Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 127

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 127
Staða og kjör kvenna. 319 og von voru sameign allra, og líf kvenna var eigi síður en karla fult eftirvæntingar eftir þeim stórtíðindum, er verða áttu, og það innan skamms. Eftirvæntingin um ná- læg endalok »þessa heims« gaf lífi einstaklingsins hátt markmið, allsendis óviðkomandi lífskjörum hans. Konan gat því náð sínu persónulega takmarki, enda þótt hún væri hvorki eiginkona né móðir. Vegna þess, hve miklar mætur fornkirkjan hafði á sjálfsafneitun, tók hún að jafn- aði ógift fólk fram yfir gift, einkum var algjört skírlífi í miklum metum. En hvað sem nú kirkjunni gekk til, þá var afarmikils um það vert að líi kvenna fékk göfugt markmið, er á engan hátt var háð stöðu þeirra sem eiginkvenna eða mæðra. Gagnvart þessari grundvallarskoð- un var það í sjálfu sér þýðingarminna að undirgefni kvenna var haldið stranglega fram á Austurlanda vísu, að konur áttu að þegja í kirkjunni og láta menn sína fræða sig í heimahúsum. Aðalatriðið var hin mikilsverða grundvallar- regla, er jafnan mun verða hinni fyrstu kristni til sóma, að hið æðsta stóð ölium til boða, án tillits til kynferðis, stétta eða þjóðflokka. Hin mikla menningaralda, er nefnd hefir verið endur- fæðingin (renaissance), náði jafnt til kvenna sem karla, og hin mikla þroskun einstaklingseðlisins, er sú hreyfing hafði í för með sér, hlotnaðist báðum kynjum jafnt. Burckhardt kemst svo að orði: »Hér var eigi um neina sérstaka kvennfrelsishreyfingu að ræða, því að þetta leiddi af sjálfu sér. Hver tigin kona varð á þeim tímum, engu siður en karlmenn, að leitast við að ná fullum þroska og sem mestu manngildi. Sá þroski andans og hjartans, er göfgaði karlmennina, átti líka að göfga konurnar.« Eitt af táknum þeirra tíma var það, að þessarar ein- staklingsþroskunar gátu að eins giftar konur orðið aðnjót- andi. Ungu stúlkurnar voru að miklu leyti aldar upp í klaustrum og fóru í rauninni ekki að mentast fyr en þær voru giftar. Að þessu leyti var — og er enn í rómönsku löndunum — einkennilegt ósamræmi í kjörum kvenna. *) Kultur der Kenaissance in Italien, 4. Aufl. I bls. 124.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.