Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Síða 27

Skírnir - 01.01.1829, Síða 27
27 chael tæki konúngdóm, en ad slíku var enginn gaumr gefinn. ( Stjórnleysi og ofríki fór sínu frain engu ad sídur, og alþýdan hafdi flest þad í frammi, er til smánar mátti virdast Pétri keis- ara og vinum hans, en svo var tilætlanda sem fór, ad þeir mundu leita hefnda er færi vard ; innhyrdis stríd var því í adsigi, þótt ei brytist út þegar ad sv:> komnu. Lamegó-stöndin, er getid var, komu saman til málslefnu, dag 23 júní, og hafdi Michael fyrirfram svo athúid, ad engir, þeir er í mótgángi voru vid hann, skyldu hér ná sæti og atkvædis-rétti, urdu og þær málalyktir ad Michael ætti og skyldi vera Porlúgals einasti og allsvaldandi konúngr, og nefnast Michael eriri fyrsti; lét hann og þegar tilleidast ad taka vid konúngdómi, en þóktist vid þad fara einúugis ad bænum þjódarinnar, en hvörki ad sjálfs síns ósk né vilja. f>ó gjördi hann þá útlæga, er á málstefnunni höfdu gefid neitandi atkvædi vid konúngstigu hans, en baud þá lika ad allir þeir, er ádur hef’du á einhvörn hátt hegnt verid, fyri þad er þeir hefdu haldid fram gömlum setníngum, en risid ígegn enni nýu rikisskipun, skyldu aptur ná völdum og rétti þeim öllum, er þeir brotid höfdu, gætti hánn og þess mjög ad eigi skyldu adrir enn þeir, er hann vissi holla vini sína, sitja ad völdum edur stjórnarrádum. En nú fór svo brátt, er og ætla mátti, ad slíkt ofríki og yfirgángr, cr gjörsamliga kollvarpadi cnni nýinleiddu ríkisskip- un, æsti vini hcnnar til mótstödu og vidnáins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.