Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 62
62 Frakkland. Frakka, kennarar við æðstu mentaBtofnanir landsins, ýmBÍr meðlimir akademísins, forstöðumaður Pasteur-stofuunarinnar, frægir rithöfundar o. s. frv. En alt kom fyrir ekki. Þá ritaði inn frægi rithöfundur og skáld Emile Zola bréf til forseta þjóðveldisins, og birti í blaði „(L’ Aurore“). Fyrirsögnin var: „Ég á- kæri“, og komst hann svo að orði í niðurlagi bréfBÍns: „Ég ákæri Du Paty de Clam majór fyrir að vera djöfullegur upphafs- maður að þvi rangláta og ranghöfðaða máli, sem nú er út kljáð. Ég á- kæri Mercier hershöfðingja fyrir að vera moðsekur í þessu. Ég ákæri Billot hormálaráðgjafa fyrir að hafa stungið undir stól sönnunargögnum fyrir sakleysi Dreyfus, og ég ákæri hershöfðingjana de Boisdeffre og Gonse fyrir að hafa gerst samsekir hoDum í þessu. Ég ákæri Pellieux hershöfðingja og Ravary majór fyrir að hafa rækt rannsóknarstarf sitt á glæpsamlegan hátt. Ég ákæri herrétt þann, sem settur var til að dæma mál Dreyfuss, fyrir að hafa sakfelt þann mann eftir skjali, sem haldið hefir verið leyndu. Ég ákæri herdóm þann, er nú var settur yfir Ester- hazy greifa og majóri, fyrir að hafa sýknað þann mann er þeir vissu að sekur var. — Ég skora á yfirvöldin að kæra mig fyrir kviðdómi um þessi ummæli mín, og láta hefja opinbera rannsókn“. Tilgangur Zola var sýnilega sá, að fá mál höfðað gegn sér fyrir all- ar þessar sakagiftir, er hann bar hér á ýmsa menn og allar stóðu í sam- bandi við Dreyfus-málið — auðvitað í því skyni, að sér veittist færi á að koma fram með sannanir fyrir orðum sínum. En þetta fór á annan veg. Stjórnin lét höfða mál gegn honum, en að eins íyrir ummælin um her- dóminn i Esterhazy-málinu. Alt annað var látið óátalið! Sérhverri spurning, sem málflytjandi Zola lagði fyrir vitnin og snerti á nokkurn hátt Dreyfus-málið, bannaði dómarinn að svara. Og ef vitni fóru að nefna eitthvað í þá átt, var þeim bannað að tala. Með þessu móti var auðvelt að sakfella Zola, og var hann dæmdur til ársvistar í fangelsi, 3000 franka sektar og í allan málskostnað, sem nam yfir 50,000 frönkum. Það var oinróma álit allra blaða um allan heim fyrir utan Frakkland, að dómur þessi væri inn svívirðilegasti leikaraskapur með lög og rétt. — Það varð þó ekki fyrir alt byrgt. Áður en dómarinn náði að grípa fram í hafði eitt vitni borið þuð, að lagt *hefði verið fyrir dómarana í Dreyfus- málinu leyniskjal án vitundar verjanda. Zola skaut máli sínu til ógildingardómstólsins, og var það ónýtt þar, en hafið á ný í Versölum og hann dæmdur aftur á ný. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.