Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 159

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 159
Tveir hellar í Hallmundarhrauni. 351 neðanjarðar eða hraunflóð lukt yfir. Það er og bersýni- legt, að hér hefir ekki verið fljótandi steinn er svo hafi fengið útrensli og svo orðið tóm eftir; nei, hér mun ekki hafa runnið neitt fljótandi hraun um eins og Þorv. Thor- oddsen álítur að hafi átt sér stað í Surtshelli eftir að hann var myndaður. Víðgelmir er eins og steyptur utan um eitthvað, sem síðan hefir horfið á braut, en hvað hefir það verið? Það getur ekki verið annað en vatn eða réttara sagt vatnsgufa. Hvernig stóð þá á henni? Áður en hraunið rann niður þennan dal, sem er hér á milli tungunnar (Tungufells) og hæðadraganna fram af siðunni hins vegar, rann hér stór á, — og rennur enn: Norðlingafljót, en áður en hraunið rann, hefir það verið búið að grafa niður gljúfur hér. Þegar hraunflóðið streymdi niður dalinn, brauzt það fram með fljótinu og yfir það í gljúfrunum, en vatnið komst ekki undan, steinleðjan kró- aði það inni á stuttum eða löngum köflum, hljóp yfir það, rann niður með hömrunum og niður á botninn og breytti vatninu þegar í gufu, en öll gufan komst ekki út strax og nokkuð sat eins og harður kjarni innan í hraunleðj- unni, sem svo storknaði utanum; gufan lætur ekki una- an. Alt hefir þetta gerst í einni svipan. Hafi hraunið runnið um vetur, er fljótið var frosið í gljúfrunum verður þessi myndun enn skiljanlegri. Síðan storknaði stein- leðjan og gufan kólnaði líka og varð að vatni, sem seig niður í gegnum steininn. Steypukjarninn var horf- inn og tóm, — hellirinn —, eftir í storknuðu hrauninu. Á þennan hátt munu margir hellar hafa myndast í hraun- inu og eg ætla að Surtshellir hafi og myndast á þennan hátt upprunalega. Ásigkomulag Víðgelmis að innan virð- ist mér aðallega styrkja þessa skoðun mína á hellismynd- uninni. — Síðan hefir að líkindum runnið nýtt liraun yfir og þá hafa steinstrýturnar og stengurnar myndast og þá hafa niðurhrunin orðið og opið myndast, sem einnig hefir getað myndast í landskjálfta. Eftir að opið var komið á, fór kuldinn, sem komst inn fratnan til, að mynda þar ísinn úr vatninu, er stöðugt sígur niður í gegnum hellisloftið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.