Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 16

Skírnir - 01.01.1843, Page 16
18 staðinn. Við þuð urfcu borgarraenn uppvægirj varð upprcístin í borgjinni almenn, í stað fiess er áður hafði að cíns nokkur hluti borgannauua átt þátt í lieiini. Misstu þá Brelar bll forðabúr sín, er þeír áttu í staðnnm. Urðu þeír þá hvurn dag að eíga í orriistnm við landsmenn, og vörðust vel og ölluðu sjer nokknrra fanga. Eun 2.). dag nóvembers koin Akbar\ uppáhaldssonur fíost Ma- homed’s (sem Bretar hafa í varðhaldi) í leíkinu, og hafði gnægð fjár. Tók þá að þrengja að Bret- um. Attu þeír enu margar orrustnr við „Kabuls- menn,” enn þó var farifc að semja um frið. Vildu „Afghanar’’ öngiira öðrum kostum taka, enn Bretar færi úr landinu með allt sitt lið, enn fengji þeíin gísla, o. s. fr., og loks voru Bretar so ifir komnir af vistaskorti, að þeír gjengu að þessum kosti, og var stefnudagur tiltekinn til sáttargjerðarinnar. En er þeír komu á fundiiin Akbar Chan og Mac Nachten, var Mac Nachten drepinn, og þótti það ífírstu óheírilegt níðingsverk ; eiinsíðan eru komnar fram líknr fyrir því, að Mac Nachten muni hafa ætlað að láta drepa Akbar Chan á þeím fundi, eða licrtaka hann. Nú höfðu Bretar um tvo kosti ab velja, annaðhvort að svelta í hel, eða fara burt úr landinu, og þanu tóku þeír; enn með því hvurgji var hæli að finna, og allt landið var í upptiárai raóti þeíin, og koniinn vetur, þá eíddist mjög liðið á lei'ðinni, og var flest það er eptir var drepið í skörðum þeím, er þei'r urðu ifir að fara til ab komast burt úr landinu. Höfðu þá failib raeir enn 6000 manua af Bretum. Auk þess drápu „Afghanar” setulið Breta i ölluni hinum

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.