Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1909, Page 21

Skírnir - 01.12.1909, Page 21
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. ?09 Uppkast Oddfellowfélagsins að lögum fyrir sjúkrasamlög i kaupstöðum. I. Starf samlagsins. 1. gr. Sjúkrasamlag......................................... er stofnað ........... dag ...............mánaðar 19...... í þeim tilgangi, að tryggja hverjum hluttækum samlags- manni uppbót á því fjártjóni, er sjúkdómar baka honum. Samlagið á heima í .................................. í enda greinarinnar á að tilgreina nákvæmlega svæðið, sem sjúkra- samlagið nær yfir. Rétt er að kaupstaðasamlög nái yfir lögsagnarumdæmi kaupstaðar- ins. I kauptúnum verður að til taka ljós mörk milli kaupstaðarins og nærsveitanna. I sveitum mun fara bezt á því, að eitt sjúkrasamlag sé i hverjum hreppi. 2. gr. Hverjum manni, jafnt karli sem konu, er frjálst að gerast hluttækur samlagsmaður, ef hann sannar: 1) að hann eigi heima í................................ 2) sé eigi yngri en 15 ára og eigi eldri en sextugur, er hann beiðist inntöku; 3) hafi eigi árstekjur, er fari fram úr 1200 kr., að viðbættum 100 kr. fyrir hvert barn innan 15 ára, sem hann framfleytir; 4) eigi ekki skuldlausar eignir, er nemi meiru en 5000 kr.; 5) hafi ekki árlangt þegið af sveit; 6) sé ekki dæmdur fyrir glæp, eða hafi, ef svo er, fengið uppreisu á æru sinni; 7) hafi engan viðloðandi eða ólæknandi sjúkdóm, er skerði eða geti skert vinnuþol hans, og skal hann sanna það með vottorði frá lækni samlagsins, enda sé hann full- hraustur, er hann gengur í samlagið. Öllum, sem eiga heima á samlagssvæðiuu, á að vera heimilt að ganga í samlagið, ef ekkert er því til fyrirstöðu í lögum þess. Efnahagstakmarkið (8. og 4. liður) kemur til af því,‘ að sjúkrasamlög

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.