Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 84

Skírnir - 01.01.1893, Page 84
84 Noregur. sýnis á forngripasafninn i Kriatjaniu. Norðmönnum datt það Bnjallræði i hug, að smíða skip alveg eins og skip Ólafs konungs hafði verið og láta það BÍgla til Ohicago á sýninguna þar. Skipið hét „Yiking“. Tólf manns voru á skipinu auk skipstjóra, og var það lið valið mjög. Yíkingur þótti ágætt skip í sjó að leggja. Hann komst með beilu og höldnu til New- York og þótti sú ferð allfræg; þótti sem langskip Leifs heppna væri komið til Vesturheims í annað skipti. Yíkingur er hér um bil 70 fet á iengd, 15 fet á breidd um miðjuna og varla meira en 5 fet á dýpt frá kili til þiljanna. Annað skip, alveg oins og Víkingur, var til sýnis í Tivoli í Kaupmannahöfn, með „gapandi höfði og gínandi trjónu", og var ekki frýnilegt. 24. júní lagði Frithjof Nansen frá Kristjaníu á skipi sínu „Fram“, og var ferðinni heitið til norðurheimskautsins. Misjafnt er álit manna um það, hvort glæfraferð þessi muni hafa nokkurn árangur, en hitt. er víst, að ekki er auðið að búa sig betur úr garði í slíka svaðilför en Nansen gerði. Skipið er smíðað þannig, að ísinn lyptir því upp á sig, og ætlast Nansen svo til, að hann beri skipið norður að heimskauti, ef skipgengt haf bregzt; styður hann þessa skoðun sína með ýmsum vísindalegum rökum, sem yrði oflangt að telja hér upp. Norska þingið hefur lagt 280,000 krónur til ferðarinnar, en 140,000 krónur hafa komið inn í samskotum. „Fram“ hefir kol og vistir til fimm ára handa 12 mönnnm, því skipverjar eru ekki fleiri, en Nansen bjóst við að verða að cins tvö ár að heiman. Spánn. Spánverjar hafa átt í ýmsn þrefi sin á milli um borgarstjórn í Madrid og ýmislegt fleira. Káðaneytið Sagasta, scm situr nú að völdum, er frjálslynt og leggur mesta stund á, að bæta fjárhag landsins, sem er i mestu óreglu. Það hefir átt í tolldeilum við Frakka, en ekki gengið sam- an, því flestir frakkneskir stjórnmálamenn eru ákafir tollverndunarmenn. Spáð er, að ekki muni líða á löngu þangað til lýðveldi kemst á á Spáni, því allur þorri alþýðu kvað vera orðinn fráhverfur konungsstjórn. í San Sebastian, einni af horgum Baska, urðu nokkrar róstur i lýðveldis- átt seint i ágúst, og leizt Sagasta ráðgjafa, sem var á ferð þar norðurfrá einmitt um þessar mundir, ekki á blikuna, því hvar sem hann kom, var hrópað: „Lifi þjóðveldið“. Samskonar lýðveldishreifingar eru sagðar úr flestum héruðum landsins. Afarmikið slys varð ' í borg einni á Spáni, Santander, 4. nóvember. Svo stóð á, að skip lá þar á höfninni og var hlaðið steinolíu, en auk þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.