Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 36

Fjölnir - 01.01.1847, Blaðsíða 36
3ö AÐ TYGGJA UPP Á DÖNSKU. Nú er orbinn siSur fyrir austan aú tyggja nieð fram- tiiniiuniiin; eri fiað cru ekki allir, sem vita, af hverju j)að kemur til. Mjer var sagt á einura bæ, jþetta bjeti að tyggja upp á tlönsku, og þá fór jeg að reyna [)að lika; þá varð jeg allt í einu þolinmóður og iðinn að nema, og f)ó jeg væri lúinn í kjálkunum og yrði að jeta bálftuggið á tlaginn, [)á bættist mjer tvöfalt upp á nóttunni. Mig tlreymdi [)á, jeg væri kominn á kjól og kynni að tyggja upp á tlönsku, og hló þá stundum hátt upp úr svefninum, J)egar jeg sá hunda bíta bein, eða bændur á peysu, sem tuggðu með jöxlunum. Prcstsdóttirin átti bágara enn jeg; hún var hæði ung og fríð, og hafði viðkvæma samvizku, en þrekið vantaði og styrkleika sálarinnar til að leggja hart á sig og læra f)að, sem mest reið á: að tyggja upp á dönsku, eins og faðir hennar; [)egar hún hugsaði út í það, flóði hún stundum öll í tárum og sagði, guð hefði ekki gefið sjer jaxlana til annars, enn syndga. 5á kom Hjörleifur sterki á mórauðri úlpu og hafði btindið reipi um sig miðjan. Hann kenndi í brjóst um stúlkuna og huggaði hana, eins og hann gat. Ilann stakk atgeirnum á kaf ofan í jörðina, setti frá sjer 50 fjórðunga kistu, sem hann bar á bakinu, og stökk upp á bæjar-kampinn, [)ar sem við sátum, prestsdóttirin og jeg, og tók svo til orða: ’ 3?ú átt ekki að gráta, fuglinn minn! [)ó þjer hafi orðið [)að á að tyggja með jöxlunum; jeg skal segja [)jer,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.