Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 17

Skírnir - 01.08.1908, Síða 17
Vistaskifti. 209 að þú raundir vera að hugsa um þess konar . . . þú, sem aldrei fer til kirkju. — Ileldurðu, eg hugsi ekki um það? Jú, eg geri meira en h u g s a um það. Eg v e i t það. Eg held, eg s j á i það. Frá hinum, sem ekkert hefir, mun jafnvel tekið verða það, sem hann hefir. Ut af þessu hefir presturinn auðvitað lagt. Og hann leít til skiftis á mig og þá blesóttu. — Eg skil það, að þú ætlar að fara að rífast um merina, sagði Þorgerður, og var, auðheyrt, farið að síga í hana. Ef þú telur það eftir, sem eg er þyngri en strák- urinn þarna, þá ætti eg að geta slett í þig einhverri þóknun fyrir það. En ritningargreinar ættir þú ekki að vera að fara tneð og rartgfæra hér . . . heiðinginn, sem engu trúir. Þórður þeytti söðlinum af þeirri blesóttu langar leið- ir út af hlaðinu. — Er eg heiðingi? Trúi eg engu? Það var hart! . . . Jú, eg trúi því, að þeir, sem niðast á smælingjum séu andstygð guðs. Eg trúi því, að þeim, sem fara illa með lítil börn, sem þeim er trúað fyrir, verði fleygt út í yztu myrkur. Eg trúi því, að þú farir til helvítis, Þorgerður. Og þ e 11 a er alveg eins góð trúarbrögð eins og nokkur önnur. Og Þórður varpaði hnakknum, sem hann hafði lánað mér, á þá blesóttu í snatri, og reið af stað eins og storm- bylur. Þorgerður stóð grafkyr og horfði á eftir honum, titr- andi af vonzku. Fólkið fór að tínast inn í bæinn. Eg ætlaði inn líka. Þorgerður kallaði til mín. Eg færði mig nær henni. Samt ekki mjög nærri. — Þetta hefir maður af þér, þokkapiltinum! sagði hún, og var hás og skjálfrödduð. Hún þagði við dálitla stund. Mér sýndist hún vera að hugsa sig um eitthvað. Eg dokaði við. Þá ætlaði eg aftur inn í bæinn. Hún kallaði á mig aftur. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.