Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 78

Skírnir - 01.01.1861, Page 78
80 FRÉTTII!. Ilollaml. Hollendíngar. Hin síöustu 200 ár hefir England vikiS Hollend- ingum úr öndvegi í Ægishöll, þó eru þeir enn merk sjófara þjób, hafa allmikinn kaupskipa flota, og eiga enn miklar nýlendur í öBrum heimsálfum. Nú er Holland konúngsríki, en konúngsættin er þó af hinni gömlu Oraniuætt. Fyrir 30 árum gekk Belgia undan, og olli því bæSi þjóöerni og trú, því Hollendíngar eru protestantar og Holland eitt höfubland sibabótarinnar, en þorri Belga er pápiskr. Holland liggr, sem kunnugt er, í hvoptum Rínar. Landib hefir í forneskju verib miklu víblendara en nú, en hafib hefir geisab yfir löndin, og eru nú flóar og höf þar sem fyr var land. Sumt hefir gjörzt síban sögur hófust, svo sem Zuiderflóinn. Landib liggr víba undir marfleti, en stór vatnsföll falla eptir land- inu; nú hafa landsmenn hlabib virkisgarba meb sjónum, til ab verj- ast sjóflóbum, og meb ánum eru hlabnir stíflugarbar, þar sem eyrarnar eru lægstar. Landsmenn hafa og ausib upp stórvötn, svo sem Harlemerhafib, og yrkja nú þar land. þannig heyr þessi starfsama þjób sífelt stríb vib gamla Ægi, vinnr lönd af honum, en landib allt, er sem eitt engi ebr aldingarbr. Stundum brýtr þó hafib herfjötra þá, sem mannshendr hafa sett, og flóir yfir akra og tún, ebr árnar brjóta þvergarbana. I vetr nú fyrir skemstu hefir orbib mikib tjón ab flóbum þessum. I frostunum, sem verib hafa, hafa árnar bólgnab upp og stíflazt, og ólgab yfir akrana í grend, en nú fyrir skömmu varb þó meira tjón; þá kom þeyr og hláka, en er snjórinn þibnabi, fylltust árnar. Ein af megin- kvíslum Rínar, sem rennr gegnum Holland, heitir Waal. Skamt frá borginni Neemwegen braut á þessi garbana á 30 föbmum, og geystist svo ótt inn á landib, ab hún reif meb sér byrbínga sem lágu í ánni, og flóbi nú yfir alla bygbina, en allr kvikfénabr druknabi og svo fjöldi manna; þab er nú sagt, ab nálægt 20,000 manns hafi þessa daga mist allt nema lífib eitt. Var farib á skip- um þar sem ábr var land, en á stöku stab stóbu húsin upp úr, og fólkib í efstu loptum og var því borgib þaban á skipum. Jafnsuart og konúngr heyrbi þetta, fór hann þangab meb sonu sína — kon- úngsefni, elzti sonr hans, var á Islandi 1845 — til ab veita hjálp og huggun. , / I Hollandi hefir verib fullr fribr þetta ár, og engin stórtíbindi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.