Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Síða 87

Skírnir - 01.01.1902, Síða 87
Skýrslur og reikningar félagsins 1902 m. m. Bækur þær, sem félagið hefir gefið út 1902 og látið útbýta meðal félagsmanna fyrir árstillagið, 6 kr., eru þessar: Skírnir um árið 1901..............................kr. 1,00 Tímarit XXIII....................................— 3,00 ísl. fornbréfasafn V. 3.............................— 2,50 íslendinga saga I. 1. eftir Boga Melsteð ... — 2,00 Lanclfræðissaga íslands III. 3....................— 1,25 Safn til sögit íslands III. 5.......................— 1,00 Sýslumannaæfir ÍI. 3................................— 1,75 Kr. 12,50 Á fyrra abalfundi Reykjavi'kurdeildarinnar, 30. marz 1903, var lagður fram og samþyktur endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir árið 1902. Samþykt var sú tillaga stjórnarinnar, að selja landsbókasafninu nokkrar bækur, er félagið átti, aðrar en forlagsbækur; en tillaga stjórnarifftíar um kaup á leikritiiiu (lísli Súrsson, til útbýt- ingar meðal félágsmanna, náði eigi samþykki. Á síbari abalfundi Réykjavíkurdeildarinnar, 8. júli 1903, skýrði forseti frá, að bréfafélagi félagsins, Jón Borgfirðingur, liefði eins og oft áður sýnt vinarhug til þéss méð því að senda því handrit, Árs- bækur skyldu vera: Skírnir, Tímaritið, Sýslumannaæfir II. 4 og Forn- bréfasafn VII. 1. Um Tímaritið urðu alimiklar umræður, og í sam- bandi við það var samþykt að skipa þriggja manna nefnd, til þess, í samvinnu við stjórnina, að íliuga, liverjar breytingar væru æskilegar á fyrirkomulagi og útgáfu Tímaritsins, og hvað tiltækilegt væri að gera til þess að efla liag félagsins, og skyldi nefndin leggja tillögur sínar fyrir næsta ársfund. í nefnd þessa voru kosnir: Guðm. læknir Björnsson, Guðm. kand. Finnbogason og kand. Þorsteinn Erlingsson. Skírnisritara næsta ár var stjórninni falið að velja. Um hina útlendu þókaskrá urðu töluverðar umræður, og var svohljóðandi tillaga sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.