Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 25

Skírnir - 01.08.1906, Síða 25
Skírnii'. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. 217 landið«; það er oftast gott og fróðlegt, en stenzt þó ekki kostnað sinn. Er orsök þess þó miklu síður rétttrúanin en hið almenna kæruleysi. Viðkvæði fjöldans er ótrúlega oft hið sama: »Annaðhvort gömlu trúna, eða enga trú, helzt enga!«. Félagið vill ekki heldur en trúboðsfólkið fara úr þjóðkirk junni, heldur krefjast þeir jafnréttis við rétttrúarsöfnuðina og að mega þó hafa »ritúöl« út af fyrir sig. En leyfi til þess fá þeir ekki að svo komnu, enda lítið útlit fyrir að kirkjulaganefndin verði þeim að liði. í nefndinni lagði lýðháskólaskörungurinn L. Schröder til, að játningarrit 16. aldar yrði ekki gjörð bindandi fyrir framtíðarkenningu kirkjunnar; en tillaga hans var feld, og mest fyrir pólitískar ástæður. Hinn frjálslyndi hluti nefndarinnar er ekki fjærri þeirri skoðun, að kennimönn- um (og söfnuðum) verði veitt kenningarfrelsi. En þeirri tillögu var einnig skjótt neitað af meirililutanum. Mun og þess leyfis langt að bíða í svo óþroskuðu landi í kirkju- málum. Loks skal þess minnast, að hinir nýju norsku mótmælendur 17. aldar guðfræðinnar liafa því yfirlýst, að hin stranga rétttrúan þar í landi væri aðal-óvinur trúar og kristindóms nútímans; það væri hún sem tæmdi meir og meir kirkjurnar og héldi fjærri þeim landsins ment- uðustu mönnum. Hin kæran er og almenn, að hvorki trúboð, trúaruppþot eða rétttrúanin hefðu nokkur veruleg og varanleg siðbætandi áhrif á alþýðu manna. Sama vitna enskir og skoskir vandlætingamenn. Nafntogaður guðfræðingur og prestur á Skotlandi sagði nýlega svo: »Það er hvorttveggja, að kirkjur mótmælenda urðu að af- sala sér í upphafi öllum umráðuin þeim, sem móðurkirkjan rómverska hafði, svo þær halda ekki öðru eftir af vald- inu en prédikun orðsins og útdeiling sakramentanna; enda er afieiðingin orðin sú, að erfitt er að segja, hvort áhrif anda Krists og eftirbreytni sé meiri innan kirknanna eða utan«. Eitt þykir víst, að því strangari sem kirkjutrúin og hennar fyrirkomulag er, því ófrjálslyndari eru prestar og söfnuðir slíkra kirkna. Sé það satt, sem mælt er, að guðirnir batni ef siðirnir batna, þá væri eins rétt að segja, að siðmenning þjóðanna batnaði með vaxandi frelsi í trúar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.