Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 28
28 Lyf og lækningar. Lyfja- Sú trú hefir gengið um lönd öll, að alvarlegir trúin. sjúkdómar batni ekki af sjálfum sér aðgjörðarlaust, heldur þurfi að reka þá úr líkamanum með harðri hendir með læknislyfjum sem við þeim eigi og ætíð séu til, ef menn þektu þau. Að miklu leyti er hvorutveggja stað- hæfingin röng eftir því sem menn frekast vita. Allur fjöldi sótta batnar af sjálfu sér. Náttúran læknar sjúklingana, ef hún fær að ráða og mennirnir taka ekki i fávizku sinni fram fyrir hendur hennar. Aftur verða fæstir sjúkdómar reknir burtu með lyfjum sem við þeim eigi, blátt áfram af þeirri ástæðu, að s 1 í k 1 y f þekkjast ekki og hafa aldrei þekst. Líkind- in eru jafnvel nauðalítil að þau uppgötvist nokkru sinni, þó ekkert verði fullyrt um það. Lyfjatrúin sýnist að þessu leyti vera og hafa verið hjátrú ein og ekkert ann- að. Eg skal nú skýra þetta nánar og færa nokkrar sönn- ur á mitt mál. Hvernig »Góð mega þau vera þessi græðandi ineðul, grær sár? Sem þið læknarnir brúkið við skurðarsjúklinga«, hafa ýmsir sagt við mig er þeim þóttu stórir skurðir gróa fljótt. Þeim fanst sjálfsagt að skurðirnir greru ekki af sjálfu sér, það þyrfti »græðandi meðul« til þess að hleypa þeim saman. Nú er sannleikurinn sá, að því fer svo fjarri að læknar noti græðandi meðul, að þeir leita allra bragða til þess að ekkert fari í sárið. Ef blóðrás er stöðv- uð og skurður fellur vel saman, límir þunn blóðstorka barmana saman innan lítillar stundar. Lifandi frumur úr sárbörmunum brjótast inn í hana og taka að breyta henni i lifandi vef, sem æðar vaxa óðar inn i. Eftir rúma viku er sárið gróið þó örið sé veikt í byrjun, og það grær jafn- fljótt hvort sem það er stórt eða lítið, ef það á annað borð fellur vel saman. Af öllum þeim óteljandi lyfjum sem læknar hafa reynt við sár, hefir ekki eitt einasta getað grætt þau á styttri tíma en náttúran gjörir lyfjalaust. Nú eru ekki lyf notuð við einfalda skurði nema að eins til þess að hreinsa hörundið, og ekki eru heldur nein lyf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.