Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 24

Skírnir - 01.04.1914, Page 24
136 Unga íólkið og atvinnuvegir landsins. togari sjái fyrir 80 manns, 40 karlmönnum og 40 konum. Fjórir togarar taka þá rúm 300 manns á sína arma. Eftir sem áður standa um 700 manna með tvær hendur tómar og enga atvinnu, sem bent verði á með fullri vissu. Ef togararnir ættu að veita öllu unga fólkinu atvinnu, sem bætist við i landinu, þá þyrftu að minsta kosti 10 að bæt- ast við árlega auk þeirra sem kynnu að týna tölunni!' Fyrst um sinn kemur slík fjölgun ekki til greina. Hér ber þá að sama brunni: Jafnvel togararnir hrökkva ekki, að minsta kosti næsta áratuginn, til þess að veita fólkinu atvinnu og það þó alt gangi vel. Það getur verið að þeir gjöri það eftir 10 ár, það gæti meira að segja hugsast að vér yrðum þá í mannahralci, en fyrst um sinn eru engar líkur til þess. Er landið Vér höfum nú rent augunum yfir hið helzta, of lítið f sem landið hefir að bjóða yngstu atvinnulausu börnunum sem bætast við. Það má ef til vill með sanni segja, að allir geti fengið einhvern starfa,. sumir sem vinnufólk í sveit, aðrir við iðnað eða önnur störf i bæjunum sem smámsaman kynnu að spretta upp og meginið við togaraútveginn. Þó er ástandið nú likt og koma skyldi fyrir næturgestum á heimili, þar sem eitt rúm er autt eða ekkert. Osjálfstæði og lítinn kost býður landið flestu unga fólkinu, en útlegð að öðrum kosti. Þetta stóra land er i raun og veru of lítið fyrir landsins börn eftir því sem nú er á þvi búið! Ef þær vonir eiga að rætast að landið framfleyti margfalt fleira fólki verður margt að breytast stórkostlega frá því sem nú er. Eg er í engum vafa um það, að fjöldi manna telur þessar röksemdir mínar svartsýni eina og heilaspuna. Trú- in á landið, þess miklu framtíð og auðsuppspettur, er rik hjá mörgum, sem betur fer, en því miður mest hjá þeim, sem minst hafa vit á þessu máli. Margra ára athugun og rækilegt viðtal við fjölda vesturfara hefir vakið athygli mína á atvinnuskortinum og hversu margur góður drengur,, einkum heimilisfaðir, hefir reynt víðsvegar að fá sæmi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.