Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 107
íslanil 1913. 107 vík, sem á aS hafa afl til þess að senda skeyti til útlanda. Mun nú bráðlega verða byrjað á byggingu þeirrar stoðvar. Þetta vor var byrjað að vinna að hafnargerðinni í. Keykjavik og er í árslokin kominn garður frá landi og út í Effersey. Grjót til byggingarinnar er flutt á járnbraut frá Oskjuhlíð. Helztu brúargerðir á árinu eru á þessum ám: Þverá í Borg- arfirði, Fremri Laxá í Húriav.sýslu, Bangá í Hróarstungu, Munka þverá, Djúpadalsá, Skjóldalsá og Finnastaðaá í Eyjafirði, Kaldá í Jökulsárhlíð, A.usturá í Sökkólfsdal, Hverfisfljóti og Brunná í V.- Skaftafellssýslu. Flestar eru brýrnar steinsteypubrýr. Járnbrýr eru á Hverfisfljóti og Brunná. Nýir vitar hafa verið gerðir á Bjargtöngum vestra, á Kálfs- hamarsvík við Húnaflóa, á Skagatá við Skagafjörð og á Flatey á Skjálfanda. Endurreistur hefir verið viti á Brirnnesi við Seyðisfjörð. I byrjun ársins var hér staddur maður frá Þýzkalandi í þeim erindagerðum, að rannsaka hraunin í kringum Hafnarfjörð, hvort þau væru rik af áburðarefnum, og gerði ráð fyrir, ef svo reyndíst, að koma þar upp verksmiðju til þess að vinna áburð úr hraunun- um Fréttirnar segja, að fyrirtæki þetta sé komið vel á veg ytra, en framkvæmdir eru engar byrjaðar hór enn. Strandmannaskýli var í sumar bygt í Mávabót sunnanlands og kostað til þess af útlendum þjóðum, mest Englendingum. Sjó- merki voru einnig reist í grend. Tvö skýli önnur fyrir strand- menn eru þar á söudunum, bygð af D. Thomsen konsúl Þjóðverja. Innsigling til Gilsfjarðar var í sumar mæld af dönskum herforingj- um, er fengnir voru til þess fyrir fó, er alþingi veitti. Fyrsta fiskiþingið kom saman í júlí í sumar, og er fyrirkomu- lag þess iíkt og búnaðarþingsins. Það á að ræða fiskiveiðamál landsins og koma saman annaðhvort ár. Fnlltrúar til þingsins eru kosnir af deildum fiskifélags Islands til og frá um land, og voru þær, er fyista þingið kom saman, orðnar 12 að tölu, en félags- menn Fiskifélagsins alls 542. Stofnun Fiskifélags íslands er fyrsta tilraunin til þess að koma á almennum samtökum meðal sjómanna- stéttarinnar um alt land, líkum þeim, sem lengi hafa átt sér stað meðal landbændastóttarinnar. Sláturfélag Suðurlands hefir á þessu ari komið upp mjög myndarlegu vélafrystihúsi 1 Eeykjavík. Er útbúnaður allur þar svo fullkomiun sem bezt má verða, og var frystihúsið fullgert fyrir sláturtíð í haust. Raflýsing komst á í haust í Seyðisfjarðarkaupstað, og er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.