskýrslugerð, útflutningur, verð kr. 11.000. Reykjavík, 15. október 2000. Ríkistollstjóri. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Borgarflöt 5,1/4 hl., Sauðárkróki, þingl. eign Kóbra-röra hf., eftir kröfu Byggðastofnunar, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. nóvember 2000 kl. 10.00. Byrgisskarð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Leifs Hreggviðs- sonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands hf., verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. nóvember 2000, kl. 14.00. Eignarhluti í hesthúsi á lóð nr. 10 í hesthúsahverfi á Hofsósi, þingl. eign Gunnars Jóns Eysteinssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga, verður háð á eigninni sjálfri miövikudaginn 1. nóvem- ber 2000 kl. 11.00. Giljar, Sveitarfélaginu Skagafirði, 1/2 jörðin, þingl. eign Jóhanns Jóhannssonar, eftir kröfu Jeppasmiðjunnar ehf., verður háð á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 1. nóvember 2000, kl. 15.00. Viðigrund 28,2. hæð t.h., Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu S. Ingólfs- dóttur, eftir kröfu Brynjólfs Haraldssonar og Kaupfélags Pingeyinga, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. nóvember 2000, kl. 10.15. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 25. október 2000, Ríkarður Másson. 4 L0Ð - L0ÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUB0N0 - ÞREKPALLAR iiEiílílí © Ö JATÆ31J mesta ýnw&L landsins 1f Mjummm ©s æfingatækjum. mmm TOPP msrkL Þro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarlítill og þægilegur í notkun. ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 AB-SHAPER MAGAÞJÁLFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. -VÆNTANLEGUR- - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 GUMMIVARIN HANDL0Ð - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.