Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 16

Skírnir - 01.08.1908, Síða 16
■208 Vistaskifti. IV. Bændur urðu sannspáir. Á leiðinni út sveitina lagði hráslagakuldann á móti •okkur. Og þokumekkirnir ultu inn fjallabrúnirnar. Mér fundust þeir likastir herfylkingum illra anda, sem væru að leggja undir sig landið. Eg vissi, hvernig mundi verða að smala í skarðinu í íyrramálið. Eg lét jálkinn lötra í hægðum sínum á eftir hinu fólk- inu. Sigga var stundum að yrða á mig. En eg svaraði henni sem fæstu. Eg var að hugsa um fölleitu konuna með ástúðlega róminn og þýðlega augnaráðið. Og eg var .að hugsa um, hvernig á þvi mundi standa, að Þorgerður var guðhræddust allra manna, sem eg þekti, og líka verst. Og eg var að hugsa um, hvort það mundi vera áreiðan- legt, að guð væri góður, þar sem hann hafði látið mig til Þorgerðar, en ekki til Ragnhildar. Þórður stóð á hlaðinu á Skarði, þegar við komum heim. Hann var þungbrýnn nokkuð, en glotti samt við tönn. Eg sá, að hann einblíndi á Þorgerði og þá blesóttu. — Má eg ekki hjálpa heiðurshúsfreyjunni af baki? sagði hann, þegar Blesa nam staðar, og breiddi faðminn út á móti Þorgerði. En raálrómurinn var furðu kuldalegur. — Þakka þér fyrir, Þórður minn .... Þú gerir svo vel að koma nú inn og fá kaffisopa. Þorgerður var einstaklega góðlátleg. — Skal hún vera hrædd við hann ? hugsaði eg. Því fór ekki fjarri, að svo væri um sjálfan mig. — Eg kaffi? sagði Þórður. Nei. Kaffi hefi eg nóg sjáll'ur. — Jæja. Þorgerður var dúnmjúk í rómnum. Alt fólkið stóð grafkyrt á hlaðinu og hlustaði. Allir áttu sýnilega von á einhverju sögulegu. — Eg er að hugsa um, út af hverju presturinn muni hafa lagt, sagði Þórður. — Eg er alveg hissa, sagði Þorgerður. Eg hélt ekki,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.