Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 61
Skírnir. Nokkur orð um bókmentir vorar. 349 Tjókmentir vorar eru snauðar og fábreyttar að þvi er snertir sagnagerð og sjónleikagerð. Oss vantar þar mikið, •og eigi bókmentirnar að gerast öflugur aðili menningar vorar framvegis, þá verður að skapa ný skilyrði i slíkum ■efnum. Liggur þá beinast við að spyrja: Hvað veldur þessum bókmentaskorti ? Sumir halda því fram, að þetta komi af því, að ís- lenzk skáld yfir höfuð hafl ekki fengið enn þá svo mik- inn þ r o s k a í list sinni, að þau geti verulega fengist við :annað en ljóðaformið, annars mundu þau skrifa sögur eigi síður en yrkja kvæði. Líklegt er, að þetta eigi við nokkur rök að styðjast. En hvað mundi valda slíku þroskaleysi í raun réttri? Vér eigum alveg vafalaust allmörg skáld, sem hefðu getað orðið góðir sagnahöfundar •ef ástæður hefðu leyft. En skilyrðin, sem þau búa við, gera það að verkum, að þau hafa farið á mis við þann snemmkvæma æfingarþroska, er sá maður fær, sem getur valið sér starf þetta frá upphafi eða gefið sig nálega við því einu. Og það mun því sannast mála, að þessi bók- mentaskortur hjá oss sé ekki því að kenna að ýms skáld vor vanti eðlisgáfu í þessa átt, heldur mun hann fremur vera sprottinn af þvi, að enginn hefir getað 1 i f a. ð a f þ v í að vera rithöfundur hér á landi. Mér virðist svo sem dæmin séu deginum ljósari í þessu efni. Hingað til hefir bókamarkaður vor verið svo þröngur, — sem líka er eðlilegt að nokkru leyti, — að óhugsandi var, að nokkur maður gæti lifað af því að rita sögur handa þjóðinni, en á hinn bóginn hefir fjárveitingarvaldið haft í mörg horn að líta og ekki tekist að finna þá menn, sem áttu skilinn styrk og hjálp til þessa nauðsynjaverks. Hvað hcfir svo orðið um þá menn, sem annars hafa ef til vill ágæta hæfíleika i þsssum efnum ? Þeir hafa auðvit- að valið sér einhvern veg, þar sem þeir gátu fengið að éta, neyðst til að berjast á einhvern gagn-ólíkan hátt fyrir tilveru sinni, að líkindum oft með andlegri uppgjöf og afsali þess, sem þeir áttu dýrast og fegurst í eigu ■sinni. Því að það er mikill misskilningur, að eins auðvelt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.