Fjölnir - 01.01.1837, Page 25

Fjölnir - 01.01.1837, Page 25
25 “trygdum svikinn", “œru linur", “œru snaudur” og “œru rír”. 3. flokkur (hortittirnir par excellence). J>ar í eru ])essi orð: “kéndivr”, “nefndur”, “sagdur”, “tédur” og “þektur”. Aliur þessi tíníngur er, eíns og áður er sagt, látinn Jjíða þrennt, eða, rjettara að seígja, tvennt og ekkji neítt. jiegar höfundurinn nefnir eínhvurn, sem liann hefir mikjiö við, tekur hann af handahófl eítt eða tvö orð úr firsta flokkji, og hnítir þeím framan í eínhvurja kjenn- íngu, til að gjeta nemt manninn, og fillt út í gatið á liendingunni; og þá er nú ekkji spurt að, hvað orðið þíði; “hertur” og “þjálj’’ — það stendur allt á sama; herra Tistran er “hertur” og “þjáll’’, rjett eíns og stendur á hljóðstöfunum. Jetta var firsti flokkurinn. •— Annar flokkurinn er hafður lianda þeím, sem höfundinum er illa við; eíin honum er, eíns og vant er að vera, ilia við alla, sem eiga í stríöi og baráttu við þann, sem ríin- urnar eru kjenndar við. 5á má nú gjeta nærri, að lís- íngar-orðin muni vera gripin af lakari cndanum; og höf- undurinn gjerir það líka diggjilega, og hefir alla sömu aðferðina og áður var sögð, nema hvað hann setur þau ekkji samau við kjenníugar, utan honum liggji mikjið á; enn það eru nokkur nöfn, sem hann er þá vanur að hafa í kjenniuga-stað, til að minda: afmán”, “auli”, “bófi”, “dúrí’, “dóli', “falsari”, “fantur”, “fól”, “fóli”, “forræðari”, “fiagd” (helzt um kallmenn), “glanni”, “hrak”, “hrotti”, “hundur”,“kaudi”, “raumur', “refur”, “skálkur”, “sk....”, “skömm”, “slinni”, “vömm” og “þrœll”; þar á ofan: “lasta kaudi”, “sóda tnaki", eit- urgydja”, o. s. f. Jetta lætur skáldið fjúka óspart, so sem til að príða erindin. — Jiridji flokkurinn er ekkji eíns orðmargur, og hinir; enn hann er þeím mun hand- hægri, einkum vegna þess, að oröin sem i honum starida, þíða aldreí neítt. Hann hefir þau um alla hluti, og

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.