Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 97

Skírnir - 01.01.1861, Síða 97
Afrikn. FRÉTTIU. 99 Kolobeng, sunnan til á Afriku. HéSan hefir hann farib þrjár ferbir í norbr í landakönnun, pg hefir hann gefiíi út ferbasögu sína, einkar frófelega bók og alþýhlega'. Annar mabr, er heitir Anderson, sænskr ab kyni, hefir hin sömu ár ferbazt um útsubrhluta Afriku, og ritab um þá ferb fróblega ferbasögu* 2. Eptir þessum tveim mönnum, þó mest eptir Livingstone, höfum vér nú kynni af subrhluta heims- álfu þessarar. Gegnum mitt þetta land rennr hin mikla á Zam- bese, ebr sem landsmenn kalla Limbi. þessi á fellr nærfellt um þvera álfuna, og í hana rennr fjöldi vatna. Livingstone hefir kannab allan farveg þessarar ár. Fyrir sunnan Zambese er vatnib Ngami, sem Livingstone fann fyrstr manna, þab liggr norbanvert í eybi- mörkinni Kalahari. I þessari ieybimörk, sem er mjög hrjóstrug, búa villiþjóbir af Hottintotta kyni, Damarar, Namaguar, o. s. frv. Sunnanvert búa Búshmenn. Eybimörk þessa hefir Anderson mest og bezt kannab. Fyrir sunuan Iíottintotta eru Kafar, og allt subr undir Góbrar-vonar höfba. En fyrir norban Ngami eru fögr og blómleg lönd; þar búa margdeildar villiþjóbir, en sem þó hafa eigi alllitla mentan, stunda ibnab, trésmíbi, vefnab, og smíba jafnvel málm. þetta belti Afriku milli 20. og 12. subrstigs, er þakib ám og vötnum, dölum og fjöllum, en áin Zambese rístr í bugum landib frá vestri til austrs, og rennr út í Indiahaf. í mibju landinu liggr ríkib Makololo vib ána Chobe, sem fellr norbr í Zambese. Abal- nafn þjóbanna um mitt landib, kríngum Zambese, er Makalakar, en höfbíngi þeirra, sem bjó í Makololo, og Livingstone l'engi dvaldi hjá, hét Sebituane; hann lagbi undir sig marga flokka af Bichuana kyni ab sunnan og ab norban, en ab vestan af Barætsi kyni. Af öllum þessum tekr nú Sekeletu skatt, fílabein og margt annab, en Sebituane andabist meban Livingstone var þar, kom eptir hann til valda dóttir hans, en síban bróbir hennar Sekeletu, og hann var þegar síbast spurbist alvaldr og allsherjargobi allra Makalaka. Um náttúru landsins, dýr og jurtir, er bók Livingstones mjög t) Missionary Travels and researches in South-Afriea by David Living- stone. London 1857 (I vol.). 2) Ferbabók Andersons heitir: Lace Ngami or explorations or discoveries in the wilds of Soudwestern Africa, by Anderson. London 1850. V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.