Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 24
24 Árið sem mimnngar-&r. skildi annan framar, en 1848 varð það í fyrsta sinni, að allar þjððir þær er byggja í þessari heimsálfu, alt frá Yendilskaga til Sikileyjar, alt frá Njörvasundi austur að Qarðaríki, töluðu máli frelsisins hver á sína tungu, og skildu þð allar hver aðra. — í öndverðum Janóar 1848 hyrjar upp- reisn á Sikiley; hreyfingin breiðist ót á svipstundu eins og landfarsðtt, í Febróar er Louis Philippe rekinn frá völdum í Prakklandi. Á Spáni, Þýzkalandi, Bnglandi, írlandi, Danmörku, Pðlínalandi, Austnrríki, Ung- verjalandi, og enda víðar, verða meiri og minni uppþot. Sumstaðar eru þau bæld niður skjött; á öðrum stöðum láta stjórnendur undan og veita þjððunum stjðrnarskrár, en taka þær reyndar aítur og ganga á öll heit sín jafnharðan og þeir sjá sér fært. Sumstaðar heldst þó ið frjálsa fyrir- komulag, t. d. í Danmörkn, og frá þessu ári stafar það (af heitorði Prið- riks konungs sjöunda), að íslnnd fékk mörgum árum síðar þann gjálfstjðrn- ar-vísi, sem það nó hefir. — Á Frakklandi hðfst 2. þjððveldið, sem að víbu varð ekki langlíft. — Svissland sameinaðist á ný i eitt bandalags- þjóðveldi og lögtðk sér þá stjórnarskrá, sem það hefir að miklu leyti við bóið síðan. — Á Ungverjalandi, i Austurríki, Þjððverjalandi, Bnglandí, írlandi, Spáni, Ítalíu sigruðuðu stjórnendur ríkjanna og bældu niður frels- ishreyfingarnar. — Frá þessu ári er að minnast frelsismannanna Mazzini, Garibaldi og Kossuth; en hinu megin ekki hvað sízt Metternich’s og Louis Napðleons. Yfirleitt má því segja, að þótt fjöldi manna sýndi ðvenjulegan fós- leik til að leggja fé og fjör í sölur fyrir frelsið, þá biðu þð postular þess og píslarvottar ðsigur víðast hvar. Því kann mörgum að sýnast sem lítil fagnaðar minning væri í viðburðum þessa merkisárs. Eu það er ein- mitt beztur vottur um, að píslarvottar frelsisins, sem ósigurinn biðu 1848, unnu þó í raun réttri sigurinn, að árgins var svo víðaum löndin minst, eins og gert var. Eina landið, sem þessi merka minning virtist fara fram hjá, var Frakkland; og má ðhætt telja það alt annað en heilsumerki innar frakknesku þjððar, að hón ein kunni ekki svo sóma sinn að minnast árs- ins að neinu. „Draumar þjððanna rætast“ segir skáldið, og það er meira sannmæli, en margur hyggur. 1898 höfðu drauraarnir frá 1848 að miklu leyti rætst. Frakkland hafði dreymt nm þjððveldi, og þrátt fyrir 18 ára mar- tröð meinsæriá-keisarans, hafði nó st&ðið þjððveldi á Frakklandi í 27 ár. — Kossuth beið ósigur og fór landflótta, og Austurríki líflét með köldu blóði 2000 Magyara einveldinu til vegs og tryggingar; en þó hatði Ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.