Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 63
Hvar er Lögberg hið foma? 69 nokkuð afskektur, og er því ólíklegra, að Lögberg hafl verið þar, enn á gjábarminum eistra flrir norðan Snorra- búð, sem liggur í miðjum búðakransinum firir vestan ána. Enn fremur heirðist hvergi eins vel það sem talað- er, eins og ef mælandinn stendur uppi á gjábarminum eistra . . .«!). Eg hefi leyft mér að tilfæra þennan og fleiri kafla úr ritgerð Olsens, svo að þeir, sem ekki eiga kost á að sjá ritgerð hans, geti að nokkru leyti séð hvað helzt skilur skoðanirnar. Það að gamla Lögberg, norður af Þingvallatúni, heflr verið nokkuð afskekt og umgirt á allar hliðar nema inn- gangurinn má hiklaust telja stóran kost. Ef fornmenn hafa álitið Lögberg helgan stað, um þingtímann, í líkingu við það sem Þórólfur Mostrarskegg skoðaði Þórsnes, þá hlaut þessi staður af öllum stöðum á Þingvelli að vera sá hentugasti, og þegar Grímur geitskór komst að þeirri niðurstöðu, að Þingvöllur væri bezt valinn staður á Islandi fyrir alþjóðarþing, þá er ekki ólíklegt, að þegar hann skoðaði Lögberg, sem náttúran hafði víggirt, að lík hugsun hafi flogið i hug hans og Jónasi Hallgrímssyni, er hann kvað: „Svo er treyst með ógn og afli alþjóð minni helgað bjarg“. Að hægt hafi verið að verja Lögberg fyrir aðsókn manna, má marka af því, þegar þar var dómur settur, er Hrafn- kell Freysgoði var dæmdur, og hann komst hvergi nærri og gat ekki heyrt hvað talað var á Lögbergi2). Það eru að eins tvö dæmi lik þessu: þegar Þorgils Oddason var dæmdur sekur hjá Byrgisbúð3) og Hjalti Skeggjason á öxarárbrú4). Um þingtímann gat lögsögumaður með hægu móti gætt helgi Lögbergs, með því að verja það fyrir umferð og átroðningi þeirra er áttu ekki erindi þangað eða hann leyfði að kæmu þar. Þar sem á hinum staðn- ‘) German. Abhandl. bls. 142—143. *) Hrafnkelssaga 11. k. 8) Stnrlunga 1. þ. 18. k. *) Saga Olafs kgs. Tryggvasonar 217. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.