Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1861, Side 107

Skírnir - 01.01.1861, Side 107
Amerika. FRÉTTIIÍ. 109 þröngva þrælamönnum í engu gegn lögum , en heldr ekki láta þá ganga á hin frjálsu ríki, og varha eignarrétt beggja. Ar þetta varS deila milli Bandaríkja og Englendínga útaf blökkum þræli, ab nafni Anderson, hann haf&i strokib norbr í ný- lendu Englands Canada. A leibinni hafbi hann drepib hvítan mann, en þab var sannab, ab hann átti líf sitt ab verja. Nú kröfbu bandamenn ab honum væri skilaö, en ab lögum þrælaríkjanna hefbi hann verib brendr lifandi, ef honum hefbi skiIaÖ verib ; reis af þessu löng ritdeila, en Englendíngar neitubu loks ab selja hann út; en þá kom stjórnardeilan í Baudaríkjunum, og fengu þeir þá um annaö að hugsa. Annab mein í Bandaríkjunum er hin vibbjóbslega Mormona trú, sem héban er upprunnin, en hér skilr þó þab, a& í Bandaríkjunum sjálfum eru Mormonar útskúfaðir og ekki í húsum hæfir, og byggja þeir í landi sér og hafa margar konur, en Ameríkumenn eru hibýlaprúbir, og trúfastir í mörgum greinum, og sibvandir þegar ekki er talab um þrælaeign, og hafa þeir þab ab erfðum eptir febr sína. þó má sjá, a& margir kynlegir kvistir koma úr þeirri jörbu, sem hefir fram leidt Mormonatrú. Mormonar hafa sendimenn í Danmörku, og draga þaban fjölda manna á hverju ári til sin, bændr meb konu og börnum, og prédika þeir hér ljósum logum. Tvö ný fylki hafa aukizt við bandaríkin þetta ár; og eru þau nú 34. Cuba hefir legib nú í þagnargildi; vib Mexico hefir og verib fribr, en í því landi og í öllum hinurn spánsku þjóbríkjum í Ameriku eru uppreisnir ár og sí& og alla tíb. I Mexico hafa og verib bardagar í haust, sem vant er. þab er og í sögur færanda, ab stigamabrinn Walker, sem haf&i optsinnis gjört ólögmæt her- hlaup inn í Mexico úr Bandaríkjunum, var nú í sumar fanginn og hengdr, og lauk svo vikíngsæfi hans. Bandamenn hafa tryggt verzlun sína vib Japan, og hafa þeir allar klær frammi í hverju því er til dugna&ar heyrir og aubsældar; verzlun þeirra er óþrotleg. skip þeirra ganga um öll höf, og gengr au&rinn í hendr þeim úr öllum hálfum heimsins. Landnám þeirra austr um mi&bik álfunnar aukast meb hverju ári; nýir landnáms- menn ry&ja markir, leggja garba og plægja akra, en villimenn hjabna og þverra, eins og héla fyrir sóibráb, þegar hinn máttugi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.