Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 96
96 ísland 1912. í Hróarstungu. Fleiri eru brunarnir til og frá um land, en þetta eru þeir stærstu. Auk þeirra slysfara, sem áður eru taldar, skal þess getið, að 14. marz druknaði f Hvítá í Borgarfiröi Ingimundur Gtuðmundsson búfræðiskandídat, einn af ráöunautum Búnaðarfólags Islands, og 7. febrúar urðu 2 menn úti í byl f Rangárvallasýslu. Þessi eru helstu mannalát á árinu : Vilhjálmur Bjarnason bóndi á Rauðará við Reykjavík andaðist 26. apríl; síra Lárus Thoraren- sen, síðast prestur í Ameríku, andaöist í júní á heimleið til íslands; Ásgeir Ásgeirsson etatsráð frá ísafirði andaðist í Kaupmannahöfn 14. sept.; Jón Jónsson alþm. og framkvæmdastjóri á Seyðisfirði 5. okt.; frú Sigþrúður Friðriksdóttir, ekkja Jóns Póturssonar dóm- stjóra, í Reykjavík 17. okt.; Jón Borgfirðingur í Reykjavík 20. okt.; Jón útvegsbóndi í Melshúsum á Seltjamarnesi 24. okt.; Jón Árna- son bóndi f Þorlákshöfn 4 nóv.; Björn Jónsson fyrv. ráðherra og ritstjóri, í Reykjavík 20 nóv.; Jens Pálsson prófastur í Görðum á Álftanesi 28. nóv. Jarðskjálfti allmikill varð á Suðurlandsundirlendinu 6. maí og kom víða að tjóni, einkum í námunda við Heklu. Þar hrundu íbúðaihús á 7 býlum og úth/si miklu víðar. Slys á mönnum urðu að eins á einum bænum, Næfurholti; þar beinbrotnaði kona, er varð undir húsi, sem hrundi, og barn meiddist til bana. Þau hús, sem hrundu, voru öll gömul. Landslán var veit.t s/slunum, sem fyrir slysunum urðu, Arness/slu og Rangárvallas/slu, til styrktar þeim, sem urðu að byggja upp hús sín, er eyðilagst höfðu. Nokkrir íslenzkir fræðimenn í Kaupmannahöfn hafa í ár mynd- að þar fólag, sem heitir »Hið íslenzka fræðafélag«, og á það að koma í stað Hafnardeildar Bókmentafólagsins, sem heim var flutt þaðan á síðastliðnu ári, og ætlar að gefa út fslenzk fræðirit, gömul og n/. í ár hafa komið frá því »Endurminningar Páls Melsteðs« sagnaritara o. fl. Geta má og þese, að á síðustu árum eru íslenzk rit meira en áður þ/dd á útlend tungumál. Fyrst og fremst fræðirit prófessors Þorvalds Thoroddsens. En svo eru það einkum hinar n/rri skáldsögur, sem fyrir því verða, mest sögur Jóns Trausta, en einnig sögur þeirra Einars Hjörleifssonar og Jónasar Jónassonar. Á síðustu árum eru líka ungir menn íslenzkir farnir að frumsemja skáldrit á dönsku: Jóhann Sigurjónsson leikrit, Jónas Guðlaugsson kvæði og Gunnar Gunnarsson sögur. »Fjalla-Eyvindur« Jóh. Sigurjónssonar hefir verið þ/ddur á /ms tungumál og getið sór góðan orðstír. Eftir Jónas Guðlaugsson hafa komið út tvær ljóðabækur á dönsku, »Sange fra Nordhavetc og »Viddernes Poesi«, og eftir Gunnar Gunnarsson n/- lega skáldsagan »Ormar Orlygsson«. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.