Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 58

Skírnir - 01.01.1861, Síða 58
60 FRÉTTIR. Sviþjóð og Noregr. Noregr i&gjald þess. Hvort þab stendr skráb í örlaga bók Svía, ab konúngr þeirra skuli verba yfirkonúngr Norbrlanda, er enn óvitaí), en hitt er vonanda, aÖ öld Stjrbjarnar sterka og Karls konúngs Gustavs sé nú liðin, og ekki fari svo framvegis, sem einatt hefir verib híngaí til, ab ymsir hafa átt högg í annars garb. 22. Mai var stórþíngi Nor&manna slitib. Á því gjöröust yms nýmæli, en sumum v'ar hrundið. þaö var fellt, ab þíngib skyldi koma saman hvert ár í stab þess sem lög standa til. þ>ab var og fellt, ab flytja þjó&bánkann frá Ni&arósi til Kristjaníu. Á þíngi Norbmanna eru margir góbir menn, en allir ljúka upp einum munni þar um a& próf. Schweigaard sé mestr þínghöldr í hvívetnaj og afbragb landsmanna sinna í öllum allsherjarmálum, hygginn mabr og lögfastr. Á þíngi eru margir bændr. þíngbragr allr er fast- legr og alvarlegr, ekki svo glæsilegr sem hann er frjálsmannlegr og svipríkr, þingmælgi lítil og or&askvak, en fá orb og gegn, helzt af bændum. Hver sem í þíngsalinn kemr fær vir&íngu og þokka á lagasetníngu Nor&manna. þó meiri hluti þíngmanna sé bændr, þá sýnir þó þíngib lofsvert örlæti vib allsherjar málefni. Til vega- bóta um landib hefir þab þetta ár veitt 540,000 sp. Noregr er af náttúrunni hálfu verri yfirfer&ar en ísland. Velmegun Norb- manna, sí&an þeir komust undan Dönum, er mjög a& þakka vegabót- um, sem á&r vóru engar. Gufuskip eru nú um öll vötn, og brautir ruddar yfir fjöll og urbir. Til búnabarskóla og ýtora búskapar efna veitti þíngib 30,000 spes. Til vísinda og mentunar stofnana hefir þíngib veitt fé: 8,000 sp. til alþý&uskóla og ýmsra vísindalegra fyrirtækja, og 2,000 sp. til fer&a erlendis handa námfúsum vísinda- mönnum. 500 sp. á ári til a& gefa út hi& norska bréfasafn (Dipl. Norv.) sem þeir Unger og Lange nú í mörg ár hafa unnib a&. Til a& gefa út rit, er skýra Noregs sögu, 1050 sp.; af þessum pen- íngum er me&al annars kostub útgáfa Flateyjarbókar, sem Nor&ma&r (Unger) og Islendíngr (Gu&brandr) gefa út jöfnum höndum. Prof. Munch, sem nú er í Róm og hefir veri& á þri&ja ár, fékk enn a& nýju 3,800 sp. Háskóla sinn prý&a Nor&menn sem bezt. Á þenna hátt eiga þeir nú eptir ein 50 ár blómlegan vísindastofn, og margir vísindamenn þeirra eru kunnir erlendis af lærdómi sínum. Bókhla&a háskólans er allau&ug. Vi& fornfræ&i sína og Nor&r-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.