Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Síða 42

Skírnir - 01.01.1902, Síða 42
44 Noregur og Sviþjóð. Norogur og Svíþjóð. í siðasta Skírni var þess getið, að Blehr tók við ráðaneytis-forstöðu í Noregi í stað Steen’s. Þ& varð og Sigurður Ibsen (sonur skáldsins Henr. Ibsens, en tengdasonur Bj0rnstj. Bjornsson?) ráðgjafi um leið. Hann hafði verið einn i þeirri nefnd Norðmanna og Svía, er skipuð hafði verið til að hugleiða konsúla-samband ríkjanna og hvort eigi vœri gerlegt, að hvort ríkið hefði sina konsúla (verzlunarfulltrúa) fyrir sig. Ut af tillögum þeirrar nefndar tóku stjórnir beggja rikjanna upp sam- ninga um málið, og varð sú niðurstaða, að leggja fyrir löggjafarþing hvors ríkisins um sig samhljóða lög, þess efnis, að livort ríkið um sig skipaði sér kónsúla í útiöndum eftir þörfum, ásamt ýmsum nánari á- kvæðum um fyrirkomulagið. Eitt í þessu lagafrumvarpi var það, að eigi skyldi lögum þessum breytt í öðru ríkinu, nema hitt ríkið samþykti. Tveir af norsku ráðgjöfunum, þeir Konow og Stang, töldu þetta óþol- andi haft á sjálistæði Noregs, sem ætti fullan rétt á að skipa málinu eftir sínum geðþótta, hvort sem Svíum þætti betur eða ver. Þessir „landsréttinda-“menn eru að skoðunuin áþekkir „landvarnar-“mönnum hjá oss. Konow er annars merkur maður og ágætur drengur, svo sem liann á ætt til. Þessir tveir menn sögðu því af sér ráðgjafastörfum. Aðfarir Rúsa í Finnlandi hafa vakið mikla athygli bæði Svía, og þó einkum Norðmanna. Þykir það engum vafa bundið, að Búsar hafi hug á að seilast til að leggja undir sig Finnmörk, en það er nyrzti hluti Noregs. Árið, sem leið, þóttust menn verða varir við rúsneslca njósnarmenn hér og þar um allan Noreg; vóru það rúsneskir liðsforingjar, dular- búnir sem skærabrýnarar og farandmenn, er gerðu við smáhluti fyrir fólk. Þá fór að vakna meðvitund Norðmanna um það, enda hafa ýmsir ferðamenn á það bent, að það er nokkuð einkennilegt, 'að Noregs megin fram moð öllum landamærum Noregs og Svíþjóðar er alt land- ið ramm-víggirt, fult af varnarvirkjum, vígjum og fallbyssum hvervetna þar, sem fært er með herlið frá Svíaríki; en norðurfrá á landamærum Noregs og Rúslands eru landamærin öll opin og varnarlaus. .Þetta er eðlileg afleiðing þess, að samlyndi bræðraríkjanna Noregs og Svíþjóðar hefir verið slíkt, að Norðmenn hafa in síðari árin jafnan átt sér ófriðar von af Svíum. Því að Norðmenn hafa haldið fast fram sjálfstæðis-kröfum sínum og jafnrétti, sem þeir eiga óefað lagalegan rétt á; hafa, ef til vill, farið óþjálla í málið, en þörf var á, gert sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.