Morgunblaðið - 27.10.2000, Side 73

Morgunblaðið - 27.10.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 73 BRIDS Vmsjnn (>uðmiindiir I'áll Arnarson VÖRNIN virðist geta tek- ið slag á hvern lit gegn fjór- um spöðum suðurs, en það er engan veginn auðvelt að ná þeim öllum í hús. Þó er það hægt. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D974 ¥ 106 ♦ D864 ♦ 1073 Vestur Austur ♦ K6 ♦ 3 ¥ 952 ¥ ÁD873 ♦ KG1092 ♦ 73 ♦ G92 + KD854 Suður ♦ ÁG10852 ¥ KG4 ♦ Á5 + Á6 Vestur Norður Austur Suður - - lhjarta spaði 2hjörtu 2spaðar 3 lauf 4spaðar Pass Pass Pass Árnað heilla K ÁRA afmæli. Nk. 0\/ sunnudag 29. nóv- ember verður fimmtugur Magnús Gunnarsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, Smárahvammi 13. Eigin- kona hans er Elísabet Karls- dóttir. Þau taka á móti gest- um á afmælisdaginn í Frímúrarahúsinu við Ljósu- tröð í Hafnarfirði, milli ki. 17 og20. Ljósmynd/Sigríður Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni, af sr. Hjalta Guð- mundssyni, íris Jensson og Grétar Þór Grétarsson. Heimili þeirra er að Keldu- landi 17, Reykjavík. Morgunblaðið/RAX Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 3.362 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Ásdís María Viðarsdóttir, María Rut Hinriksddttir, Rakel Bærings Hall- dórsddttir og Bjarni Pétur Hinriksson. Útspil: Hjartanía. Austur tekur fyrsta siag- inn á hjartaás og veltir vöng- um. Hann sér að makker er að koma út frá þremur hund- um og sagnhafi er þá með KGx í hjarta til hliðar við öfl- ugan spaðalit, sennilega sexlit. Það er eðlilegasta vörnin að spila laufkóng í öðrum slag. En suður er vel vakandi og dúkkar eld- snöggt. Og nú þarf austur að vanda sig. Reyndar vestur líka, því hann verður helst að vísa laufinu frá til að biðja um tígul. En ef austur spilar laufi áfram (eða einhverju öðru en tígh), getur sagnhafi unnið spihð á fallegan máta. Hann leggur niður trompás- inn, trompar út hjartað og laufið og sendir vestur inn á spaðakóng. Vestur verður þá að spila frá tígulkóng og gefa slag á drottningu blinds. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbams þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavfk Ast er... cs <2? ... eins og við erum. Nú loka ég augunum og tel upp að tuttugu. Þeg- ar ég opna augun vil ég hvorki sjá tangur né tetur af þér. SKÁK Umsjón llclgi Áss (irctarsson Bandaríska skákkonan Ir- ina Krush (2354) hefur vakið mikla athygli á undanföm- um árum. Til að mynda var hún einn af ráðgjöfum heimsins í viðureigninni gegn Kasparov á netinu. Frammistaða hennar þótti vera til mikils sóma þó að hún hafi dregið sig í hlé eftir að heimurinn fylgdi ekki hennar ráðum í vendipunkti skákarinnai'. Gefið var í skyn að brögð hafi verið í tafh og tölvuþrjótar hafi þvingað fram afleik heimsins. Á 3. alþjóð- lega mótinu í Þórs- höfn í Færeyjum tók þessi 17 ára skákkona þátt og hafði svart í stöðunni gegn sviss- neska stórmeistaran- um Vadim Milov (2626) sem sá við henni að þessu sinni: 41. Hxh7+! Kxh7 42. Dh5+ Kg8 43. Dxg6+ Kf8 44. Dh6+ og svartur gafst upp enda er stutt í mátið. Ólympíuskákmótið hefst á morgun í Istanbul í Tyrk- landi, en þetta er í 34. skipti sem mótið er haldið. Island sendir bæði karla- og kvennasveit til keppni, en langt er síðan íslensk kvennasveit hefur teflt á mótinu. LJOÐABROT LANDSLAG Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri. Islands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna. íslands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka, undir klöpp og skútar taka. íslands er það lag. Heyrið brim á björgum svarra, bylja þjóta svipi snarra. Islands er það lag. Og í sjálfs þin brjósti bundnar blunda raddir nárttúrunnar, íslands er það lag. Innst í þínum eigin barmi eins í gleði og eins í harmi ymur íslands lag. Grímur Thomsen. Hvítur á leik. STJÖRIVUSPÁ cftir Frances llrakc SPORÐDREKI Vinir þínir dá blíðlyndi þitt og heiðarleika, en fínnst þú vera helst til mikill vælukjói. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er undravert, hversu miklu má afkasta, þegar menn eru ákveðnir í að ná árangri. Leitaðu ráða hjá sérfræðingi um lagaleg at- riði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú skalt ekki bera óöryggi þitt á torg, heldur líta í eig- in barm og finna út af hverju það stafar. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) AA Ef þú frestar áfram að hefj- ast handa við þýðingarmikið verkefni, áttu á hættu að tíminn hlaupi frá þér og þú sitjir eftir með sárt ennið. Krabbi ««~ (21. júní - 22. júlí) Einhver þér ókunnur hleyp- ir nýju lífi í mál, sem þú hélst að væri löngu dautt og grafið. Nú þarft þú að vera til fyrir vini og vandamenn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Láttu það ekki slá þig út af laginu, þótt vinur þinn virki mjög annars hugar. Sýndu honum skilning í baráttu hans við sín einkamál. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (DSL Það er lítils að vera að gera sér rellu út af öllum sköp- uðum hlutum. Líttu á sam- hengi hlutanna með bros á vör og þá gengur þér allt í haginn. Vog rrx (23. sept. - 22. okt.) Það borgar sig að hafa aug- un hjá sér í peningamálun- um. Þegar um margt er að velja, er rétt að leita astoð- ar hjá sérfræðingum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) ^flfe Einhverjum gætu sárnað ummæli þín svo þú skalt gæta þess að segja ekkert að óathuguðu máli. Mundu að aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) nO Það er ekkert að óttast þótt eitthvert slen sé í þér. Him- inn og jörð eru ekki að far- ast. Smátilbreyting myndi kippa hlutunum í lag. Steingeit ^ (22. des. - 19. janúar) 4K Reyndu ekki að fá náinn vinn þinn til að bera ljúg- vitni. Horfstu í augu við staðreyndir og viðurkenndu mistök þín. Þau má bæta. Vatnsberi f . (20. jan. - 18. febr.) CSfö Nú er nóg komið. Hættu að ganga stöðugt fram af sjálf- um þér. Breyttu um vinnu- lag og gefðu þér tíma til þess að vinna mál almenni- Fiskar (19. feb. - 20. mars) Einfaldasta upplifun getur orðið upphaf mikilla tíma. Finndu þér tómstundagam- an, sem þú getur látið lyfta þér upp í frítíma þínum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Reykjavíkurvegur 5, símar 555 0455 og 699 7944 GLÆSILEGUR SAMKVÆMIS fATNAÐUR WSBHBBHÍ Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Opiö laugardag frá kl. 10-16 m afsláttur í október af barnamyndatökum NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkópur (þrjór síddir) • Pelskápur • Ullarkápur • Úlpur • Stuttkápur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar Mörkinni 6, sími 588 5518 Hennu Krttíwtr Tvær síddir Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verður haldin 4. nóvember 2000 í Akoges-salnum, Sóltúni 3, Reykjavík. Húsið opnað kl. 19.00, fordrykkur. <| “lorðhald hefst stundvíslega kl. 20.Q0. Veislustjóri: Kolbrún Björnsdóttir Snæfelisk skemmtiatriði Hijómsveitin Nátthrafnarnir ieikur fyrir dansi Miðaverð er kr. 4.800 Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Miðalsala verður i versluninni Verinu, Njálsgötu 86, miðvikud. 1. og fimmtud. 2. nóvember frá kl. 16.00 til 19.00. Einnig tekið við miðapöntunum hjá eftirtöldum: Emilía Karlsdóttir s. 554 1407 Ólöf Hermannsd. s. 564 2552 Guöný Þorvaldsd. s. 567 9232 Þorgeir Einarsson, s.553 3349 Hrafnhildur Pálsd. s. 554 5354

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.