Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 46

Skírnir - 01.01.1861, Síða 46
48 FRÉTTIR. Rifs&lnnd. Einn kallabi á bændr þá sem bjuggu á keisara jörSum, og sagíii þeim, ab nú hefbi komií) bob frá keisaranum, ab draga heljar bjarg, sem þar lá, til Pétrsborgar. Bændr beiddu í allra gubanna bænum hlífíar. Hinn sagbi þeim væri vorkunn, þó þeirn þætti þetta óbilgjarnt. Nú skutu bændr saman peníngum og gáfu honum til fribar, og sefaþist hann þá, en ])essi saga hans um steininn var uppsláttr til aí) vinna fé af bændum. i stríöinu síbasta gekk ekki betr. Keisarinn jós út fé bábum höndum, til ab kaupa vistir og klæbi handa hern- um, en höfbíngjarnir stúngu fénu í sinn sjób, en hermenn skorti allt. Eptir stríbib hélt keisari harban dóm yfir sumum hershöfb- íngjum, sem berastir urbu ab stuldi þessum, sendi suma til Siberiu, en suma gjörbi hann ab dátum. Keisarinn hefir í öllu leitazt vib ab milda ódæmi þessi, leyst nokkub um rithapt þab sem á mönn- um var, og ávallt fylgt réttu máli þar sem hann vissi málavöxtu. Annab er bænda-ánaubin. Svo var á miböldunum í flestum löndum, ab bændr vóru í ánaub, fastir á fótum, á þann hátt, ab landsdrottinn átti hvorttveggja: jörbina og landseta, sem á henni bjuggu; landsetinn fylgbi jörbinni sem kúgildi, landsdrottinn seldi jörbina og landsetann meb, en hann gat ekki selt, né mátti selja landsetann einan, þab hefbi verib mansal; jörbin var lífstorfa bóndans, hann fæddist og dó á sömu hellunni, og ó.megb öll lá þannig á jörbinni; hann vann allan sinn aldr á sama bletti, en var þar og sveitlægr, hann og allt hans hyski. þessa menn kalla menn út- lendu nafni Leibeigene (glebæ asscripti); á Islandi íinnst ekki neitt samhljóba orb, sem betr fer, þó munu smábændr í fyrndinni ekki hafa átt miklu betri kjör, sem sýnir Hænsaþóris saga (kap. 4.), en lögbundib var þab aldrei á Islandi. I Danmörku vóru bændr harbþjábir þangab til í lok síbustu (18.) aldar, og bera þeir enn þess gjöld. Hinn ágæti stjórnvitríngr, Bernstorfí hinn ýngri, og Fribrik 6. gáfu bændr lausa, og hefbi Danmörk ab líkindum ekki stábizt tjón sitt í byrjun þessarar aldar, ef ekki hefbi þab verib undan gengib. A Rússlandi eru bændr enn þjábir, og jarbfastir landsetar eru um 22 mill. ; sumir búa á keisarajörbum, en hinir eru eign höfbíngja og abalsmanna. Sumir eiga heila sveit og alla bændr meb, sumir heil hérub. Bændr eru nú skyldir ab vinna ákvebib verk fyrir lánardrottinn, ebr í stab þess borga þeir víst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.