Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 9

Skírnir - 01.01.1843, Side 9
(9) Væn féll eik, er á vindsvceöi stcfc og inót skakviöruiii skýldi; Upprætt er hún ei, enn aptr plöntuö ódáins í akri. ' N < JiaÖ dupt er létt, sem hylur helgra bein. Svo setti söknuöum Trygdavin P. Melsteif. Eptir sama mann. Hér geymast undir grænum feldi leifar jaröneskar lútins höföingja. Veröugt er berist frá bautasteini ljómi lífernis látins fólkvinar; fagurt skein merkis- manns uin æfi drengskapur, trygöir og dáörekki. Ráðdeildin fylgöi ráöhollustu, framsýni og forsjón framkvæmd stakri; var f>ví vant hvorki vilja nje ináttar fieiin aö lijálpa sem lijálpar leituöu. Von er því saknaíar- sárin blæöi eptir þreyandi ekkju og niöjutn, ættíngjuni, hjúum og ærið mörgum innnaðar lausuin, er manndygfc hans reyndu. Hefir sér bygðan lieiðurs varöa látinn öldúngur í liða brjóstum, settan blóðugum sorga runuin, er trauðla inuiiu máðar veröa. Huggist nú f>eir harmi væta brá, hann er lendtur, hefir fengið góöa hvild, og vist á meðal sælla fijóða; sömu keppumst sælu liöfu aö uá! g. r.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.