Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 35

Skírnir - 01.01.1838, Side 35
37 / því aS vekja óróa, [>á leitast samt [>eir, sem óá- uægðir eru, vi5 aÖ koma siuu fram með því aS stofna leynileg ffelög, og eru greinir þeirra um alit iandið og viða í öðrum lönilum, en einkum á Frakklandi, og mun þessu vart verða aptrað, nema stjórnendur leitist við að ebla handyðnir og ment- un, en þeim þykir betra að hafa leynilega siða- verði (Politie) á hvörju strái, en það gjörir ekki annað enu vekur tortryggni manna á milli og eyðir íniklu af fjármunum rikisins. Að Pdfa hefir margt atnað árið sem leið, og þó einna mest viðskipti Prússakonúngs við erkibiskupinn í Köini, sem áður er getið, þótti honura mjög vera misgjört við sig er biskup var færður burt af stóli sínum með vopnuðum hermönnum, og þegar sendimenn konúngs komu til lians, þá tók hann þeim bisna stirðlega, og vildi í fyrstu ekki heyra sættir nefnd- ar, ucma erkibiskup feingi völd sín aptur, og þegar siðast tilfrettist var ekki sættst á málið, er það allt að kenua þráa hins helga föður, og er þó ekki óliklegt að hann muni verða undan að láta áður lýkur; það var annað, er skaut honum ærinn skelk í bríngu, er komist var að felagi ( Róma- borg sem ætlaði að taka páfa og karðínala lians höndum og setja þá í varðhald, en síðan stofn- setja rómverska frístjórn, en svo fór annaðhvört betur eður verr, að ckkert varð úr, þar sem allt komst upp áður enn til framkvæmda gæti komið; hið þriðja er óttaði páfa var Kólera, hún gekk í Neapels ríki og var þar bisna skjæð, litið eitt bar og á henni i Rómaborg, en eigi til muna. — Sardiníu konúngur er einn af þeim liöfðíugjum

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.