Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 19
Jafnaðarstefnan. 211 i n, sem af honum leiðir. Einkaeignin staðfestir mikið djúp milli ríka og fátæka mannsins. Við auðæfaskautið er sífelt sólskin og gnægtir góðra hluta, en við örbirgðar- skautið svart myrkur, sultur og eymd. Einkaeignin hefir ekki heldur fengið að sitja i friði og ró að búum sínum. Það er síður en svo. Hún hefir orðið fyrir ekki fáum hörðum atlögum vopnfimra kappa, og þótt enn sitji hún voldug og mikil í hásæti heimsins gerast þeir nú fleiri og fleiri, er fylkja sér í fjandaflokk hennar og keppa að því marki, að sökkva henni niður í hyldjúpt ltafið og urða hana á mararbotni, svo að hún fái aldrei til eilífðar að líta lífsins ljós. Hugsun mín er að reyna að segja hér litið eitt frá þess- um einkaeignarbardaga. Eg mun fara fljótt yfir sögu, staldra lítið eitt á stöku stað, þar sem eg rek mig á kæna forustumenn í fjandaflokk einkaeignar og ríkjandi þjóð- félagsskipunar — forustumenn, sem fyrir atlögur sínar hat'a unnið sér forfeðratign að nútíðarniðja þeim hinum þróttmikla, er jafnaðarstefna (socialismus) nefnist. Viðdvöl verður ærið stutt á hverjum stað, því að bæði er mér mældur tími til fararinnar og auk þess er eg hálf- smeykur um, að lesendurnir yrðu lúnir, ef í langferðalag væri lagt, Forustumaðurinn fyrsti, er á vegi mínum verður, er hinn nafnkendi forngríski heimspekingur P 1 a t ó, er var uppi á 4. öld f. K. Ástandið á Grikkiandi var um það bil i meira lagi ískyggilegt. Örfáir höfðingjar voru búnir að bæla undir sig þvi nær allar jarðeignir og aðra fjár- muni landsins, en meginið af landslýð átti hvorki í sig né á. Plató fanst mikið um þetta liörmungarástand. En hver ráð voru til að kippa þfessu i liðinn? Plató sér engin ráð önnur en að varpa einkaeign á glæ! I riti einu um þessi eiiii, sem heitir R í k i ð, berst Plató m. a. af miklu kappi fyrir því, a ð þjóðfélagsheildin verði alls- herjareigaúdi, allra landsins gæða, að alt verði sameigin- 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.