Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1915, Page 192

Skírnir - 01.01.1915, Page 192
Ritfregnir. 192 reiðmenn«. Hvað er þá eðlilegra en að þessir menn, alveg óvan- ir ísl. hestum, ráði ver við þá en íslendingar sjálfir, sem hafa vanist þeim frá blautu barnsbeini? I þessu efni eru dæmin degin- um ljósari og sjón sögu ríkari. Það þarf ekki annað en að ganga hér um göturnar í Reykjavík, þegar ferðamennirnir eru komnir i land úr skemtiskipunum, til að sannfærast um það. Göturnar og vegirnir upp úr bænum eru þá oft hálftroðnir af útlendingum, sem leigja sór hesta skemtunar, auðvitað misjafnlega góða. Sumir koma hestunum ekki úr sporunum, aðrir fara jafnmikið aftur á bak sem áfram, sumir sitja svo fattir, að engu er líkara en þeir ætli að stinga sór öfugan kollhnís aftur af hestinum, aðrir húka frammi á hnakknefinu. Er það oft grátskopleg sjón. Jafnvel danska og enska sjóliðsmenn hefi eg séð fara svo á hesti, að eg hefði hvorki viljað lána þeim latan né fjörugan hest af ótta fyrir, að þeir mundu ekki kotna öðrum úr sporunum, en drepa hinn eða sjálfa sig. Eru þó Danir og Englendingar ágætir reiðmenn, að því er höf. sjálfur segir. En hér ber að sama brunni sem í öðrum efnum í lífinu, að ))það verður hverjum list, sem hann leikur«, enda hefi eg séð nokkra útlendinga, sem hafa setið íslenzka hesta ágætlega og haft fult vald yfir þeim, en það hafa auðvitað verið vanir r e i ð- m e n n. Höfundurinn ræður íslendingum til að taka upp enskt reiðlag, s k o k k i ð, einkum á brokkhestum, og gefur skýrar og góðar reglur fyrir, hvernig þá skuli í söðli sitja. Má vel vera að það só heilla- ráð, einkum þegar lengi er riðið höstum brokkurum, en ekki þykir mór það reiðlag fagurt, þótt mesta hestamannaþjóð álfu vorrar unni því, en vel getur það verið af því, að hér hefur maður ekki átt því að venjast, en þó skal minnast þess, að skref ísl. hesta er mun styttra, svo að hvorki mundi græðast þægindi nó fegurð. Þá ræður höf. Islendingum til að hafa hestamöttul (ábreiðu) vor og haust aftan við söðul sinn, að hermanna sið, til að kasta yfir hestana í kalsa og illviðrum þegar við er staðið, til að verja þá innkulsi. Kemur hér sem annarstaðar fram uærgætni hans og umhyggjusemi og velvild til hestanna, og þau hvatningarorð, sem hann talar til þjóðar vorrar út af meðferð hennar á hestunum, eru svo sönn og drengileg, að óskandi væri, að sem flestii læsu. Um þjóðareinkenni Islendinga fer höf. þessum orðum. » .. Is- lendingar eru þjóð full af andstæðum og ólíkindum. Þeir eru bæði imildir og harðgerðir, opinskáir og dulir, fífldjarfir, svo að slíks eru varla dæmi, en stundum aftur auðveldir og hæfilátir, forvitnir mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.