Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 73

Skírnir - 01.08.1907, Page 73
Alexander Petöfi. 265 Ef erum vér seni steinn, sem hent er hátt, En hæðum úr til jarSar fellur brátt — Sem göngumaSur, háa er hlíS upp klífur Og loksins kominn upp aS efstu brún I skyndi aftur skriSnar o’ní dalinn; Og ef aS svo um alla eilífS gengi, Upp og svo tiiSur, upp og aftur ofan; 0, skelfing, skelfing ! hver, sem aldrei hefir IhugaS þaS og aldrei til þess fundiS, Hann veit ei enn, hvaS frost er, frost, sern nístir ísdingul-kalt og upp á brjóst vort læSist Sem n a S u r skríSi — naSur, sem aS frystir Oss blóS í æSum, unz hann úr sér róttir I einum rykk — sig reyrir oss um kverkar Og bítur oss til bana. Vitskerti maSurinn. HvaS eruS þiS aS fipa fyrir mór? Burt, burt og allir fariS t'jandans til, Því nú óg hefi stórvægt starf meS höudum; Eg er aS ríSa eldglóandi keyri Ur sólargeislum og eg ætla mór AS hvSa þessa veröld sundur og saman, Og þá skal skrækur verSa og vein, En eg skal hlægja, Sem hlóuS þiS, þá hljóSaS’ eg og skrækti, Ha, ha, ha ! Því svona er lífiS : hrinur, vein og hlátur, Unz sjálfur dauSinö seinast grípur fram í Og segir: pst! Eg hafSi líka látizt; þaS stóS svo á því, A5 eitri í drykkjarvatn mitt höfSu helt Þeir sömu menn, er sötraS höfSu vín mitt. HvaS gerSu þessi þrælbein næst? MeS djöfulslægS, svo duliS fengju morSiS, Þeir ó’ná lík mitt hentu sór meS hrinum Og tíSum ekka, og tár mór feldu’ á andlit; Þá hefSi eg feginn hlaupiS upp

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.