Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 29

Skírnir - 01.01.1861, Page 29
England. FRÉTTIR. 31 Garibaldis hefir á Englandi gengil) fjöllum hærra; vili stjórnarinnar hefir veri&, .a& ítalir væri látnir sjálfrábir, og látnir sjálfir skapa og skera sín mál, en erlendum, bæbi Frökkum og Austrríki, væri varnab ab skerast í leik. uNo-intervention” hlutleysi, er nú máltak allra á Englandi; þetta þykir bæbi vitrlegt og sanngjarnt, og er þab gagnstætt því sem tíbkabist um daga hins helga sambands. Lord Russel ritafci bréf 27. Oktbr. og réttlætti þar Itali og Viktor kon- úng, og sagbi ab |)jóbir hefbi skýlausan rétt ab gjöra uppreisn og hrinda af sér harbstjórn. þetta vakti storm, ab rábgjafi drottníngar skyldi tala svo bert, og Irar, sem eru pápiskir, og harblega settir af Englendíngum, tóku sér þessi orb til þakka, og bryddi nokkub á hinum fornu uRepeal” - óeirbum þar í haust. þó hefir England ávallt varab Itali vib ab glettast vib Venezia ebr Austrríki, ebr ab ala uppreisn á landamærum Tyrkjans meb hinum slafnesku og grísku þjóbum. I þessum rekstri hefir gengib fram og aptr. Hin milda og vitra drottníng Viktoria hefir. nú í 25 ár rábib ríkjum á Bretlandi; fyrir tveim árum gipti hún elztu dóttur sína Fribriki Vilhjálmi, konúngsefni Preussa, en í sumar nábi elzti sonr drottnlngar, prinzinn af Wales, konúngsefni Bretlands, lög- aldri. Yngra son sinn Alfreb hafbi drottníng ábr látib ganga á herskip, en þenna elzta son sinn sendi hún nú í sumar vestr um haf til frama, fyrst vestr til Canada í nýlendur sínar, en síban tók prinzinn sér ferb subr ])aban i Bandaríkin, til Nýju-Jórvíkr, en forseti Bandaríkjanna baub honum ab gista borgina Washington í leib sinni. Miklar sögur gengu um allar þær dýrbir, sem gjörbust á skemtiferb þessari, og sýndist í því góbr hugr milli ættlanda þessara. í sumar fór Viktoria drottníng til þýzkalands, til ab finna dóttur sína; hún fór þó ekki til Berlínar. í ferb meb henni var John Russel utanríkisrábherra, og átti hann fund og tal vib Schlei- niz, utanríkisrábherra Preussa konúngs, vib Rín í borginni Coblenz. þetta var skömmu fyr en konúngastefnan var í Warschau. Nú er, sem kunnugt er, I rábi, ab leggja rafsegul|>ráb til Vestr- heims á mararbotni yfir Færeyjar, Grænland og Isla^id, og var ofursti Shaffner forlngi þessa fyrirtækis, en Englendíngar gjörbu út tvö skip til ab kanna hafib, og ganga góbar sögur af, ab þetta muni vel heppnast. I Vestribygb á Grænlandi fundust svo abdjúpir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.